Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 55 KVIKMYNDIR Myndbönd Gríptu krakkann (Catch That Kid)  Bandaríkin 2004. Skífan. VHS (91 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Bart Freundlich. Aðalleikarar: Kristen Stewart, Corbin Bleu, Max Thieriot. LOKSINS kemur á markaðinn barna- og unglingamynd sem er talsvert frábrugðin öðrum slíkum. Catch That Kid er í rauninni hefð- bundin bankaránsmynd en mun- urinn á henni og t.d. myndunum um ræningjana hans Oceans er sú að hér eru þrír fermingarkrakkar í hlutverkum bófanna. Þau ræna banka til að geta staðið undir sjúkrahússkostn- aði þegar faðir eins þeirra slasast og þarf að gangast undir dýra skurð- aðgerð. Myndin er í sjálfu sér ágæt- lega gerð í marga staði en atburða- rásin geldur þess að söguhetjurnar – og þar af leiðandi væntanlegur áhorfendahópur – eru ungar að ár- um og því ekki jafnkröfuharðar og þeir sem eldri eru. Það er því ekk- ert verið að kafa djúpt í málin eða útskýra vandasöm atriði of skil- merkilega. Á hinn bóginn eru brell- urnar og ungu leikararnir fram- bærilegir, ekki síst Stewart í hlutverki forsprakkans og klif- urmúsarinnar Maddy. Bleu leikur tölvunördinn og Thieriot fer með hlutverk gokart-ökuþórsins. Til samans eru þau til alls vís. Jennifer Beals, sem varð fræg á einni nóttu í Flashdance, fer með hlutverk mömmunnar og öryggisráðgjafa bankans. Sæbjörn Valdimarsson Börn í full- orðinsfötum SÖNGKONAN Beyoncé mun koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í Kodak-höllinni 27. febrúar og syngja nokkur laganna sem tilnefnd hafa verið sem bestu frumsömdu sönglögin. Beyoncé, sem er einn þriðji tríósins Dest- iny’s Child og hefur sjálf leikið í kvikmyndum á borð við Austin Powers-myndina Goldmem- ber, mun flytja eftirfarandi lög: „Learn To Be Lonely“ nýtt lag sérstaklega samið af Andrew Lloyd Webber og Charles Hart, fyrir kvik- myndaútgáfuna á Óperudraugi Webbers; „Look To Your Path (Vois Sur Ton Chemin)“ eftir Bruno Coulais og Christophe Barratier úr frönsku myndinni „Les Choristes“ og þá mun Beyoncé syngja dúett með Josh Groban í laginu „Believe“ eftir Glen Ballard og Alan Silvestri úr Polar Express. The Counting Crows mun flytja eigið lag, „Accidentally In Love“ úr myndinni Shrek 2. Ekki hefur enn verið ákveðið hver muni flytja lagið „Al Otro Lado Del Rio“ úr Mót- orhjólaminningunum, eftir Jorge Drexler. ABC-sjónvarpsstöðin, sem sér um fram- leiðslu á beinu útsendingunni, hefur ákveðið að senda hana í loftið nokkrum sekúndum síðar, svo hægt verði að ritskoða athöfnina og klippa út óvænt og óviðeigandi atvik, eins og blóts- yrði. Beyoncé syngur Óskarslög Beyoncé ætlar að syngja til Óperudraugsins á Óskarnum. CLOSER Frumsýnd 17. feb. Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 www.regnboginn.is kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. SIDEWAYS  „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit 5 Sýnd kl. 5.40 og 10.30.  MMJ kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2  Ó.Ö.H. DV SV Mbl.  Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. Frábær mynd þar sem Annette Bening, Jeremy Irons og Michael Gambon fara á kostum. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN - Annette Bening sem besta leikkona 1 TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA, Annette Bening sem besta leikkona Stórkostleg sannsöguleg mynd um baráttu upp á líf og dauða.  M.M.J. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3 og 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. LEONARDO DiCAPRIO Tilnefningar til skarsver launa .Æ.m. Besta mynd, besti leikstjri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda.11 Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. H.L. Mbl. Ein vinsælasta grínmynd allra tíma þrjár vikur á toppnum í USA! Kvikmyndir.is Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. ATH! VERÐ KR. 500 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2   Ó.S.V. Mbl.  Kvikmyndir.is. 3000km. að heiman. 10 eftirlifendur. Aðeins eitt tækifæri! Mögnuð spennumynd um baráttu upp á líf og dauða  VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Sýnd kl. 2. Ísl tal. ATH. miðaverð kr. 400. ÓTH RÁS 2 CLOSER Frumsýnd 17. feb. CLOSER Frumsýnd 17. feb. ÓÖH DV. TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 2 - AÐEINS 400 KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.