Morgunblaðið - 14.10.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.10.2001, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ FRANZ@holl.is gsm: 893 4284 AGUST@holl.is gsm: 894 7230 Ef þú vilt kaupa eða leigja atvinnuhúsnæði, þá ertu svo sannarlega á réttum stað! Á www.holl.is getur þú skoðað fjölda mynda eða videó, sem gefa þér skýra mynd af útliti og ástandi hverrar eignar fyrir sig. Sparaðu þér margar skoðanir og þar með dýr- mætan tíma með því einfaldlega að hefja leit- ina á www.holl.is. Já, auðveldara getur það ekki verið! Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði Til sölu Auðbrekka 10 - Kóp. Fyrir þá sem eru að leita að heilli húseign til kaups þá er þetta rétta tækifærið. Eignin er 1.120 fm á 3 hæðum ásamt 61 fm bílskýli. Staðsetning hússins er landsþekkt, enda hýsti eignin til fjölda ára embætti Sýslumannsins í Kópavogi. Eignin er sérlega björt með glugg- um á öllum hliðum og hentar fyrir hvers konar skrifstofustarfsemi. Einnig er auðvelt að breyta húsnæðinu á ýmsan hátt, t.d. í gistiheimili. Frá- bært útsýni er yfir Fossvogsdalinn. Fjöldi bíla- stæða fylgir eigninni. Mögulegur byggingar- réttur. Eignin afhendist við undirritun kaup- samnings. Já, þetta er fjárfestingarkostur sem stendur fyrir sínu! Allar nánari upplýsingar gefa Ágúst í s. 894 7230 og Franz í s. 893 4284. Ekki hika heldur hringdu strax! Fjöldi mynda af þessari eign á www.holl.is GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Góð 117 fm íbúð á þessum vinsæla og barn- væna stað. Góð stofa með suðursvölum. Þrjú góð svefnherbergi með skápum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu- aðstöðu, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Eldhús með góðri eldri innréttingu og góðum borðkrók, glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 12,2 millj. Sigurður og Unnur taka á móti ykkur í dag frá kl. 13-15. BLÖNDUBAKKI13-MEÐ AUKAHERBERGI OPIÐ HÚS FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Mjög fallegt 206 fm pallaraðhús ásamt sérstæði í bílageymslu. Stórt eldhús, saml. borð- og setust., sjón- varpshol, 6 herb., vinnuherb. og flísal. baðherb. auk gesta wc. Eign sem er í góðu ásigkomulagi jafnt innan sem utan. Lóð mikið endurnýjuð með timburveröndum og skjólveggjum. Suðaustursv. Út af efri hæð. Hiti í stéttum fyrir framan hús. Möguleg skipti á minni eign. Verð 17,9 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 VERIÐ VELKOMIN ENGJASEL 76, REYKJAVÍK OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-16 EINBÝLI  Jörfagrund - Kjalarnesi 254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb. bíl- skúr á fallegum útsýnisstað. Húsið skipt- ist m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg. herb. o.fl. Teikn. á skrifst. 1854 4RA-6 HERB.  Álfheimar Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 110 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- býlishúsi. Þrjú svefnherbergi. Suðursval- ir. Parket á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 12,3 m. 1857 Kringlan - glæsileg - allt sér 4ra herb. 109 fm glæsileg íbúð á 1. hæð með sérinng. Íbúðin skiptist m.a. í tvö herb., stofur, stóra sólstofu o.fl. Útaf sól- stofu er góð timburverönd og fallega gróin sérlóð. V. 14,5 m. 1873 Tjarnarból Mjög falleg og björt 105 fm 4ra her- bergja íbúð með fallegu útsýni á 2. hæð ásamt innb. 19 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Góð eign á Seltjarnarnesinu. V. 13,9 m. 1853 2JA OG 3JA HERB.  Hofteigur - laus Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 60 fm (76 fm gólfflötur) 3ja her- bergja risíbúð á góðum stað í Teiga- hverfi. Stutt í sundlaugar og alla þjón- ustu. Endurnýjað rafmagn. Íbúðin er laus. V. 9,1 m. 1851 Blönduhlíð Falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð í lítið nið- urgröfnum og björtum kjallara við Blönduhlíð. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, herbergi og baðher- bergi. Nýir gluggar og póstar. Endurnýjað dren og ný rafmagnstafla. Húsið lítur vel út að utan. V. 9,5 m. 1843 Flyðrugrandi Góð 3ja herbergja 68 fm íbúð á 2. hæð við Flyðrugranda í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Húsið var allt tekið í gegn fyrir 2-3 árum. Góður staður í vesturbænum. V. 9,6 m. 1868 Austurströnd - laus strax Vel skipulögð 62,5 fm endaíbúð á 7. hæð með einstöku útsýni og suðursvölum, ásamt bílskýli. Parket á gólfum, flísar á baði og þvottah. á hæðinni. V. 9,5 m. 1862 Hjallabrekka 32 - opið hús í dag kl. 14-16 Erum með í einkasölu fallegt og gott u.