Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 22
NÝLEGA voru stofnuð samtök ungs fólks með þunglyndi og þar að baki standa þau Ragnheiður Svavars- dóttir, Dagný Þórmarsdóttir og Val- geir Pálsson, en þau þekkja öll þunglyndi af eigin raun. Ragnheiður segir markmiðið með samtökunum fyrst og fremst vera það að fá ungt fólk með þunglyndi til að koma út úr húsi, eins og hún orðar það. „Þeir sem eru haldnir þunglyndi hafa mikla tilhneigingu til að einangra sig og loka sig af. Þess vegna er svo áríðandi að hafa einhvern vettvang og ástæðu til að koma saman. Þeir sem eru haldnir þunglyndi eiga líka oftast auðveldara með að umgangast fólk sem sýnir þeim skilning. Og það er erfiðast að takast á við eigin for- dóma vegna sjúkdómsins sem við er- um haldin og þess vegna eigum við erfitt með að tala um líðan okkar við þá sem hafa ekki sjálfir reynslu af þessu.“ Hún segir stofnun samtakanna einnig vera hluta af því að þau sem að þeim standa eru sjálf að vinna sig út úr þunglyndi. Samveran er mikils virði Ragnheiður segir að þau þremenn- ingarnir séu með viðtalsfundi einu sinni í viku á Café Victor. „Þar höf- um við herbergi til afnota og á hverju þriðjudagskvöldi klukkan átta erum við til staðar þarna fyrir þá sem vilja. Við erum ýmist öll þrjú eða eitthvert okkar til að taka á móti fólki. Þetta er bæði á alvarlegum og léttum nótum, eftir því sem vind- urinn blæs hverju sinni. Og þó þetta heiti viðtalsfundir þá ber fólki engin skylda til að tjá sig, þetta er fyrst og fremst til að njóta samverunnar. Þegar þetta hefur þróast í einhvern tíma og fastur hópur myndast þar sem fólk verður farið að þekkjast ágætlega, þá ætlum við að gera eitt- hvað meira saman, skipuleggja ferð- ir, uppákomur og annað sem er fé- lagslega örvandi.“ Nú þegar hafa verið haldnir þrír viðtalsfundir og Ragnheiður segir viðbrögðin hafa verið góð. Samtök ungs fólks með þunglyndi miðast við 16 ára til 26 ára, en Ragnheiður segir að engum verði kastað út þó hann sé á öðrum aldri.  HEILSA|Samtök ungs fólks með þunglyndi Nauðsynlegt að rjúfa einangrun Morgunblaðið/Ásdís Fundir eru haldnir á miðvikudags- kvöldum á Café Victor Hafn- arstræti 1–3 kl: 20:00. Símanúmer þremenninganna: Ragnheiður: 696–0940 Dagný: 691–6014 Valgeir: 824–6622 Þeir sem eru haldnir þunglyndi hafa tilhneigingu til að einangra sig og þess vegna er áríðandi að hafa vettvang til að koma saman. 22 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Það er 99% verðmunur áhæsta og lægsta verðistórlúðu í sneiðum og 98%verðmunur á nýjum karfa- flökum með roði. Þá er 117% munur á hæsta og lægsta verði skötusels og saltaðra og ferskra kinna. Þetta kemur fram í verðkönnun sem Samkeppnisstofnun gerði á fiski í 19 fiskbúðum og 11 mat- vöruverslunum á höfuðborgarsvæð- inu í byrjun síðustu viku. Sambærilegar kannanir hafa ver- ið gerðar árlega undanfarin ár og að sögn Kristínar Færseth deild- arstjóra hjá Samkeppnisstofnun sýni þessi verðkönnun að meðalverð á nokkrum algengum fisktegundum hefur hækkað á tímabilinu febrúar 2004 til febrúar 2005. Hækkunin er þó að hennar sögn mismikil eftir tegundum og hafa ýsuflök til dæmis hækkað um 3–4%, fiskhakk um 5%, ýsa í sósu um 1% og rauðspretta um 7–8% á fyrr- greindu tímabili. Á sama tíma hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,5%, þarf af hefur matvaran hækk- að um 1,9%. Það er orðið algengt, bæði í fisk- búðum og matvöruverslunum, að farið sé að selja tilbúna fiskrétti, þ.e. rétti sem einungis þarf að hita upp. Kristín segir að því megi nú einnig finna verð á þessum fiskréttum í könnuninni þ.e. fiskbollum og plokk- fiski.  (G > "  1! # !#  Q!27  (G 1 %  1! #  Q!27  (G " P(# 1 "#(  Q!27  (G " !2#  Q!27  (G " 1 (!# "#  Q!27  (G " 1 G" - /%  Q!27  (G " 14 #!   )4#  (G " P% /! ..  Q!27  (G " M"/#   Q!27  (G " *8# ( 1 "   (G "  -. !#  )4#  (G " =!#.4 "( 5 Q!27  (G " =!#.4 9! !#   -!%$"!  (G " = 1 (  Q!27  14% /" ( 1 "  %%!:   9!/2%  Q!27 1  -"'%#!#  Q!27 1# >  #  -!%""! 1# #  (8 1# ) "#%""  Q!27 +!%(G " 1#.!%  Q!27 94G"  !  1%!  ($   Q!27 94G" + !%% (8 94G" 94G"   Q!27 -. + "#  1 "  -#%%!: 1%!  ($  5  Q!27 -! %" 8% "'  )4# =! %" " -%(  ."! !#  Q!27 =! %" " -%(  Q!27$   1 " $ 37" ! %" + (G " -!%(  Q!27 $   %    %        '   ( )*++,%                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                          R R R R R R R R R R R R R R R R R R R R R R =! %"                        !  !!       "   #   # $   %&  '(             !!       &)  !      *     * #               &          ! " !  # $  %      R > !2 ! /#" 2%#  %  .!$ -  (. /0 )*     +*        NEYTENDUR|Samkeppnisstofnun kannaði verð á fiski og fiskréttum í þrjátíu verslunum á höfuðborgarsvæðinu Skötuselur dýr- asti fiskurinn Morgunblaðið/Kristinn Mikill verðmunur er á sumum fisktegundum milli verslana. Það munaði allt að 117% á hæsta og lægsta verði á skötusel og söltuðum og ferskum kinnum þegar Samkeppnisstofnun gerði verðkönnun á fiski í síðustu viku. Skötuselurinn kostaði 1.150 kr. þar sem hann var ódýrastur en kostaði 2.495 krónur þar sem hann var dýrastur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.