Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00, gít- arleikari Pétur Þór Benediktsson, org- anisti Kári Þormar, prestur Sr. Karl V. Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14:00, félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur Sr. Karl V. Matth- íasson. Kaffi eftir guðsþjónustu í boði sóknarnefndar. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11:00. Gott tækifæri fyrir alla fjölskyld- una að eiga innihaldsríka stund með öðrum fjölskyldum. Léttir söngvar, bibl- íusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Pré- dikunarefni „Í hendi Guðs“. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Barnastund á kirkjuloftinu með- an á messu stendur. Að lokinni messu er fundur í safnaðarfélagi Dómkirkjunn- ar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-hjálparstarfs. Ólafur Jóhanns- son. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Þjónusta djákna. Ragnheiður Sverrisdóttir rekur í stuttu máli þjónustu djákna í íslensku kirkjunni frá 1960. Unnur Halldórsdóttir og Magnea Sverr- isdóttir segja frá þjónustu sinni í Hall- grímskirkju. Messa og barnastarf kl. 11:00 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar með þátttöku djáknanna Bryndísar Ó. Sigurðardóttur, Rósu Kristjánsdóttur, Sigríðar Valdimarsdóttur og Valgerðar Valgarðsdóttur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir, djákni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Ás- kelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borg- þórsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Landakot: Guðsþjónusta kl. 11:30. Rósa Kristjánsdóttir djákni. Organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 fyrir börn sem fullorðna. Krútta- kórinn syngur og einnig barnakór Voga- skóla. Guðsþjónustan verður miðuð við alla fjölskylduna og starfsfólk barna- starfsins mun taka þátt í guðsþjónust- unni ásamt með presti og organista. Hressing eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þor- valdssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni Karlsson og Aðalbjörg Helgadóttir meðhjálpari þjóna og messukaffi Sigríð- ar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Guðsþjónusta kl. 13:00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Sóknarprestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni organista og hópi sjálfboðaliða. Kvöld- messa kl. 20:30. Kór Laugarneskirkju syngur. Djasstríó Gunnars Gunnarsson- ar leikur, Erna Blöndal syngur einsöng. Bjarni Karlsson sóknarprestur og Aðal- björg Helgadóttir meðhjálpari þjóna. Fyr- irbænaþjónusta og messukaffi að at- höfn lokinni. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Fermd verður Ragnhildur Þór- arinsdóttir, Grenimel 24. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrím- ur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Börnin byrja í messunni, en fara síðan í safnaðarheimilið. Messukaffi. Safnaðarheimilið opið frá 10 til 14. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Auður Hafsteinsdóttir bæjarlista- maður Seltjarnarness leikur einleik á fiðlu. Fermingardrengirnir Ingólfur Ara- son og Sæmundur Rögnvaldsson lesa ritningarlestra. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir sálmasöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1. Sunnudagaskóli á sama tíma. Minn- um á Æskulýðsfélagið kl.20. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Sal- óme Garðarsdóttir, kristniboði, prédikar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Úrsúla guðfræðinemi og starfsmaður skrifstofu ásamt Þór- unni úr safnaðarráði lesa lestra. Carl Möller, Anna Sigga og Fríkirkjukórinn sjá um tónlistina. Ása Björk guðfræðinemi og meðhjálpari prédikar og leiðir stund- ina. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl.11. Ungir sem aldnir koma sam- an í kirkjunni og eiga góða stund í söng og fræðslu. Viljum við hvetja foreldra að bjóða með sér öfum og ömmum, frænk- um og frændum á öllum aldri. Á eftir stundinni verður boðið upp á hið ómiss- andi kirkjukaffi, ávaxtasafa og meðlæti. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 11. Hressing í safnaðarheimilinu eftir messuna. Prest- ur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prest- ur sr. Magnús B Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digranes- kirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. Kvöldsamkoma kl. 20 með Þor- valdi Halldórssyni og „ungliðakórnum“. Prestur sr. Magnús B Björnsson. (sjá nánar www.digraneskirkja.is ). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svavari Stefánssyni. Tekið verður í notkun nýtt altarissilfur. Kirkjan hefur með aðstoð frá Kvenfélaginu Fjall- konunum fest kaup á kaleik, patínu, oblátuöskju og könnu eftir Hörpu Krist- jánsdóttur, silfursmið. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðar- söng undir stjórn Lenku Mátéová org- anista. Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma undir stjórn Elfu Sifjar og Ingva Arnar. Kvöldvaka kl. 20. Hjónin Guðrún Gunnarsdóttir, söng- og útvarps- kona og Valgeir Skagfjörð leikstjóri og leikari verða með dagskrá í tónum og tali á trúarlegum nótum. Eftir stundina sér Kvenfélagið Fjallkonurnar um kaffi- sölu. