Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 51
Góða skemmtun um jólin DAGUR ÍSLENSKRAR TÓNLISTAR Á degi íslenskrar tónlistar, 12. desember minnum við sérstaklega á þessar nýju, frábæru, íslensku plötur. Björgvin ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og gestum Geislaplata og mynddiskur saman í pakka. "Björgvin er maður metnaðarfullur og hér tjaldar hann til öllu því sem hann á til, gefur sig allan...Þetta er heimur Bo, við hin bara búum í honum." Arnar Eggert Thoroddsen, Mbl. Páll Baldvin Baldvinsson, Fbl. Bubbi - 06.06.06 Stórkostlegir afmælistónleikar Bubba. "Hvílík veisla!" Arnar Eggert Thoroddsen, Mbl. Sálin og Gospel - Lifandi í Laugardalshöll Geislaplata og mynddiskur saman í pakka "Lifandi í Laugardalshöll er verðug viðbót í safn Sálaraðdáenda en einnig þeirra sem hugnast tónlist flutt af krafti og ástríðu. Amen." Arnar Eggert Thoroddsen, Mbl. Todmobile - Ópus 6 Fyrsta hljóðversplata Todmobile í 10 ár "Ópus 6 er fín plata...bræða áhrifin saman í mjög áheyrilega heild ...Þú átt eftir að standa þig að því að raula þessi lög langt fram á næsta ár." Atli Bollason, Mbl. Toggi - Puppy Toggi hefur slegið í gegn með lögunum Heart in Line og Sexy Beast. "Puppy er frumsmíð sem er langt yfir meðallagi." Trausti Júlíusson, Mbl. Lay Low - Please Don't Hate Me Lay Low hefur sannarlega slegið í gegn. "Mjög krúttleg og aðlaðandi...skín hún eins og stjarnan sem hún á eftir að verða." Atli Bollason, Mbl. Freyr Bjarnason, Fbl. Í svörtum fötum - Orð Fjórða plata Jónsa og félaga. "Lögin þeirra eru flest mjög góð. Þeir kunna að leggja fram efniviðinn og vinna úr honum í takt við þann stíl sem þeir hafa tileinkað sér fyrir löngu." Helga Þórey Jónsdóttir, Mbl. Hildur Vala - lalala Ný og stórgóð plata frá hinni einstöku Hildi Völu. Plötuumslag ársins* * Flytjandi ársins* Söngvari ársins* Flytjandi ársins* Popp Hljómplata ársins* Söngkona ársins: Andrea Gylfadóttir* Plötuumslag ársins* Söngkona ársins* Lag ársins: Please Don't Hate Me* Söngkona ársins* Plötuumslag ársins* Rokk og jaðar Hljómplata ársins* Söngvari ársins* Ampop - Sail To The Moon Þeirra besta plata til þessa. "Það er augljóslega engin stífla hjá Ampop - poppsmellirnir koma í röðum, og þótt lögin spanni þónokkra breidd er heildarsvipurinn sterkur." Atli Bollason, Mbl. Trausti Júlíusson, Fbl. Fabúla - Dusk Þriðja plata hinnar einstöku Fabúlu. "Það má finna eitthvað gott í hverju laganna tíu á Dusk og hún tekur samkeppnina á þessu sviði í nefið. Ætli Tommy Lee hefði ekki orðað það svo: "Fabúlus!" Atli Bollason, Mbl. Regína Ósk - Í djúpum dal Stórgóð plata frá þessari frábæru söngkonu. "Regína Ósk er gríðarlega sterk söngkona og þegar röddin hennar er beisluð á réttan hátt er hún glæsileg." Helga Þórey Jónsdóttir, Mbl. Selma og Hansa - Sögur af konum 12 ný lög og textar eftir íslenskar konur. "...afskaplega falleg plata." Helga Þórey Jónsdóttir, Mbl. Friðrik Ómar - Annan dag Fyrsta sólóplata eins besta söngvara landsins. "Friðrik Ómar er fyrirtaks söngvari." Helga Þórey Jónsdóttir, Mbl. CD +DVD 2 CDCD+DVD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.