Morgunblaðið - 12.02.2005, Page 42

Morgunblaðið - 12.02.2005, Page 42
42 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00, gít- arleikari Pétur Þór Benediktsson, org- anisti Kári Þormar, prestur Sr. Karl V. Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14:00, félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, prestur Sr. Karl V. Matth- íasson. Kaffi eftir guðsþjónustu í boði sóknarnefndar. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11:00. Gott tækifæri fyrir alla fjölskyld- una að eiga innihaldsríka stund með öðrum fjölskyldum. Léttir söngvar, bibl- íusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Pré- dikunarefni „Í hendi Guðs“. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Barnastund á kirkjuloftinu með- an á messu stendur. Að lokinni messu er fundur í safnaðarfélagi Dómkirkjunn- ar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-hjálparstarfs. Ólafur Jóhanns- son. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Þjónusta djákna. Ragnheiður Sverrisdóttir rekur í stuttu máli þjónustu djákna í íslensku kirkjunni frá 1960. Unnur Halldórsdóttir og Magnea Sverr- isdóttir segja frá þjónustu sinni í Hall- grímskirkju. Messa og barnastarf kl. 11:00 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar með þátttöku djáknanna Bryndísar Ó. Sigurðardóttur, Rósu Kristjánsdóttur, Sigríðar Valdimarsdóttur og Valgerðar Valgarðsdóttur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir, djákni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Ás- kelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borg- þórsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Landakot: Guðsþjónusta kl. 11:30. Rósa Kristjánsdóttir djákni. Organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 fyrir börn sem fullorðna. Krútta- kórinn syngur og einnig barnakór Voga- skóla. Guðsþjónustan verður miðuð við alla fjölskylduna og starfsfólk barna- starfsins mun taka þátt í guðsþjónust- unni ásamt með presti og organista. Hressing eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þor- valdssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni Karlsson og Aðalbjörg Helgadóttir meðhjálpari þjóna og messukaffi Sigríð- ar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Guðsþjónusta kl. 13:00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Sóknarprestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni organista og hópi sjálfboðaliða. Kvöld- messa kl. 20:30. Kór Laugarneskirkju syngur. Djasstríó Gunnars Gunnarsson- ar leikur, Erna Blöndal syngur einsöng. Bjarni Karlsson sóknarprestur og Aðal- björg Helgadóttir meðhjálpari þjóna. Fyr- irbænaþjónusta og messukaffi að at- höfn lokinni. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Fermd verður Ragnhildur Þór- arinsdóttir, Grenimel 24. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrím- ur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Börnin byrja í messunni, en fara síðan í safnaðarheimilið. Messukaffi. Safnaðarheimilið opið frá 10 til 14. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Auður Hafsteinsdóttir bæjarlista- maður Seltjarnarness leikur einleik á fiðlu. Fermingardrengirnir Ingólfur Ara- son og Sæmundur Rögnvaldsson lesa ritningarlestra. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir sálmasöng. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Guðsþjónustunni verður útvarpað á Rás 1. Sunnudagaskóli á sama tíma. Minn- um á Æskulýðsfélagið kl.20. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Sal- óme Garðarsdóttir, kristniboði, prédikar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Úrsúla guðfræðinemi og starfsmaður skrifstofu ásamt Þór- unni úr safnaðarráði lesa lestra. Carl Möller, Anna Sigga og Fríkirkjukórinn sjá um tónlistina. Ása Björk guðfræðinemi og meðhjálpari prédikar og leiðir stund- ina. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl.11. Ungir sem aldnir koma sam- an í kirkjunni og eiga góða stund í söng og fræðslu. Viljum við hvetja foreldra að bjóða með sér öfum og ömmum, frænk- um og frændum á öllum aldri. Á eftir stundinni verður boðið upp á hið ómiss- andi kirkjukaffi, ávaxtasafa og meðlæti. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 11. Hressing í safnaðarheimilinu eftir messuna. Prest- ur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prest- ur sr. Magnús B Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digranes- kirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. Kvöldsamkoma kl. 20 með Þor- valdi Halldórssyni og „ungliðakórnum“. Prestur sr. Magnús B Björnsson. (sjá nánar www.digraneskirkja.is ). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svavari Stefánssyni. Tekið verður í notkun nýtt altarissilfur. Kirkjan hefur með aðstoð frá Kvenfélaginu Fjall- konunum fest kaup á kaleik, patínu, oblátuöskju og könnu eftir Hörpu Krist- jánsdóttur, silfursmið. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðar- söng undir stjórn Lenku Mátéová org- anista. Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma undir stjórn Elfu Sifjar og Ingva Arnar. Kvöldvaka kl. 20. Hjónin Guðrún Gunnarsdóttir, söng- og útvarps- kona og Valgeir Skagfjörð leikstjóri og leikari verða með dagskrá í tónum og tali á trúarlegum nótum. Eftir stundina sér Kvenfélagið Fjallkonurnar um kaffi- sölu. