Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 15 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Canada's fastest growing franchise is now expanding into Iceland. See us at www.fibrenew.com                         !  "# $  %#%!   & %"' (" ) (" )#" *"' (" & %"' +!% +!' ! %# ,#    -./! -.  !  "#($ 0        . & %"' 1 "' 1. " 1 2  $ 34 / " 5 6("  *7 8" 4 "" 9:/! -& -% ;%# -%"' -%.   / 2  /$ <2## "#.   " = "" %  " 3.4 .. 5-8(!#     !"  (  !%' >2  *"' 7. & %"' <8 8 ! #$ %& ?@>A -7    $!                  5  5  5 5   5 5  5 5 5 5   5 5 !2 "#  2   $! 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 B 5  CD 5 5 B 5  CD B 5 CD 5 B 5 CD B 5 CD B  CD B  CD B 5 CD B CD B 5CD B CD B  CD 5 B 5CD 5 5 5 5 5 B CD 5 5 B 5 CD 5 5 5 5 5 5 5 1! %'    '# " < %( 7 % '# E ) -%  $ $ $ $  $ $ $  $  $   $  $ $ $ $ 5 $ 5  $  $ 5  $ 5 5 $ 5 5 5 5 5 5                                                       =    7 FG $ $ <1$ H /#"%  %'         5  5   5   5 5  5 5 5 5  5 5 <1$5 I  .  ./%'"' % /% $ <1$5 -2%'  %  %!## . 2  %( /!   " $ ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnr lækkaði um 0,2% í gær og er loka- gildi hennar 3.868 stig. Bréf Öss- urar hækkuðu mest af félögum í úr- valsvísitölunni, um 1,8%. Bréf Samherja lækkuðu mest, um 1,3%. Lækkun í Kaup- höll Íslands ● HANNES Guð- mundsson hefur verið ráðinn úti- bússtjóri Íslands- banka í Lækjar- götu. Hannes var framkvæmda- stjóri Frumafls hf. frá 2001 til 2004, framkvæmdastjóri Securitas hf. frá 1987 til 2001, fram- kvæmdastjóri Pennans hf. frá 1982 til 1987 og framkvæmdastjóri Landssambands bakarameistara og starfsmaður Landssambands iðn- aðarmanna frá 1977 til 1982. Hannes er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur verið virkur innan íþróttahreyfingarinnar, var formaður handknattleiksdeildar Víkings, formaður Golfklúbbs Reykja- víkur, forseti Golfsambandsins og sat í stjórn Afreksmannasjóðs Íþrótta- og Ólympíusambandsins. Hannes útibússtjóri ÍSB í Lækjargötu HALLDÓR Ásgrímsson forsætis- ráðherra sagði á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands fyrr í vikunni að hann ætti sér þann draum að Ís- land yrði alþjóðleg fjármálamiðstöð. Halldór segist í samtali við Morg- unblaðið telja það sýnt að íslenskt fjármálaumhverfi hafi náð þeirri stærð og þeirri stöðu að það geti tek- ið þátt í alþjóðlegri samkeppni. „Ég tel að einkavæðing bankanna hafi tekist einstaklega vel og bank- arnir hafa verið að efla sín umsvif með stórkostlegum hætti, ekki síst erlendis, þannig að íslenskir bankar jafnast á við stóra banka á heims- vísu,“ segir Halldór. „Þetta ætti að geta orðið til þess að erlendar fjár- málastofnanir hefðu áhuga á að koma hingað og setjast hér að, meðal annars til þess að þjóna alþjóðlegum markaði. Ég tel að þessi árangur bankakerfisins ætti líka að laða að sér erlenda fjárfestingu.“ Breytinga er þörf Að sögn Halldórs er nýjasta já- kvæða merkið hækkun lánshæfis- mats Standard & Poor’s á íslenska ríkinu sem hann segir auka traust á íslensku efnahagslífi. „Ég tel hins vegar að það þurfi að gera vissar breytingar. Ég tel að bankaumhverfið þurfi að taka mið af því að sinna alþjóðlegu viðskiptaum- hverfi og við þurfum að einfalda okk- ar regluverk frekar, huga að frekari breytingum á sköttum og gjöldum án þess þó að þær breytingar þýði að Ísland verði eitthvert skattaskjól. Það er ekki mín hugmynd. Við þurf- um sem sagt að búa til samkeppn- ishæft umhverfi sem getur þýtt frek- ari breytingar á sköttum og ég tel að aukin umsvif af því tagi geri skatta- breytingar mögulegar án þess að skaða okkar velferðarkerfi.