Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2006 47 Sýnd kl. 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjóturinn og Músakóngurinn kl. 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50, 8 og 10 The Nativity Story kl. 8 B.i. 7 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 6 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 eeee S.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is eeee S.V. MBL. UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA eee SV, MBL Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leik- stjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5.20 ÍSLENSKT TAL Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL JÓLAMYNDIN Í ÁR Sýnd kl. 7 og 10 B.I. 14 ára ATH! EINNIG ER HÆGT AÐ VERLSA MIÐA Í FORSÖLU HJÁ KVIKMYNDAHÚSUNUM eeee V.J.V. TOPP5.IS. www.laugarasbio.is aðarheimilinu kl. 13 á vegum kirkj- unnar. Æfing hjá Garðakórnum á sama stað kl. 17. Lokað í Garðabergi í dag. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Mánud. 18. des. jóla- hlaðborð í hádeginu í Kaffi Berg, börn frá Ártúnsskóla koma í heimsókn með hátíðardagskrá, stjórnandi Ellert Borgar skólastjóri. Miðvikud. 20. des. skötuveisla í hádeginu í Kaffi Berg, skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, félagsstarf | Glóðarfélagar! Munið græna jólahlaðborðið þriðju- daginn 12. des. kl. 19. Verð kr. 1700. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Íþróttafélagið Glóð. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, handavinna, glerskurður, hjúkr- unarfræðingur á staðnum. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádeg- ismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla, sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Glerskurður kl. 13. Brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9-13 hjá Sigrúnu. Jóga kl. 9-11, Björg Fríður. Jólahelgistund kl. 13.30, séra Ólafur Jóhannsson, börn úr Aust- urborg syngja. Ragnar Bjarnason syngur jólalög, kaffihlaðborð. Myndlist kl. 13.30-16.30. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Það eru allir vel- komnir í félagsstarfið. Endilega komið við kíkið í blöðin og fáið ykkur kaffi- sopa! Tilvalið að bjóða allri fjölskyld- unni í síðdegiskaffi undir stóra jóla- trénu okkar. Fastir liðir eins og venjulega og auk þess alltaf eitthvað Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin frá kl. 9-16.30. Jóga kl. 9. Postulínsmálun kl. 13. Lestrarhópur kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, fótaaðgerð, vefnaður, línudans, boccia, blöðin liggja frammi. Fimmtu- daginn 14. des kl. 15.30 koma í heim- sókn fiðluleikarar, 13–17 ára stúlkur úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíkið við, gluggið í Moggann og hin blöðin og fáið ykkur rjúkandi kaffi hjá Erlu og Rósu. Jólahlaðborð kl. 17 föstudag 15. des. Uppl. 588 5533. Handverksstofa Dalbrautar 21-27 er opin frá kl. 8 til 16 virka daga. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Almennur fé- lagsfundur um framboðsmál verður haldinn í Stangarhyl 4 fimmtudaginn 14. desember kl. 18. Félagsheimilið Gjábakki | Gler- og postulínsmálun kl. 9.30. Handavinna kl. 10, leiðbeinandi á staðnum til kl. 17. Jóga kl. 10.50. Boccia kl. 13. Alkort kl. 13.30. Ganga kl. 14. Grænt jólahlað- borð Glóðar kl. 19. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Myndlistahópur kl. 9.30. Jóga kl. 18.15. Hið árlega jólahlaðborð í Gullsmára verður laugardaginn 16. desember og hefst kl. 18. Karlakór Kópavogs syngur, Gunnar Sig- urjónsson leikur fyrir dansi. Skráning í Gullsmára. Miðar afhentir fimmtudag- inn 14. og föstudaginn 15. des. milli kl. 10-17. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Karlaleikfimi kl. 13 í Ásgarði. Línudans kl. 12 og 13 í Kirkjuhvoli. Tölvur kl. 17 og 19 í Garðaskóla. Opið hús í safn- nýtt á hverjum degi! Maður er manns gaman! Uppl. 568 3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun, miðvikudag, kl. 10 er aðventufundur Korpúlfa á Korpúlfsstöðum. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unstund kl. 10.30. Handavinnustofur kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Hár- greiðslustofan sími 552 2488. Fóta- aðgerðarstofan sími 552 2488. Dag- blöðin liggja frammi. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-15.30 handa- vinna, kl. 9.15-16 postulínsmálun, kl. 10.15-11.45 enska, kl. 11.45-12.45 há- degisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16 frjáls spil, kl. 13-14.30 leshringur, kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar. Þriðjudaginn 12. des. kl. 12.45 verður jólabingó. Góðir vinningar. Allir vel- komnir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, handavinnustofan opin frá kl. 9- 16.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9, leikfimi kl. 10. Félagsvist kl. 14, allir velkomnir. Félagsmiðstöðin er opin öllum aldurshópum. Þórðarsveigur 3 | Kl. 9 hjúkr- unarfræðingur (fyrsta þriðjudag í mánuði). Kl. 10 bænastund og sam- vera. Kl. 12 bónusbíllinn. Kl. 13 opinn salur. Kl. 16.45 bókabíllinn. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15 (hópur 3). Áskirkja | Kl. 10 jólaföndur, kl. 12 bænastund í umsjá sóknarprests og hugvekja sem Þorgils Hlynur Þor- bergsson flytur. Hádegisverður, hangi- kjöt og meðlæti, verð kr. 1000. Að loknum hádegisverði ræðir Þórunn Erla Valdimarsdóttir um nýútkomna bók sína um ævi Matthíasar Joch- umssonar. Kl. 14 verður spilað brids. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18. Digraneskirkja | Kirkjustarf aldraðra kl. 20. Jólafundur í umsjá heima- manna. Hljóðfæraleikarar koma í heimsókn. Æskulýðsstarf Meme fyrir 14-15 ára kl. 19.30-21.30, lokafundur fyrir jól. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 18.30. www.digraneskirkja.is Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 12. des er kyrrðarstund kl. 12 í Fella- og Hólakirkju. Hátíðar-hádegisverður að lokinni kyrrðarstund. Eldri borgara starf kirkjunnar hefst kl. 13. Skemmti- leg dagskrá. Þorvaldur Halldórsson syngur og einnig koma söngdísirnar og skemmta okkur. Allir velkomnir. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Ví- dalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til 16. Jólakaffi í dag 12. des. Við púttum, spilum lomber, vist og bridge. Röbb- um saman og njótum samfélags við aðra. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30-16. Helgistund, spil og spjall. kaffiveitingar og alltaf eitt- hvað gott með kaffinu. TTT fyrir börn 10-12 ára í Engjaskóla kl. 17-18. TTT fyrir börn 10-12 ára í Borgaskóla kl. 17- 18. Grensáskirkja | Kyrrðarstund alla þriðjudaga kl. 12-12.30 í Grens- áskirkju. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er í Hjallakirkju á þriðjudögum kl. 9.15-11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstund er í Hjallakirkju þriðju- daga kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleit- isbraut 58-60 miðvikudaginn 13. des- ember kl. 20. „Eyrir ekkjunnar“. Bald- vin Steindórsson og Vilborg Jóhannesdóttir tala. Fréttir frá Kenýu. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru vel- komnir. Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöldsöngur í kirkjunni. Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Gunnarsson leiða söng. Kl. 20.30-21.30 Halla Margrét Jóhann- esdóttir leikkona les úr bókinni um Ólavíu Jóhannsdóttur sem Sigríður Dúna Kristmundsdóttir skráði. Kerta- ljós á borðum, góður félagsskapur og heitt súkkulaði í bollum. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is ÉG SAT í kirkjuskipi Fríkirkjunnar fyrir nokkrum vikum og hlýddi á Sufjan Stevens flytja epíska ópusa sína. Á tónleikunum upplifði ég snert af þjóðarstolti – ekki vegna þess að Sufjan hefði lagt lykkju á leið sína og komið til Íslands – nei, vegna þess að stundum fannst mér eins og ég væri alls ekki á tónleikum hjá hinum róm- aða Sufjan Ste- vens, heldur hjá hinum alíslenska Benna Hemm Hemm (sem ég gat ekki betur séð en væri með glósupennann á lofti annars staðar í salnum). Benni Hemm Hemm er að eigin sögn „a little big band with little big songs“ – áhöfnin er ellefu manna, með fjölda blásara, og fylgir að því leyti ákveðinni tísku sem fer eins og eldur í sinu um indíheima (Sufjan, Architecture in Helsinki, I’m from Barcelona). Það er ekki leiðum að líkjast og fyrsta skífa sveitarinnar, samnefnd sveitinni, vakti verð- skulduð jákvæð viðbrögð síðasta vet- ur. Því er ánægjulegt að segja frá því að Kajak, ný plata Benna, er betri en fyrirrennarinn. Hér er engu að síður róið á mjög svipuð mið – titillinn gef- ur það kannski til kynna – og við fyrstu hlustun kunna líkindi platn- anna að koma fyrir eyru sem galli. Skýrasta dæmið er „Sorgartár“ sem einhver skipsrotta hefði auðveldlega getað skipt út fyrir „Labba“ eða „Sumarnótt“ án þess að nokkur hefði tekið eftir því. En frekari hlustun leiðir fínni drætti plötunnar í ljós. „Snjórljóssn- jór“ er ótrúlega einfalt en áhrifaríkt, sérstaklega er gítarplokkið fallegt og hressandi að heyra sveitina í rokk- gírnum. „Ég á bát“ er sannkölluð poppperla þar sem textinn („Ég ætla að fylla upp í bæjarlækinn/og búa til bæjarstöðuvatn“) kallast á við text- ann í „Stoffer:“ Fyrst „ég vil leggja veg hér“ og seinna „ég vil byggja brú hér“. Öll þessi framkvæmdagleði flytur hlustandann ósjálfrátt austur að Kárahnjúkum og út á mitt Háls- lón. Þó að textar séu yfirleitt spenn- andi og óvenjulegir vantar stundum upp á að texti og laglína haldist al- mennilega í hendur, t.d. í „Abb- astúfi“. Besta lag plötunnar er þó „Sex eða sjö“, risin eru vel útfærð og eins og í „Ég á bát“ eru gamaldags bakraddirnar algjörlega ómissandi. Því miður hefur Kajak erft helsta veikleika fyrri plötunnar: fremur slakan hljóm. Blásaradeildin, sem er svo kraftmikil á tónleikum, er óþarf- lega aftarlega í hljóðmyndinni og vantar allan slagkraft, allt „punch“, og sama má segja um trommurnar, sem skortir fyllingu. Þá er kassagít- ar helst til framarlega að tilefn- islausu. Flötum hljómnum tekst þó ekki að dylja gæði lagasmíðanna – Benedikt hefur hitt á ótrúlega heillandi blöndu af óvenjulegri hrynjandi og hugljúfu stórsveitarpoppi sem er alveg jafn- spennandi í annað skiptið. Það má því segja að Kajak sé rangnefni; Benni Hemm Hemm er á þvílíkri siglingu að nær væri að tala um frystitogara. Ótrúlega heillandi blanda TÓNLIST Geisladiskur Öll lög og textar eru eftir Benedikt H. Hermannsson, nema textarnir við „Sorg- artár“, „Regngalsann“ og „Abbastúf“ sem eru eftir Örvar Þóreyjarson Smára- son. Orri tók upp í Sundlauginni. Orri, Benedikt og Ólafur Björn Ólafsson hljóð- blönduðu í Sundlauginni. Mandy Parnell hljómjafnaði í Electric Mastering, Lond- on. Auður Jörundsdóttir og Jan Kruse hanna umslag. Morr Music/Smákök- urnar gefa út. 13 lög, 51:21. Benni Hemm Hemm – Kajak  Atli Bollason Benni Hemm Hemm Á Iceland Airwaves 2006.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.