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þjónustu- salnum, Þórðarsveig 3, kl. 11. Gerðu- bergskórinn kemur í heimsókn. Boðið verður upp á léttan hádegisverð eftir messu. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Bjarni Þór Jónatansson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birgisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón hafa Gummi og Dagný. Undirleikari er Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kristín R.Sigurðardóttir, sópran, og Jón Ól. Sig- urðsson, organisti, flytja messu fyrir sópran og orgel, ópus 62 eftir Joseph Reinberger. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar Stefánsdóttur. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Félagar úr kór Lindakirkju leiða safn- aðarsöng undir stjórn Hannesar Bald- urssonar organista. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Að lokinni guðsþjón- ustu verður boðið upp á messukaffi. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Jesús er besti vinur barnanna! Söngur, saga, brúður, líf! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl.11 í umsjá kristni- boðshóps kirkjunnar. Fræðsla fyrir börn- in. Kl. 20 er samkoma með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Allir velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur Samkoma kl. 20. Umsjón Elsabet Dan- íelsdóttir. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Miriam Óskarsdóttir talar. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Vitnisburðasamkoma kl. 14.00. Tvískipt barnastarf fyrir 1 - 5 ára og 6 - 12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 15. feb. er bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 18. feb. er ung- lingastarf kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Gestasam- koma. Bænastund kl. 16:30-16:45. Tónlist 16:45-17:00. Ræðumaður: Hall- dór Lárusson. Stuttmynd frá kvikmynda- klúbbi KFUM og KFUK. Leiklist. Gosp- elkór KFUM & KFUK syngur. Lofgjörðarhópur KFUM og KFUK leiðir lofgjörðina. Fyrirbæn. Heitur matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Tökum gesti með okkur. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Ólafur Zophoníasson. Biblíuskólanemar vitna og segja frá Paraguay-ferðinni. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Barnakirkja á meðan sam- komu stendur. Fyrirbænir. Allir velkomn- ir. Bein útsending á www.gospel.is / og á fm 102.9. Kl. 20:00 er samkoma frá Fíladelfíu á Omega. Fimmtud. 17. feb. kl 15 er samvera eldri borgara. Allir vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Sunnudaginn13. febrúar verður al- menn guðsþjónusta kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Alla föstudaga í lönguföstu er krossferilsbæn lesin kl. 17.30. Gengið er frá einni viðstöðu til annarrar (14 við- stöður) og um leið erum vér hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn og fyrirgefningu, oss sjálfum og öðrum til handa. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakrament- isins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00 Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akraness: Sunnu- daginn 13. febrúar: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna- gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Te-ze guðsþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan tíma. Hljóð- færaleikur: Sigurður Flosason. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar og Jón- asar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl.11.00. Prestur: Sr. Yrsa Þórð- ardóttir. Organisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskól- ar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla. Kyrrðarstund á föstu í hádeginu miðvikudaga. Orgel- eða píanóleikur, hljóð stund, lesið úr Passíusálmum, kærleiksmáltíð og fyrirbænir. Boðið upp á brauð og álegg, te og kaffi frá kl.12:30-13:00 í Ljósbroti Strandbergs. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Víðistaða- sóknar syngur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Þórunn Guð- mundsdóttir. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl.11. Umsjón hafa Sigríður Krist- ín, Edda, Hera og Örn. Kvöldvaka kl. 20. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er speki Krists. Örn Arnarson tónlistarstjóri kirkjunnar leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni kvöldvöku. ÁSTJARNARSÓKN, samkomusal Hauka að Ásvöllum: Kirkjuskóli á sunnudögum kl. 11-12. Kaffi, djús, kex og leikir eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Alfanámskeið á miðvikudögum kl. 19 -22 í Kálfatjarn- arkirkju. Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15. Messa í Kálfa- tjarnarkirkju sunnudaginn 13. febrúar 2005 kl. 14. Altarisganga í helgihald- inu, hressing eftir helgihald í þjónustu- húsinu. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 11:00, í Álftanesskóla. Mætum vel. BESSASTAÐAKIRKJA.: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór kirkjunnar, Álftaneskór- inn, syngur við athöfnina og leiðir al- mennan safnaðarsöng. Einnig syngur yngri barnakór Álftanesskóla við athöfn- ina. Organisti : Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Gréta Konráðs- dóttir djákni. Mætum vel og gleðjumst í Drottni. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu í Vídalínskirkju kl. 11:00. Kór kirkjunnar syngur við athöfnina og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel, þar sem nú dregur að lokum ferm- ingarfræðslunnar. Mætum vel og gleðj- umst í Drottni. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Samverustundir í trú og gleði í umsjón samstarfshóps um barnastarfið í kirkjunni. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Yrsa Þórðarsdóttir þjónar. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri: Örn Falkner. Kaffi- húsastemmning í safnaðarheimili eftir messuna. Veitingar í umsjón ferming- arbarna og foreldra þeirra. Ágóði af kaffisölu rennur í ferðasjóð fermingar- barna. TTT-starf á þriðjudögum kl. 18- 19. Bjóðum öll 10-12 ára (TTT) börn vel- komin. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Fermingarfræðsla á miðviku- dögum kl. 14.40-16. Spilavist eldri borgara á fimmtudögum kl. 14-17. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Fjölskyldumessa, þ.e. messa og sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sér- staklega hvött til að mæta. Boðið er upp á kaffisopa eftir messu. Baldur Kristjánsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 13. febrúar kl.11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 13. febrúar kl.11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar . Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónar- maður. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir, Sara Valbergsdóttir og Ólafur Freyr Her- vinsson. Kirkjudagur Vestfirðingafélags- ins: Guðsþjónusta kl. 14 í Kirkjulundi. Ræðuefni: Hvað þarf til þess að við séum hamingjusöm? Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Með- hjálpari: Leifur Ísaksson. Minnum á myndlistarsýningu Kristínar Gunnlaugs- dóttur, Mátturinn og dýrðin í Kirkjulundi og Listasafni Reykjanesbæjar kl. 13- 17:30 til 6. mars. Sjá Vefrit Keflafvík- urkirkju: keflavikurkikja.is HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 12. febrúar: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 13. febrúar: Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. NTT – Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sand- gerði á þriðjudögum kl.17. Safnaðar- heimilið Sæborg: Alfa-námskeið kl 19. á miðvikudögum. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 12. febrúar. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 13. febrúar. Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð- vangur: Helgistund kl. 15:30. NTT – Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudögum kl.17. Safnaðarheimilið Sæborg: Alfa-námskeið kl 19 á mið- vikudögum. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl 11.15. Borgarkirkja. Messa kl 14. Að- alsafnaðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa og altaris- ganga kl. 11:00. Kvennakórinn syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sunnu- dagaskóli kl. 13:00. Sr. Magnús Erlings- son. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson og Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Barna- kórar kirkjunnar syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Páll Jóhannesson tenór syngur einsöng. Félagar úr Kór Gler- árkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Fermingarbörn ásamt foreldr- um hvött til að koma. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma kl. 11. Majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Sunnudagaskóli kl. 11. Gospel Church kl. 20. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sval- barðskirkja: Kyrrðarstund sunnudags- kvöld kl. 21. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Kristín Björnsdóttir leikur á orgel og stjórnar kór kirkjunnar. Fjölmennið til kirkju. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Fermingarbörn vorsins mæti. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnudag kl. 10.15. Sóknarprestur. SKARÐSKIRKJA: Föstumessa sunnudag kl. 21. Ath. breyttan messutíma. Sókn- arprestur. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn vorsins mæti. Foreldrar fermingarbarna bjóða upp á kaffi og meðlæti í safn- aðarheimilinu. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 13:30. Þema dagsins: Hver er mestur? Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Söngkór Hraungerði- sprestakalls syngur. Vænst er þátttöku fermingarbarna allra kirkna í Hraungerði- sprestakalli og aðstandenda þeirra. Kristinn Á. Friðfinnsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli hefst kl. 11.15 í lofti safnaðarheimilisins. Léttur hádeg- isverður að lokinni messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudaga kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar mið- vikudaga kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni. Sr. Gunn- ar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Ogelstund kl. 17. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Freisting Jesú. (Matt. 4.) Morgunblaðið/Kristinn Mosfellskirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.