“ Félög eiga að sjá sér hag í að starfa á Íslandi Halldór segist ekki hafa neina er- lenda fyrirmynd að alþjóðlegri fjár- málamiðstöð í huga. „Það liggur fyrir að okkar bankar hafa meðal annars verið að sækja til Lúxemborgar vegna aðstæðna þar. Við erum með annars konar reglur hvað varðar skattlagningu á arði og okkar umhverfi er með þeim hætti að öll þessi eignarhaldsfélög hafa mjög flókna eigendaskiptingu og líkjast helst ættartré í Íslendinga- bók Kára Stefánssonar. Þetta eru breytingar sem við þurf- um að huga að í þeim tilgangi að þessi félög sjái sér hag í því að hafa heimilisfang á Íslandi,“ segir Hall- dór Ásgrímsson. Ísland sem alþjóðleg fjármálamiðstöð Morgunblaðið/Kristján Öflugri Halldór Ásgrímsson segir að bankarnir hafi verið að efla sín um- svif með stórkostlegum hætti, ekki síst erlendis. SAMTÖK banka og verðbréfafyrir- tækja (SBV) fagna ummælum for- sætisráðherra á Viðskiptaþingi Verslunarráðs fyrr í vikunni, meðal annars um Ísland sem alþjóðlega fjármálamiðstöð. Í bréfi sem sam- tökin hafa sent forsætisráðherra, og Morgunblaðið hefur undir höndum, segir eftirfarandi: „Í ræðu þinni á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands 8. febrúar sl. fórstu lofsamlegum orðum um þann mikla kraft sem einkavæðing fjár- málafyrirtækja á Íslandi hefur leyst úr læðingi og tókst undir mikilvægi þess að bæta enn frekar skattaleg samkeppnisskilyrði til atvinnurekst- urs hérlendis. Í þeim efnum nefndir þú sérstaklega nausyn þess að end- urskoða álagningu stimpilgjalds og að rétt sé að skoða tillögur um breyttar reglur um arð og sölu- hagnað erlendra fyrirtækja sem stofna dótturfélög hérlendis, sem lagðar hafa verið fram af samtökum íslensks atvinnulífs undanfarin ár. Í lok ræðu þinnar sagðistu eiga þann draum að Ísland verði í framtíðinni þekkt um víða veröld sem alþjóðleg fjármálamiðstöð. SBV fagna þeim orðum og lýsa sig reiðubúin að vinna með íslenskum stjórnvöldum að því að sá draumur sem þú vísar til geti orðið að veru- leika. Aðrar smáþjóðir, eins og Lúx- emborg og Írland, hafa sýnt í verki hverju hægt er að áorka á þessu sviði með góðri samvinnu atvinnulífs og stjórnvalda,“ segir í bréfi SBV til forsætisráðherra. SBV fagna ummælum forsætis- ráðherra NÝSTOFNAÐ félag hefur keypt auglýsingastofurnar Gott fólk og Máttinn og dýrðina og hyggst sameina þær. Aðaleigendur hins nýja félags eru auglýsingastofan Fíton og Gunnlaugur Þráinsson, fram- kvæmdastjóri Góðs fólks. Fé- lagið hefur einnig keypt helm- ingshlut í birtingarstofunni Auglýsingamiðlun. Alls starfa á fjórða tug starfsmanna hjá fyr- irtækjunum. Mátturinn og dýrðin og Auglýsingamiðlun voru áður alfarið í eigu Fítons. Hið nýja félag mun að öllum lík- indum heita Gott fólk og verða höfuðstöðvar þess í húsakynn- um Góðs fólks. Þormóður Jónsson, fram- kvæmdastjóri Fítons, segir að þótt Fíton sé helmingseigandi hins nýja fyrirtækis hafi það ekki nein áhrif á rekstur Fítons. Fíton verði áfram rekið sem sjálfstætt félag og í samkeppni við Gott fólk. „Það þarf að verða samþjöppun í þessum geira eins og öðrum,“ segir Þormóður. „Með sameiningunni næst fram hagræðing, til dæmis varðandi birtingar, og eins getur samein- að félag veitt þá þjónustu sem gerð er krafa um í dag.“ Júlíus Þorfinnsson, fram- kvæmdastjóri Máttarins og dýrðarinnar, segir augljóst að sameiningin feli í sér sóknarfæri og telur að hún verði báðum fyr- irtækjum til framdráttar. Gott fólk og Mátt- urinn og dýrðin sameinast GENGIÐ hefur verið frá heildar- samningi milli Samherja hf. og Eim- skipafélags Íslands ehf. um alla flutninga fyrir Samherja og þjónustu tengda þeim. Í samningnum felst að Eimskip annast alla millilandaflutninga auk þjónustu innanlands og aðra flutn- ingatengda þjónustu sem tengist þörfum Samherja heima og erlendis. Baldur Guðnason, forstjóri Eim- skips, segir samninginn hafa mikla þýðingu fyrir félagið, enda verði Samherji einn af stærstu viðskipta- vinum félagsins bæði hér heima og erlendis. „Með þessu samkomulagi er horft til mjög víðtæks og náins samstarfs með það að markmiði að ná fram hámarkshagræðingu vegna flutnings- og vörustjórnunar fyrir Samherja. Samkomulagið mun mjög styrkja stöðu okkar í þeirri þjónustu sem við höfum verið að byggja upp í kringum sjávarútveginn og frysti- vöruflutninga.“ Samherji flytur út á þriðja hundr- að þúsund tonn á ári og segir Baldur að samkomulagið miði að því að Eim- skip flytji megnið af framleiðslu Samherja. Samherji gerir heildarsamning við Eimskip Morgunblaðið/Eggert Öll þjónustan Eimskip annast alla flutningaþjónustu fyrir Samherja. 9 'J -KL    C C <-> M N   C C @ @ ,+N   C C )N 9 ! C C ?@>N MO 6"!    C C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.