Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.02.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Sumarstörf hjá Flugþjónustunni 2005 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallar- þjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk til afleysingastarfa á tímabilinu apríl- september. Um er að ræða störf í öllum deildum fyrirtækisins, þ.e. farþegaþjónustu, flugeldhúsi, fraktmiðstöð, hlaðdeild, hleðslueftirliti, ræstingu og veitingadeild. Í sumum tilfellum er um að ræða hlutastörf og öðrum deildaskiptar ráðningar í 100% störf. Einnig verða eingöngu kvöldvaktir í boði í ákveðnum deildum. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktaskrá birt fyrir 1 mánuð í senn. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að sækja undirbúningsnám- skeið, og í sumum tilfellum standast próf, áður en til ráðningar kemur. Boðið verður upp á sætaferðir frá fyrirfram ákveðnum stöðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Vogum og Grindavík. Nánari upplýsingar um aldurtakmark og hæfniskröfur: Farþegaþjónusta Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta, góð tölvukunnátta og mikil þjónustulund. Flugeldhús Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi. Hleðsluþjónusta Lágmarksaldur 20 ár, almenn ökuréttindi, meirapróf æskilegt, enskukunnátta. Fraktmiðstöð Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, tölvu- kunnátta, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Hlaðdeild Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Hleðslueftirlit Lágmarksaldur 20 ár, stúdentspróf æskilegt, góð tungumálakunnátta, góð tölvukunnátta, reynsla af störfum í hlaðdeild eða farþegaþjónustu æskileg og nauðsynlegt að umsækjendur séu töluglöggir. Ræsting Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, ensku- kunnátta. Veitingadeild Lágmarksaldur 20 ár, góð tungumálakunnátta og mikil þjónustulund. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf, 2. hæð í Frakmiðstöð IGS, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli. Einnig er hægt að sækja um störf á vefsíðu IGS, www.igs.is Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) - laus störf: Vanur skipstjóri óskar eftir stöðu á 10-15 tonna bát. Er með skipstjóra- og vélstjóraréttindi og spennandi verkefni í pokahorninu. Upplýsingar í síma 869 9971. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 13. feb. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 13., 20., 27., feb., 6. og 13. mars. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór). KKR, SVFR og SVH. Sumarhús/Lóðir Rafiðnaðarsamband Íslands auglýsir: Orlofshús — páskar 2005 Umsóknir um dvöl í orlofshúsum félagsins stendur til 20. febrúar nk. Hægt er að sækja um á orlofsvef RSÍ á netfangi okkar: www.rafis.is. Hafið samband við skrifstofuna í síma 580 5200, ef senda á umsóknareyðublöð í pósti til félagsmanna. Orlofsnefnd. Tilkynningar Gvendur dúllari Vorum að taka upp ný söfn, m.a. Sléttuhreppur, Nokkrar Árnes- ingaættir, Ættir Austfirðinga, Strand- amenn, Vestfirskar ættir, Síðuprest- ar, Kjósamenn, Kollsvíkurætt, Vígðir Meistarar, Vængjaður Faraó, Reykja- víkurbækur og margt fleira. Opið í dag kl. 11-16. Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Barmahlíð 30, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeið. Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Dalbraut 3, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Laugarásvídeó ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Drafnarfell 6, 030101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Drafnarfell 14, 16 og 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Eldshöfði 13, 010103, 33,33% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Einar Steinarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Eldshöfði 17, 010103, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Fífusel 12, 060302, Reykjavík , þingl. eig. Harpa Hrönn Gestsdóttir og Runólfur Hjalti Eggertsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Flúðasel 16, 0101, 40% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Dzevat Zogaj og Blerim Zogaj, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Furubyggð 5, 0000, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Arnór Guðbjarts- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Grettisgata 46, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Júníus Ólafsson, gerðar- beiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Holtsgata 7, 010101 og 010201, Reykjavík, þingl. eig. Listakot ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Hraunbær 180, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson og Anna Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Kambsvegur 18, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Fágun ehf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Langholtsvegur 89, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Rögnvaldur Pálmason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Laufásvegur 27, 020101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Louisa Norð- fjörð Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Laufengi 160, 040101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Snæbjörn Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðandi Heighway 80 Calverley Road Tunbridge Wells, Kent , miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Lækjarmelur 4, 0104, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Melur ehf., gerðarbeiðendur Samvinnulífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Minna Mosfell, 20% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Unnur Bragadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Nökkvavogur 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Gunnþór Hösk- uldsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Orrahólar 7, 010407, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Árnadóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Óðinsgata 19, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Sesselja Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Rauðalækur 25, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Karl H. Guðlaugsson og Ingibjörg Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Reyðarkvísl 3, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Tollstjóraembættið, Tryggingamiðstöðin hf. og Öryggismiðstöð Íslands hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Reykjadalur, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Skipholt 15, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Húsafell ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Skúlagata 54, 01001, Reykjavík, þingl. eig. Jökull Ástþór Ragnarsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Urðarstígur 8, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Gestur Páll Reynisson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Vesturgata 17A, 010203, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Linda María Bellere, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. febrúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 11. febrúar 2005. RAÐAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.