þ.b. 175 fm einbýlishús á tveimur hæðum á fallegum stað við Hjallabrekku. Gott eldhús og endurnýjað baðherbergi. Fjögur svefnherbergi. Mjög stór og gróin lóð með fallegum trjágróðri, matjurta- garði o.fl. Húsráðendur sýna húsið í dag milli kl. 14 og 16. V. 19,5 m. 1818 Boðagrandi 6 - OPIÐ HÚS Falleg og björt 2ja herbergja u.þ.b. 68 fm íbúð á 2. hæð í vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi. Gegnheilt parket á gólfum og góðar innréttingar. Íbúðin er vel skipulögð. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 (bjalla 1-B). V. 8,9 m. 1869 OPIÐ í dag frá kl. 11-13 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9 - 17.30 og sunnud. frá kl. 11 - 13 Skjólsalir 5-7 og 9, Kópav. - Glæsileg raðhús til afh. strax Sölusýning í dag frá kl. 13-15 Ný glæsileg raðhús á 2 hæðum á þessum frábæra útsýnisstað. Örstutt í grunnskóla, íþróttahús og sundlaug. Húsin eru 210,4 fm og mjög skemmtilega skipu- lögð með rúmgóðum herbergj- um og stóru stofurými. Húsin eru til afh. strax fullfrágengin að utan, að innan eru húsin afh. fokheld, möguleiki að fá húsin lengra komin (tilb. til innréttinga). Glæsilegt útsýni. Byggingaraðilar, Jón og Salvar, verða á staðnum í dag ásamt sölumanni frá Valhöll frá kl. 13-15. Allir velkomnir. Lítið á teikningar á www.nybyggingar.is. EGILSSTAÐIR Við á Hóli kynnum stolt umboðsmann okkar á Egilsstöðum; Ólafíu Her- borgu Jóhannsdóttir sem rekur verslunina „Okkar á milli“ á Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum. Ólafía ætlar að taka á sölumálum af fullum krafti og bíður spennt eftir að aðstoða alla þá sem þurfa að kaupa eða selja fasteign á Austurlandi. Hóll opnar á Austurlandi! Við á Hóli kynnum stoltir tvær nýjar umboðsskrifstofur á Austurlandi, þ.e. á Egilsstöðum og á Reyðarfirði. Opnun þessara skrifstofa er hluti af öflugu þjónustuneti Hóls sem nær nú landshorna á milli. Ólafía vs. 471 2078. REYÐARFJÖRÐUR - FJARÐABYGGÐ Við á Hóli kynnum stolt umboðs- menn okkar á Reyðarfirði, þau Ásmund Ásmundsson og Sigur- björgu Hjaltadóttur. Þau hjónin reka fyrirtækið Á.S. bókhald á Reyðarfirði og hafa nú gerst um- boðsmenn Hóls í Fjarðabyggð. Ásmundur og Sigurbjörg munu leggja sig fram um að sinna af kappi öllum þeim sem eru í fast- eignahugleiðingum á Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað. Já, Austfirðirnir standa alltaf fyrir sínu. Ásmundur og Sigurbjörg, vs. 474 1123, hs. 474 1121. Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH! Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ fimmtudaginn 4. október. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafsson 278 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóferss.269 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 230 Árangur A-V Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánsson 276 Ingibjörg Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. 255 Haukur Guðm. – Þorsteinn Sveinsson 240 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 8. október. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóferss.294 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 243 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 228 Árangur A-V Halla Ólafsdóttir – Ólína Kjartansd. 267 Albert Þorsteinsson – Magnús Oddsson 259 Viggó Nordquist – Þórólfur Meyvantss. 251 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum að Gullsmára 13 fimmtudaginn 11. október sl. Miðl- ungur 168. Efst vóru: NS Karl Gunnarson – Kristinn Guðmundss. 217 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 185 Sigurberg Sigurðss. – Björn Kristjánss. 177 AV Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnason 197 Kristjana Halldórsd. – Eggert Kristj. 195 Dóra Friðleifsdóttir – Guðjón Ottósson 187 Eldri borgarar spila brids í Gull- smára 13 alla mánudaga og fimmtu- dag. Vinsamlega mætið kl. 12.45 til skráningar. Bridsdeild FEBK í Gull- smára. Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 8. okt. sl. lauk fjög- urra kvölda tvímenningi. Spilað var á ellefu borðum. Í efstu sætum urðu eftirtaldir: NS Eyjólfur Jónsson, Páll Sigurjónsson, Sigþór Haraldsson 1.026 Ólafur Oddsson – Meyvant Meyvantss. 1.015 Sigurður Marelss. – Sveinn Sigurjónss. 897 AV Sigrún Pálsdóttir – Bragi Sveinsson 971 Kristján Albertss. – Halldór Aðalsteinss. 905 Karl Karlsson, Sigurður R. Steingrímsson, Ólafur Ingvarsson 893 RIFJÁRN PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 Rifjárn fyrir parmesan, hnetur, súkkulaði o.fl. Verð 1.495
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.