Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2006 39 Atvinnuauglýsingar Styrktarfélag vangefinna Störf í Búsetu Starfsmenn óskast til starfa á heimili í Fýlshólum. Um er að ræða kvöld-, helgar- og nætur- vaktir í hlutavinnu. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Hlutverk starfsfólks í Búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að leiðbeina og styðja íbúa í daglegu lífi. Upplýsingar veita Margrét Guðnadóttir í síma 699 8409 og Henný Gústafsdóttir í síma 551 4478. Upplýsingar um Styrktarfélagið má nálg- ast á heimasíðu þess: www.styrktarfelag.is Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjara- samningum. Vegna aukinna umsvifa auglýsir Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst eftir sérfræðingi til rannsóknastarfa. Leitað er að einstaklingi með menntun á sviði félags- eða hagvísinda. Færni og reynsla í eigindlegum og megindlegum rannsóknum eru mikilvægar. Kunnátta og ritfærni á ensku og einu Norðulandamáli eru einnig mikilvægar. Meistarapróf er skilyrði. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Sérfræðingur á Rannsóknamiðstöð Umsóknir skulu sendar á: Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst, 311 Borgarnes, merkt starf–1206. Þær skulu hafa borist skólanum fyrir 22. desember nk. www.bifrost.is Frekari upplýsingar gefur Dr. Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar í símum 433-3080 eða 892-0561 og einnig í tölvupósti gretar@bifrost.is. Raðauglýsingar 569 1100 Listmunir Listmunir Erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð. Leitum sífellt að góðum verkum fyrir viðskiptavini okkar. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400. Til sölu Til sölu úr þrotabúi Til sölu úr þb. Lónsins ehf., Þórshöfn, er eftirtalið lausafé og til sýnis í söluskála Esso, Þórshöfn á afgreiðslutíma: Bakarofn, djúpsteikningarpottur, uppþvottavél, örbylgjuofn, sjóðvél ásamt lausu lyklaborði, litlum skjá, lausri tölvu og strikamerkjalesara samtengdu. Loks tölva og 2 prentarar. Ennfremur úr sama þrotabúi til sýnis og sölu í Stórholti 1 (áður bakarí) í samráði við Aðal- björn í síma 894 7141: Skurðarvél fyrir hamborg- ara- og pylsubrauð, skúffuofn, stikkaofn, hef- ofn, brekkvél, útflatningsvél, eltivél, brauð- skurðarvél, 2 hrærivélar, vatnsmælir, strika- merkjaprentari og pökkunarvél. Loks er til sölu bifreiðin AU-334, Opel Combo árg. 1998, ekinn 52.000 km, skoðuð 2007. Lysthafendur komi tilboðum til skiptastjóra á skrifstofu hans, Hofsbót 4, pósthólf 53, 602 Akureyri, eða með rafpósti hreinn@est.is fyrir 20. desember nk. Hreinn Pálsson hrl. skiptastjóri. Tilboð/Útboð Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar - viðbygging Útboð nr. 14184 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við viðbyggingu við Heilbrigðis- stofnun Siglufjarðar. Viðbyggingin er steinsteypt og klædd að utanverðu. Heildarflatarmál er 980 m² og heildarrúmmál um 3.400 m³. Helstu magntölur eru: Mótafletir um 2.600 m² Steinsteypa um 500 m³ Þakflötur um 480 m² Léttir innveggir um 580 m² Vettvangsskoðun verður haldin þriðjudaginn 19. desember 2006 kl. 13.00 að viðstöddum full- trúa verkkaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 30. apríl 2008. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á 3.500 kr. hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 13. desember 2006. Útboðsgögn verða ennfremur til sýnis á skrifstofu framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Siglu- fjarðar. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn 9. janúar 2007 kl. 14:00 að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. ÚU T B O Ð Trésmíðavélar Tilboð óskast í eftirtaldar trésmíðavélar í eigu þrotabús Tegra innréttinga ehf. Cehisa kantlímingarvél 403 árg. 1996. Lasm kantslípivél LBK 150 m/framdr. árg. 2000. Steton plötusög 402,6 árg. 1996. Víet þykktarslípivél 221A KRR+R, árg. 2000. Renner skrúfupressa RS 9,0 comp. árg. 2000. Spónsog Maxiquapp 4/16 árg. 2002. Steinberg sambyggð af eldri gerð. Kuper spónsaumavél óvíst um árg. Geirskurðarhnífur óvíst um árg. Lakkdælur Wagner Colora 2 stk.141/201 árg. 98/99. Danfugt rakatæki veggf. 2 spíss. Digit. árg. 2000. Lakkklefi m/útsogi árg. 1999. Tækin verða til sýnis á Eyjaslóð 3, Reykjavík, miðvikudaginn 13. desember nk., frá kl. 16:30 til 18:30. Tilboðum skal skilað á sýning- arstað sama dag eða á skrifstofu Lögmanna Hafnarfirði ehf., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, fyrir kl. 15:30 14. desember nk. Ingi H. Sigurðsson, hdl., skiptastjóri. Tilkynningar Auglýsing um lóð í Reykjanesbæ Óskað er eftir tillögum og hugmyndum um nýtingu lóðar vestan við Kentucy Fried við Krossmóa 2. Lóðin er um 5.000 m2. Umsóknum ásamt tillögum og hugmyndum skal skila til Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, fyrir 29. des- ember 2006. Nánari upplýsingar verða veittar á sama stað í síma 421 6700. Framkvæmdastjóri Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar. Félagslíf I.O.O.F. Rb. 1  15612127-Jv*  EDDA 6006121219 III  FJÖLNIR 6006121219 I Jf. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson. www.krossinn.is Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.