Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 58
ZOOLANDER (Stöð 2 kl. 3.40) Ben Stiller eins og hann gerist fyndnastur, eins ýkt- ur og hann mest getur orðið í hlutverki ofurfyrirsætu með geggjaða minnimátt- arkennd. Svo er Owen Wil- son fyndnari en allt fyndið í hlutverki helsta keppinaut- arins.  THE AIR UP THERE (Sjónvarpið kl. 21) Gamanmynd um körfubolta- þjálfara sem fer til Afríku í leit að næstu stjörnu. Meiningin er góð en útkoman ansi vafasöm.  SOUL FOOD (Sjónvarpið kl. 0.50) Voðalega slétt og felld form- úlurómantík, en samt þokka- leg skemmtun og uppbyggj- andi.  JUST LOOKING (Stöð 2 kl. 19.40) Ein af þessum ljúfsáru upp- vaxtarmyndum um ungan dreng sem er kominn með hitt kynið á heilann og fortíð- arþráin svífur yfir vötnum.  DREAMCATCHER (Stöð 2 kl. 21.20) Aldeilis umdeild kvikmynda- gerð á vinsælli Stephen King- skáldsögu. Býsna krassandi framan af en þróast út í endemis dellu.  CUBA (Stöð 2 kl. 23.35) Klassaspennumynd með Sean Connery í hlutverki málaliða sem berst gegn Kastró á Kúbu og hittir gamla kærustu.  JUNGLE FEVER (Stöð 2 kl. 1.35) Spike Lee-mynd frá því skeiði er þessi umdeildi kvikmynda- gerðarmaður var upp á sitt allra besta. Uppfærð Rómeó og Júlíu-saga uppfull af viðeig- andi skilaboðum til samfélags ólíkra kynþátta.  MULHOLLAND FALLS (SkjárEinn kl. 21) Ekki vantar íburðinn í þessa glæpamynd sem gerist í Holly- wood á 6. áratugnum. Leik- araliðið flott, útlitið enn flott- ara. Synd hvað sagan er langdregin og rislítil.  LIFE WITHOUT DICK (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Harla misheppnuð tilraun hjá Söruh Jessicu Parker til að fylgja eftir Beðmáls- framanum í bíómynd. PHONE BOOTH (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Hörkugóð hugmynd að spennumynd; að láta drullu- hala svara í almenningssíma og fá þau tíðindi að ef hann skelli á þá verði hann skotinn.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helga- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (2). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Í uppáhaldi. Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flyt- ur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Rökkurrokk. Umsón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í þjónustu hennar hátignar. Helgi Már Barðason fjallar um James Bond. (Aftur á þriðjudag) (5:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Atli Heimir Sveins- son. Eldtákn fyrir píanó og hljómsveit. Love Derwinger leikur með Sinfón- íuhljómsveit Íslands; Bernharður Wilk- inson stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Maður lifandi. Umsjón: Leifur Hauksson. (Áður flutt sl. haust) (2:3). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guð- mundsson les. (18:50) 22.22 Konungleg tónlist. Fjallað um ferða- lag í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og textahöfunda. Umsjón: Kristján Hreins- son. (Frá því í gær) (2:4). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 11.20 Kastljósið e. 11.45 Óp e. 12.15 Yfir Ermarsund 12.50 Meistaramót Ís- lands í glímu e. 13.05 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi 13.30 Bikarkeppni í hand- bolta, bein útsending frá leik ÍR og ÍBV í undan- úrslitum karla. 15.05 Opna breska meist- aramótið í golfi e. 16.05 Bikarkeppnin í hand- bolta Bein útsending frá leik Gróttu/KR og HK í undanúrslitum karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini (Guðni Bergsson, Sigmar Vil- hjálmsson, Gunnlaug Þor- valdsdóttir) 20.30 Spaugstofan 21.00 Allt í háalofti (The Air Up There) Leikstjóri Paul Michael Glaser meðal leikenda eru Kevin Bacon, Charles Gitonga Maina, Yolanda Vazquez og Winston Ntshona. 22.50 BAFTA-verðlaunin Sýnt verður frá afhend- ingu bresku kvikmynda- verðlaunanna, BAFTA, sem fram fer fyrr um kvöldið. Valdís Ósk- arsdóttir er tilnefnd til verðlaunanna fyrir klipp- ingu myndarinnar Eternal Sunshine of the Spotless Mind. 00.50 Sálarfóður (Soul Food) Leikstjóri er George Tillman e. 02.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Idol Stjörnuleit (18. þáttur) (e) 15.15 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla) (e) 15.50 Whoopi (Mother’s Little Helper) (10:22) (e) 16.15 Sjálfstætt fólk (Steinunn Truesdale) (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line is it Anyway 19.40 Just Looking (Horm- ónaflæði) Aðalhlutverk: Ryan Merriman, Peter Onorati og Joey Fran- quinha. Leikstjóri: Jason Alexander. 1999. 21.20 Dreamcatcher (Draumagildran) Byggt á metsölubók eftir Stephen King. Aðalhlutverk: Morg- an Freeman, Thomas Jane, Jason Lee og Dami- an Lewis. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 2003. Stranglega bönnuð börn- um. 23.35 Cuba (Í hita leiksins) Aðalhlutverk: Sean Conn- ery, Brooke Adams og Jack Weston. Leikstjóri: Richard Lester. 1979. Bönnuð börnum. 01.35 Jungle Fever (Frum- skógarhiti) Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Wesley Snipes og Spike Lee. Leik- stjóri: Spike Lee. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 03.40 Zoolander Aðal- hlutverk: Ben Stiller, Owen Wilson, Will Ferrell og Milla Jovovich. Leik- stjóri: Ben Stiller. 2001. 05.05 Fréttir Stöðvar 2 05.50 Tónlistarmyndbönd 10.35 NBA Útsending frá leik Cleveland Cavaliers og Denver Nuggets. 13.05 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Philadelphia 76ers 80) 14.45 Landsleikur í knatt- spyrnu Útsending frá leik Englands og Hollands. 16.25 World’s Strongest Man 2004 16.55 Inside the US PGA Tour 2005 17.20 Enski boltinn (Tott- enham - WBA) Bein út- sending 19.25 World Supercross (Angel Stadium) 20.20 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 20.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending frá spænska boltanum um helgina mætast: Bilbao - Betis, Atl. Madrid - Lev- ante, Espanyol - Getafe, Racing - Sociedad, Sevilla - Villarreal, Valencia - De- portivo, Zaragoza - Barce- lona, Mallorca - Albacete, Osasuna - Real Madrid og Numancia - Malaga. 23.00 Hnefaleikar (Jerm- ain Taylor - William Joppy) Áður á dagskrá 17. desember 2004. 07.00 Blandað efni 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  19.40 Gestir Gísla Marteins verða Guðni Bergsson fótboltakappi, Sigmar Vilhjálmsson Idol-kynnir, Gunnlaug Þorvaldsdóttir og kötturinn hennar, Mura. Um tónlistarflutning sjá Jóel Pálsson og Eyþór Gunnarsson. 06.00 Life Without Dick 08.00 Sugar and Spice 10.00 Shanghai Noon 12.00 Spy Kids 14.00 Sugar and Spice 16.00 Shanghai Noon 18.00 Spy Kids 20.00 Life Without Dick 22.00 Phone Booth 00.00 Do Not Disturb 02.00 The Untouchables 04.00 Phone Booth OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur áfram með Guðna Má Henningssyni. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Í uppáhaldi Rás 1  14.30 Margrét Lóa Jóns- dóttir sér um þáttaröðina Í uppáhaldi á fimmtudögum og laugardögum. Þættirnir fjalla meðal annars um jafnréttismál og þá sem markað hafa djúp spor. Rætt er um listakonur og fumkvöðla á ýmsum sviðum. Við- mælendur velja sögupersónu þáttar og segja frá henni, leikin er fjölbreytt tónlist. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikj- um, farið yfir mest seldu leiki vikunnar. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 12.05 Upphitun (e) 12.40 Everton - Chelsea 14.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþáttur með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laug- ardögum. Hann hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum skeggræðir skemmtilegt fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síð- ustu umferð og almennt spáð í fótboltaspilin. 15.00 Charlton - Totten- ham 17.10 Bolton - Middles- brough 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Grínklukkutíminn - Girlfriends Marcus verður hrifinn af Joan og henni finnst nóg komið og reynir að slíta sambandinu. En áður en hún getur það flækja vinkonur hennar málið. 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show 21.00 Mulholland Falls Sakamálamynd sem gerist um miðja síðustu öld. Sér- glæpadeild innan lögregl- unnar rannsakar morð á ungri konu sem virðist hafa átt sambandi við mik- ils metna menn. Með aðal- hlutverk fara Nick Nolte, Melanie Griffith og Mich- ael Madsen. 23.10 Dead Like Me - loka- þáttur (e) 23.40 Jack & Bobby Dramatísk þáttaröð frá höfundum West Wing, Everwood, Ally McBeal og Dawson’s Creek. (e) 00.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 01.55 Óstöðvandi tónlist Bein útsending frá BAFTA-verðlaunaathöfninni BRESKU sjónvarps- og kvikmyndaverðlaunin – BAFTA – verða afhent í Lundúnum í kvöld og mun Sjónvarpið sýna beint frá athöfninni. Þar ber hæst fyrir okkur Íslendinga tilnefningu Val- dísar Óskarsdóttur fyrir klippingu myndarinnar Eternal Sunshine of the Spotless Mind en þetta mun vera í fyrsta sinn sem Íslendingur er tilnefndur til þessara virtu bresku kvikmyndaverðlauna. Annars er búist við að kvikmynd Mike Leighs, Vera Drake, muni hreppa flest verðlaun. Víst þykir að Imelda Staunton muni fá verðlaun fyrir frammi- stöðu sína í hlutverki Drake. Af erlendum myndum þykja Million Dollar Baby og Sideways sigurstrang- legastar. Imelda Staunton í hlut- verki Veru Drake. Útsending frá BAFTA- verðlaununum hefst kl. 22.50 í Sjónvarpinu. Hver er besti klipparinn? FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.