Morgunblaðið - 12.02.2005, Page 45

Morgunblaðið - 12.02.2005, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 45 AFMÆLI Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgar- braut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarnarfoss, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Gísladóttir og Sigurður Vigfússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Snæfellsbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Gussi SH-116, sknr. 1431, þingl. eig. Bulla ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Hellisbraut 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svörtuloft ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Hrannarstígur 4, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Þorsteinn Christen- sen, gerðarbeiðendur Grundarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Klettsbúð 9, 101, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Hellissandur hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Snæfellsbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Klifbrekka 6a, Snæfellsbæ, ásamt rekstrartækjum, þingl. eig. Ríkharð- ur Jónsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs, Ísfell ehf., Landssími Íslands hf., innheimta, Olíuverslun Íslands hf., Stykkishólmsbær og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Naustabúð 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bjarni Þórðarson og Shaun David Oliver, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtu- daginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 6, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeið- endur Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudag- inn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 8, 2. og 3. hæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 8, jarðhæð, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerð- arbeið. Byggðastofnun, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Eiður Örn Eiðsson, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. febrú- ar 2005 kl. 14:00. Sigurður G.S. Þorleifsson SH-443, skskrnr. 0168, þingl. eig. Hanna RE-125 ehf., gerðarbeiðendur Hornafjarðarhöfn og Stálstjörnur ehf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Snoppuvegur 1, 225-0751, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerð- arbeiðandi Snæfellsbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Tangagata 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Víglundur Jóhannsson, gerð- arbeið. Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Vindás, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Þráinn Nóason, gerðarbeiðandi Grundarfjarðarbær, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Þórdísarstaðir, Grundarfirði, þingl. eig. Illugi Guðmar Pálsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 11. febrúar 2005. Aðalfundur Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Ásgarði, Glæsi- bæ, laugardaginn 19. febrúar 2005 kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Ársreikningur félagsins liggur frammi á skrif- stofu FEB frá 17. febrúar. Munið að taka félagsskírteinið með á fundinn. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaður Efling — stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir fram- boðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins. Tillögur skulu vera um átta stjórnarmenn sam- kvæmt 10. gr. laga félagsins. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs ligg- ur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 14. febrúar 2005. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félags- ins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 21. febrúar nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dalshraun 5, 3101, (207-4302), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi Öflun ehf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:30. Dalshraun 11, 0002, (223-3459), Hafnarfirði, þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Búnað- arbanki hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 11:00. Fagrakinn 8, 0101, (207-4668), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurþór R. Jóhannesson, gerðarbeiðandi Byko hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 13:00. Hlíðarbyggð 14, (207-0439), Garðabæ, þingl. eig. Baldur Ólafur Svavarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Hvaleyrarbraut 2, 0105, (207-6185), Hafnarfirði, þingl. eig. Eðalkjöt ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 13:30. Hverfisgata 22, 0101, (207-6405), Hafnarfirði, þingl. eig. Árni Ómars- son og Borghildur Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Strikamerki hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 14:00. Lindarberg 28, (207-7410), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn G. Eben- esersson og Margrét Bjarndís Jensdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Vestfirðinga og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 11:00. Skeiðarás 10, 0101, (207-2130), Garðabæ, þingl. eig. Kanni ehf., gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjórinn í Reykjavík, fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 13:00. Sóleyjarhlíð 3, 0303, (221-8653), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Guð- mundur Ingi Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudag- inn 16. febrúar 2005 kl. 14:30. Vörðuberg 18, (221-9937), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Andrea Jónheiður Ísólfsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Kreditkort hf., fimmtudaginn 17. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 11. febrúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 16. febrúar 2005 sem hér segir: Fjarki ÍS 44, skipaskrnr 6339, þingl. eig. Útgerðarfélagið Fjarki ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sparisjóður Bolungarvíkur, kl. 15:40. Heiðarbrún 2, fastanr. 212-1293, þingl. eig. Guðrún Sigurbjörnsdóttir og Magnús Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 14:40. Hólsvegur 6, fastanr. 212-1396, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Hálfdánardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslu- maðurinn í Bolungarvík, kl. 14:00. Traðarland 1, fastanr. 212-1634, þingl. eig. Guðbjörn Páll Sölvason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ker hf., kl. 15:00. Traðarland 4, fastanr. 212-1640, þingl. eig. Rögnvaldur Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður Vestfirðinga og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 15:20. Þjóðólfsvegur 9, fastanr. 212-1769, þingl. eig. Soffía Vagnsdóttir og Roelof Smelt, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf., Sparisjóður Bolungarvíkur og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl.14:20. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 11. febrúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dugguvogur 23, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vélsmiðja Guðmundar ehf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 15:00. Hvassaleiti 26, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Jónsson og Agnar Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 14:30. Kelduland 3, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður H. Halldórsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 13:30. Vesturberg 74, 0301, Reykjavík, þingl. eig. þb. Reemax ehf. c/o Val- gerður Valdimarsd. hdl., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf., Tollstjóraembættið og Vesturberg 74, húsfélag, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 11. febrúar 2005. Félagslíf I.O.O.F. 5  1852125  H.F. Dvergshöfða 27, 110 Rvík Bjóðum upp á eftirfarandi þjón- ustu fyrir líkama og sál: Heilnudd - Ilmolíunudd - Svæða- nudd - Höfuðbeina- og spjald- hryggsmeðferð/Cranio Sacral - Heilun - Andleg leiðsögn - Miðl- un - Spámiðlun - Tarot lestur. Bænahringur miðvikudag kl. 20. Hádegishugleiðsla miðvikudag kl. 12.15. Námskeið. Nánari uppl. heilunarsetrid.is, sími/símsvari 567 7888. 13. febrúar Þingvallagangan 1. hluti: Skinnhúfuhöfði - Hagavík. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför kl. 10.30 V. 2.100/2.500. 15.-16. febrúar TELEMARK Leiðbeinendur Hilmar Már Aðal- steinsson og Kjartan Þór Þor- björnsson. Kennt verður kl. 18:00-20:30. V. kr. 2.000/3.000, en að auki þarf lyftukort. Frekari upplýsingar á utivist.is . Sjá http://www.skidasvaedi.is . www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR Í dag, 12. febrúar 2005, verður dr. Erwin Koeppen félagi okkar og vinur áttræður. Erfitt er að ímynda sér að svo unglegur maður, beinn í baki og snar í snúningum eigi átta tugi ára að baki. Það virðist svo stutt síðan að hann kom hingað og skóp með Íslend- ingum Sinfóníuhljómsveit Íslands. Síðan er þó liðin rösk hálf öld. Á þeim tíma vanti hljóðfæraleikara, meðal annarra bassaleikara. Þess vegna lá leið Erwins til Íslands árið 1950 ásamt þremur öðrum hljómlist- armönnum frá Þýskalandi. ERWIN KOEPPEN Erwin lék með Sinfóníuhljómsveit Íslands næstu 26 árin ásamt því að leika í Útvarpshljómsveitinni, dans- hljómsveitum og við ýmis tækifæri. Hann kenndi hann einnig við Tónlist- arskólann og þjálfaði nokkra góða bassaleikar eins og Sigurbjörn heit- inn Ingþórsson og Árna Egilsson svo dæmi séu nefnd. Hann hvatti nem- endur sína til áframhaldandi náms og fóru t.d. þessi tveir báðir til Þýska- lands. Árið 1971 hóf Erwin nám í tungu- málum við Háskóla Íslands, sem lauk með mastersgráðu árið 1976. Hann lagði þá bassaleikinn á hilluna og fór utan ásamt eig- inkonu sinni Eriku sem kenndi hér tungumál um langt skeið. Ytra lauk Erwin doktorprófi sínu í ensku og tónvísindum. Að svo búnu hóf hann kennslu sem dósent við Há- skólana í Tübingen, Mainz og Kiel. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, Dagmar, sem varð eftir á Íslandi og giftist og stofnaði hér fjöl- skyldu. Vegna þessara tengsla og fjölda vina sinna hefur Erwin oft dval- ið um tíma hér á landi í gegnum árin, enda hefur hann marg- sinnis lagt á það áherslu að hann sé bæði þegn Þýskalands og Íslands. Í dag kl. 15 til 18 bjóða þau hjónin Erika og Erwin til afmælisgleði í veitingahúsinu Gull- hömrum, Þjóðhildarstíg 2–6 í Grafarholti. Þar gefst tækifæri til að fagna góðum vinum okk- ar. Þau hjónin búast við sem flestum af eldri fé- lagsmönnum Félags ísl. hljómlistarmanna sem og öðrum vin- um og kunningjum. Honum eru hér færðar hugheilar hamingjuóskir á merkisdegi. Hrafn Pálsson. smáauglýsingar mbl.is Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.