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þjónustu- salnum, Þórðarsveig 3, kl. 11. Gerðu- bergskórinn kemur í heimsókn. Boðið verður upp á léttan hádegisverð eftir messu. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Bjarni Þór Jónatansson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birgisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón hafa Gummi og Dagný. Undirleikari er Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kristín R.Sigurðardóttir, sópran, og Jón Ól. Sig- urðsson, organisti, flytja messu fyrir sópran og orgel, ópus 62 eftir Joseph Reinberger. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðs- prestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar Stefánsdóttur. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Félagar úr kór Lindakirkju leiða safn- aðarsöng undir stjórn Hannesar Bald- urssonar organista. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Að lokinni guðsþjón- ustu verður boðið upp á messukaffi. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Jesús er besti vinur barnanna! Söngur, saga, brúður, líf! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl.11 í umsjá kristni- boðshóps kirkjunnar. Fræðsla fyrir börn- in. Kl. 20 er samkoma með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Allir velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur Samkoma kl. 20. Umsjón Elsabet Dan- íelsdóttir. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Miriam Óskarsdóttir talar. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Vitnisburðasamkoma kl. 14.00. Tvískipt barnastarf fyrir 1 - 5 ára og 6 - 12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 15. feb. er bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 18. feb. er ung- lingastarf kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Gestasam- koma. Bænastund kl. 16:30-16:45. Tónlist 16:45-17:00. Ræðumaður: Hall- dór Lárusson. Stuttmynd frá kvikmynda- klúbbi KFUM og KFUK. Leiklist. Gosp- elkór KFUM & KFUK syngur. Lofgjörðarhópur KFUM og KFUK leiðir lofgjörðina. Fyrirbæn. Heitur matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Tökum gesti með okkur. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Ólafur Zophoníasson. Biblíuskólanemar vitna og segja frá Paraguay-ferðinni. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Barnakirkja á meðan sam- komu stendur. Fyrirbænir. Allir velkomn- ir. Bein útsending á www.gospel.is / og á fm 102.9. Kl. 20:00 er samkoma frá Fíladelfíu á Omega. Fimmtud. 17. feb. kl 15 er samvera eldri borgara. Allir vel- komnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Sunnudaginn13. febrúar verður al- menn guðsþjónusta kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Alla föstudaga í lönguföstu er krossferilsbæn lesin kl. 17.30. Gengið er frá einni viðstöðu til annarrar (14 við- stöður) og um leið erum vér hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn og fyrirgefningu, oss sjálfum og öðrum til handa. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakrament- isins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00 Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akraness: Sunnu- daginn 13. febrúar: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laug- ardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna- gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Te-ze guðsþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan tíma. Hljóð- færaleikur: Sigurður Flosason. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar og Jón- asar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl.11.00. Prestur: Sr. Yrsa Þórð- ardóttir. Organisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskól- ar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla. Kyrrðarstund á föstu í hádeginu miðvikudaga. Orgel- eða píanóleikur, hljóð stund, lesið úr Passíusálmum, kærleiksmáltíð og fyrirbænir. Boðið upp á brauð og álegg, te og kaffi frá kl.12:30-13:00 í Ljósbroti Strandbergs. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Víðistaða- sóknar syngur létta söngva undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Þórunn Guð- mundsdóttir. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl.11. Umsjón hafa Sigríður Krist- ín, Edda, Hera og Örn. Kvöldvaka kl. 20. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er speki Krists. Örn Arnarson tónlistarstjóri kirkjunnar leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni kvöldvöku. ÁSTJARNARSÓKN, samkomusal Hauka að Ásvöllum: Kirkjuskóli á sunnudögum kl. 11-12. Kaffi, djús, kex og leikir eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Alfanámskeið á miðvikudögum kl. 19 -22 í Kálfatjarn- arkirkju. Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15. Messa í Kálfa- tjarnarkirkju sunnudaginn 13. febrúar 2005 kl. 14. Altarisganga í helgihald- inu, hressing eftir helgihald í þjónustu- húsinu. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn kl. 11:00, í Álftanesskóla. Mætum vel. BESSASTAÐAKIRKJA.: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór kirkjunnar, Álftaneskór- inn, syngur við athöfnina og leiðir al- mennan safnaðarsöng. Einnig syngur yngri barnakór Álftanesskóla við athöfn- ina. Organisti : Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Gréta Konráðs- dóttir djákni. Mætum vel og gleðjumst í Drottni. