Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes HVERNIG HEFURÐU ÞAÐ? BARA FÍNT ÉG VIL AÐ ÞÚ RAKIR AF ALLT HÁRIÐ Á HÖFÐINU Á MÉR, NEMA NOKKRAR RENDUR Á HLIÐUNUM SEM ÉG VIL AÐ ÞÚ LITIR BLEIKAR FRÚ? ÞETTA VENJULEGA PÉTUR ÞAÐ ER GREINILEGT AÐ HANN VEIT HVAÐAN PENINGARNIR KOMA!! GRETTIR... VARSTU AÐ BORÐA UPPI Í RÚMI AFTUR? HVAÐ MEINARÐU? HVAÐAN FÉKKSTU ÞÁ HUGMYND? KOMDU VINI Á ÓVART MEÐ KOSSI! Risaeðlugrín © DARGAUD HANN FER Í TAUGARNAR Á MÉR ÞEGAR HANN LÆTUR SVONA HANN ER AÐ REYNA AÐ HRÆÐA OKKUR MEÐ ÞESSARI SÖGU, EN HANN GLEYMIR ÞVÍ AÐ VIÐ GERUM HVAÐ SEM ER FYRIR KONUR OG LEYNDARMÁL HANN VILL EKKI AÐ VIÐ NJÓSNUM UM HANN VIÐ NJÓSNUM UM HANN JÁ SJÁIÐI! HANN ER AÐ FARA OFAN Í GÍGINN Á ÞESSU ELDFJALLI HANN ER BRJÁLAÐUR. HANN FER OFAN Í MA...MANNSTU HVAÐ HANN SAGÐI UM ELDINN? ÞETTA VAR GABB. HANN FÓR OFAN Í ÞVÍ ÞETTA ER ÓVIRKT ELDJALL OG ÞVÍ HÆTTULAUST KOMIÐ! ! ! framhald ... Dagbók Í dag er laugardagur 12. febrúar, 43. dagur ársins 2005 Víkverji hefur kom-ist í álnir. Eða réttara sagt eiginkona Víkverja. Henni hefur nefnilega áskotnast, sér og öðrum nástödd- um til undrunar, stór arfur utan úr heimi frá fjarskyldum ætt- ingja sem hún vissi ekki að hefði verið til. Þ.e.a.s. ef eitthvað er að marka dularfullan tölvupóst sem hún fékk sendan í vikunni. x x x Sá sem skrifaður erfyrir því að færa henni þessi gleðitíðindi er Dragos Tiberus Ioan, lögmaður nokkur, sem kveðst hafa aðsetur í Búkarest í Rúmeníu. Hann segist hafa verið lögmaður látins samlanda hennar, Mark Þránd- ardóttur, sem hefði verið forstjóri olíufyrirtækis í Vestur-Afríkuríkinu Benín en lét sviplega lífið í bílslysi á Sagbama-hraðbrautinni 21. apríl 1999. Síðan þá segist lögmaðurinn hafa leitað dauðaleit að nákomnum ætt- ingjum „herra Þrándardóttur“ og fjölskyldu, en án árangurs. Enginn ættingi hefði fundist, ekki fyrr en hann hefði rekist á ættarnafn henn- ar með aðstoð Netsins. Biður Drag- os Tiberus Ioan góðfúslega um að- stoð hennar við að hafa uppá þessum eig- um herra Þránd- arsonar „áður en Afr- íkubankinn í Benín gerir þær upptækar“. Hinn látni hefði átt 4.5 milljónir dala þar í banka, sem sam- kvæmt túlkun lög- mannsins sé nú rétt- mætur arfur eigin- konu Víkverja þar sem hún sé nánasti ættingi hins látna. Býðst lögmaðurinn til að ganga frá öllum lagalegum forms- atriðum gegn því að fá helming arfs- ins. x x x Það eina sem eiginkona Víkverjaþurfi nú að gera sé að senda honum allar persónulegar upplýs- ingar um sig og sína hagi – nafn, aldur, starf, símanúmer o.fl. og veita fulla samvinnu í málarekstrinum. Bregðist hún skjótt við þeirri smávægilegu bón þá heitir Dragos Tiberus Ioan því að innan 10 daga verði þau bæði orðin auðug. Ja, hvílíkt lán og lukka fyrir eigin- konuna og Víkverja sjálfan. Það er samt alveg merkilegt hversu margir hafa svipaða sögu að segja. Bara all- ir að detta í lukkupottinn. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Laugavegur | Myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð opnar í dag kl. 18 sýningu sína Undir linditrénu í Galleríi Banananas, Laugavegi 18. Yfirskrift sýningarinnar vísar til goðsögunnar um Sigurð Fáfnisbana og hvernig það undirlag norrænnar menningar fléttast saman við samtíma okkar, innfluttar vestrænar hugmyndir og ómeðvituð gildi. Gallerí Banananas er útigallerí og er þar opið samkvæmt samkomulagi í s. 690 5099. Morgunblaðið/Golli Undir linditrénu í Banananas MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: „Hjarta þitt haldi fast orð- um mínum, varðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!“ (Orðskv. 4, 4.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.