Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 45 AFMÆLI Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgar- braut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarnarfoss, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður Vigfússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Gussi SH-116, sknr. 1431, þingl. eig. Bulla ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Hellisbraut 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svörtuloft ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Hrannarstígur 4, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Þorsteinn Christen- sen, gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Klettsbúð 9, 101, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Hellissandur hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Snæfellsbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Klifbrekka 6a, Snæfellsbæ, ásamt rekstrartækjum, þingl. eig. Ríkharð- ur Jónsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Ísfell ehf., Landssími Íslands hf., innheimta, Olíuverslun Íslands hf., Stykkishólmsbær og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Naustabúð 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Þórðarson og Shaun David Oliver, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtu- daginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 6, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeið- endur Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudag- inn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 8, 2. og 3. hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 8, jarðhæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerð- arbeið. Byggðastofnun, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Eiður Örn Eiðsson, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. febrú- ar 2005 kl. 14:00. Sigurður G.S. Þorleifsson SH-443, skskrnr. 0168, þingl. eig. Hanna RE-125 ehf., gerðarbeiðendur Hornafjarðarhöfn og Stálstjörnur ehf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Snoppuvegur 1, 225-0751, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerð- arbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Tangagata 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Víglundur Jóhannsson, gerð- arbeið. Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Vindás, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Þráinn Nóason, gerðarbeiðandi Grundarfjarðarbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Þórdísarstaðir, Grundarfirði, þingl. eig. Illugi Guðmar Pálsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 11. febrúar 2005. Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, laugardaginn 19. febrúar 2005 kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Ársreikningur félagsins liggur frammi á skrif- stofu FEB frá 17. febrúar. Munið að taka félagsskírteinið með á fundinn. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaður Efling — stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir fram- boðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins. Tillögur skulu vera um átta stjórnarmenn sam- kvæmt 10. gr. laga félagsins. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs ligg- ur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 14. febrúar 2005. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félags- ins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 21. febrúar nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dalshraun 5, 3101, (207-4302), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi Öflun ehf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:30. Dalshraun 11, 0002, (223-3459), Hafnarfirði, þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Búnað- arbanki hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 11:00. Fagrakinn 8, 0101, (207-4668), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurþór R. Jóhannesson, gerðarbeiðandi Byko hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 13:00. Hlíðarbyggð 14, (207-0439), Garðabæ, þingl. eig. Baldur Ólafur Svavarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Hvaleyrarbraut 2, 0105, (207-6185), Hafnarfirði, þingl. eig. Eðalkjöt ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 13:30. Hverfisgata 22, 0101, (207-6405), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars- son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Strikamerki hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 14:00. Lindarberg 28, (207-7410), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn G. Eben- esersson og Margrét Bjarndís Jensdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Vestfirðinga og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 11:00. Skeiðarás 10, 0101, (207-2130), Garðabæ, þingl. eig. Kanni ehf., gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjórinn í Reykjavík, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 13:00. Sóleyjarhlíð 3, 0303, (221-8653), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Guð- mundur Ingi Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudag- inn 16. febrúar 2005 kl. 14:30. Vörðuberg 18, (221-9937), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Andrea Jónheiður Ísólfsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Kreditkort hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 11. febrúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 16. febrúar 2005 sem hér segir: Fjarki ÍS 44, skipaskrnr 6339, þingl. eig. Útgerðarfélagið Fjarki ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sparisjóður Bolungarvíkur, kl. 15:40. Heiðarbrún 2, fastanr. 