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu í Vídalínskirkju kl. 11:00. Kór kirkjunnar syngur við athöfnina og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel, þar sem nú dregur að lokum ferm- ingarfræðslunnar. Mætum vel og gleðj- umst í Drottni. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Samverustundir í trú og gleði í umsjón samstarfshóps um barnastarfið í kirkjunni. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Yrsa Þórðarsdóttir þjónar. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri: Örn Falkner. Kaffi- húsastemmning í safnaðarheimili eftir messuna. Veitingar í umsjón ferming- arbarna og foreldra þeirra. Ágóði af kaffisölu rennur í ferðasjóð fermingar- barna. TTT-starf á þriðjudögum kl. 18- 19. Bjóðum öll 10-12 ára (TTT) börn vel- komin. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Fermingarfræðsla á miðviku- dögum kl. 14.40-16. Spilavist eldri borgara á fimmtudögum kl. 14-17. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Fjölskyldumessa, þ.e. messa og sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sér- staklega hvött til að mæta. Boðið er upp á kaffisopa eftir messu. Baldur Kristjánsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 13. febrúar kl.11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 13. febrúar kl.11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar . Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónar- maður. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arn- björnsdóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir, Sara Valbergsdóttir og Ólafur Freyr Her- vinsson. Kirkjudagur Vestfirðingafélags- ins: Guðsþjónusta kl. 14 í Kirkjulundi. Ræðuefni: Hvað þarf til þess að við séum hamingjusöm? Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Með- hjálpari: Leifur Ísaksson. Minnum á myndlistarsýningu Kristínar Gunnlaugs- dóttur, Mátturinn og dýrðin í Kirkjulundi og Listasafni Reykjanesbæjar kl. 13- 17:30 til 6. mars. Sjá Vefrit Keflafvík- urkirkju: keflavikurkikja.is HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 12. febrúar: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 13. febrúar: Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. NTT – Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sand- gerði á þriðjudögum kl.17. Safnaðar- heimilið Sæborg: Alfa-námskeið kl 19. á miðvikudögum. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 12. febrúar. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 13. febrúar. Guðsþjón- usta kl. 11. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð- vangur: Helgistund kl. 15:30. NTT – Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudögum kl.17. Safnaðarheimilið Sæborg: Alfa-námskeið kl 19 á mið- vikudögum. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Borgarnes- kirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl 11.15. Borgarkirkja. Messa kl 14. Að- alsafnaðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Messa og altaris- ganga kl. 11:00. Kvennakórinn syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sunnu- dagaskóli kl. 13:00. Sr. Magnús Erlings- son. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson og Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Barna- kórar kirkjunnar syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Páll Jóhannesson tenór syngur einsöng. Félagar úr Kór Gler- árkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Fermingarbörn ásamt foreldr- um hvött til að koma. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma kl. 11. Majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Sunnudagaskóli kl. 11. Gospel Church kl. 20. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sval- barðskirkja: Kyrrðarstund sunnudags- kvöld kl. 21. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Kristín Björnsdóttir leikur á orgel og stjórnar kór kirkjunnar. Fjölmennið til kirkju. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Fermingarbörn vorsins mæti. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnudag kl. 10.15. Sóknarprestur. SKARÐSKIRKJA: Föstumessa sunnudag kl. 21. Ath. breyttan messutíma. Sókn- arprestur. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn vorsins mæti. Foreldrar fermingarbarna bjóða upp á kaffi og meðlæti í safn- aðarheimilinu. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 13:30. Þema dagsins: Hver er mestur? Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Söngkór Hraungerði- sprestakalls syngur. Vænst er þátttöku fermingarbarna allra kirkna í Hraungerði- sprestakalli og aðstandenda þeirra. Kristinn Á. Friðfinnsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli hefst kl. 11.15 í lofti safnaðarheimilisins. Léttur hádeg- isverður að lokinni messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudaga kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar mið- vikudaga kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni. Sr. Gunn- ar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Ogelstund kl. 17. HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Freisting Jesú. (Matt. 4.) Morgunblaðið/Kristinn Mosfellskirkja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.