212-1293, þingl. eig. Guðrún Sigurbjörnsdóttir og Magnús Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 14:40. Hólsvegur 6, fastanr. 212-1396, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Hálfdánardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu- maðurinn í Bolungarvík, kl. 14:00. Traðarland 1, fastanr. 212-1634, þingl. eig. Guðbjörn Páll Sölvason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ker hf., kl. 15:00. Traðarland 4, fastanr. 212-1640, þingl. eig. Rögnvaldur Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 15:20. Þjóðólfsvegur 9, fastanr. 212-1769, þingl. eig. Soffía Vagnsdóttir og Roelof Smelt, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf., Sparisjóður Bolungarvíkur og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl.14:20. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 11. febrúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dugguvogur 23, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vélsmiðja Guðmundar ehf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 15:00. Hvassaleiti 26, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Jónsson og Agnar Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 14:30. Kelduland 3, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður H. Halldórsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 13:30. Vesturberg 74, 0301, Reykjavík, þingl. eig. þb. Reemax ehf. c/o Val- gerður Valdimarsd. hdl., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf., Tollstjóraembættið og Vesturberg 74, húsfélag, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 11. febrúar 2005. Félagslíf I.O.O.F. 5  1852125  H.F. Dvergshöfða 27, 110 Rvík Bjóðum upp á eftirfarandi þjón- ustu fyrir líkama og sál: Heilnudd - Ilmolíunudd - Svæða- nudd - Höfuðbeina- og spjald- hryggsmeðferð/Cranio Sacral - Heilun - Andleg leiðsögn - Miðl- un - Spámiðlun - Tarot lestur. Bænahringur miðvikudag kl. 20. Hádegishugleiðsla miðvikudag kl. 12.15. Námskeið. Nánari uppl. heilunarsetrid.is, sími/símsvari 567 7888. 13. febrúar Þingvallagangan 1. hluti: Skinnhúfuhöfði - Hagavík. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför kl. 10.30 V. 2.100/2.500. 15.-16. febrúar TELEMARK Leiðbeinendur Hilmar Már Aðal- steinsson og Kjartan Þór Þor- björnsson. Kennt verður kl. 18:00-20:30. V. kr. 2.000/3.000, en að auki þarf lyftukort. Frekari upplýsingar á utivist.is . Sjá http://www.skidasvaedi.is . www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR Í dag, 12. febrúar 2005, verður dr. Erwin Koeppen félagi okkar og vinur áttræður. Erfitt er að ímynda sér að svo unglegur maður, beinn í baki og snar í snúningum eigi átta tugi ára að baki. Það virðist svo stutt síðan að hann kom hingað og skóp með Íslend- ingum Sinfóníuhljómsveit Íslands. Síðan er þó liðin rösk hálf öld. Á þeim tíma vanti hljóðfæraleikara, meðal annarra bassaleikara. Þess vegna lá leið Erwins til Íslands árið 1950 ásamt þremur öðrum hljómlist- armönnum frá Þýskalandi. ERWIN KOEPPEN Erwin lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands næstu 26 árin ásamt því að leika í Útvarpshljómsveitinni, dans- hljómsveitum og við ýmis tækifæri. Hann kenndi hann einnig við Tónlist- arskólann og þjálfaði nokkra góða bassaleikar eins og Sigurbjörn heit- inn Ingþórsson og Árna Egilsson svo dæmi séu nefnd. Hann hvatti nem- endur sína til áframhaldandi náms og fóru t.d. þessi tveir báðir til Þýska- lands. Árið 1971 hóf Erwin nám í tungu- málum við Háskóla Íslands, sem lauk með mastersgráðu árið 1976. Hann lagði þá bassaleikinn á hilluna og fór utan ásamt eig- inkonu sinni Eriku sem kenndi hér tungumál um langt skeið. Ytra lauk Erwin doktorprófi sínu í ensku og tónvísindum. Að svo búnu hóf hann kennslu sem dósent við Há- skólana í Tübingen, Mainz og Kiel. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, Dagmar, sem varð eftir á Íslandi og giftist og stofnaði hér fjöl- skyldu. Vegna þessara tengsla og fjölda vina sinna hefur Erwin oft dval- ið um tíma hér á landi í gegnum árin, enda hefur hann marg- sinnis lagt á það áherslu að hann sé bæði þegn Þýskalands og Íslands. Í dag kl. 15 til 18 bjóða þau hjónin Erika og Erwin til afmælisgleði í veitingahúsinu Gull- hömrum, Þjóðhildarstíg 2–6 í Grafarholti. Þar gefst tækifæri til að fagna góðum vinum okk- ar. Þau hjónin búast við sem flestum af eldri fé- lagsmönnum Félags ísl. hljómlistarmanna sem og öðrum vin- um og kunningjum. Honum eru hér færðar hugheilar hamingjuóskir á merkisdegi. Hrafn Pálsson. smáauglýsingar mbl.is Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.