Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ NÝ raunveruleikasería á Skjá- Einum kl. 22.00. Fylgst er með lífi fimm húsmæðra í Kali- forníu. Kimberly, Jeana, Vicki, Lauri og Jo eru vanar hinu ljúfa lífi og gera allt sem þær geta til að viðhalda því. EKKI missa af… … Real Housewives FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stelpulitir. Þáttur um konur í tónlistarsögunni, söngkonur og lagahöfunda. Umsjón: Heiða Ei- ríksdóttir. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Viðar Eggertsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útarpssagan: Gangandi íkorni eftir Gyrði Elíasson. Höf- undur les. (3:5) 14.30 Seiður og hélog. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laug- ardag). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaup- anotan). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun). 20.10 Perlur Tékklands. Umsjón: Auður Loftsdóttir. (Áður flutt sl. vor). (3:4). 21.00 Afsprengi. Íslensk tónlist. (Frá því á sunnudag). 21.55 Orð kvöldsins. Kristín Sverr- isdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lóðrétt eða lárétt. Umsjón: Ævar Kjartansson (frá því á sunnudag). 23.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Frá því á laugardag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 17.00 Jóladagatalið - Stjörnustrákur Ævintýri eftir Sigrúnu Eldjárn. 17.10 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Magga og furðudýrið (Maggie and the Ferocious Beast) (14:26) 18.20 Kappflugið í him- ingeimnum (Oban Star- Racers) (14:26) 18.45 Jóladagatalið - Stjörnustrákur (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Veronica Mars (Veronica Mars II) (15:22) 21.00 Svona var það (That 70’s Show) Bandarísk gamanþáttaröð um ungt fólk á áttunda áratugnum. (22:22) 21.25 Himneskir tónar Búlgarski kvennakórinn Angelite á tónleikum í Hallgrímskirkju á Listahátíð í Reykjavík í sumar. Dagskrárgerð: Arnar Þór Þórisson. 22.00 Tíufréttir 22.25 Örninn (Ørnen) Danskur spennumynda- flokkur um hálfíslenskan rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn (e) (7:8) 23.25 Dauðinn í deiginu (Tatort: Bienzle und der Tom im Weinberg) Ný þýsk sakamálamynd. Leikstjóri er Jochen Nitsch og meðal leikenda eru Dietz-Werner Steck, Rita Russek, Rüdiger Wandel og Walter Schult- heiß. 00.55 Kastljós 01.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Martha (Drew Lac- hey) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 Silfur Egils 15.25 Whose Line Is it Anyway? 4 (Hver á þessa línu?) 15.50 Mr. Bean 16.13 Shin Chan 16.38 Nornafélagið 17.03 Tasmanía (Taz- Mania) 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Íþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Simpsons (12:21) (12:21) 20.05 Amazing Race (8:12) 20.55 NCIS (Glæpadeild sjóhersins) Bönnuð börn- um (22:24) 21.40 Prison Break (Flótt- inn) Bönnuð börnum (9:22) 22.25 The Unit (Úrvals- sveitin) Bönnuð börnum (1:13) 23.10 Thief (Þjófur) (3:6) Bönnuð börnum (3:6) 23.55 Numbers (Tölur) (8:24) 00.40 My Little Eye (Undir eftirliti)Stranglega bönn- uð börnum 02.15 Sleeping Dictionary (Elsku Selima)Bönnuð börnum 04.00 Ísland í bítið 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.45 Tónlistarmyndbönd 17.25 FIFA World Club Championship 2005 (Jeonbuk Motors - Am- erica) Útsending frá leik í Heimsmeistarakeppni fé- lagsliða í knattspyrnu þar sem brasilíska stórveldið Sao Paolo á titil að verja. 19.05 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) Íþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem allar íþróttagreinar eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í fjölmörg ár við miklar vin- sældir. 19.30 Meistaradeild Evr- ópu - fréttaþáttur (Meist- aradeild Evrópu frétta- þáttur 06/07) Allt það helsta úr Meistaradeild- inni. 20.00 X-Games 2006 - þáttur 4 (X-Games 2006 - þáttur 4) 4. þátturinn frá X-games á þessu hausti þar sem keppt er í nánast öllu milli himins og jarðar sem viðkemur adrenalín- íþróttagreinum. 20.55 World Golf Cham- pionship 2006 (Barbados World Cup) Útsending frá Heimsmeistaramótinu í golfi sem fram fer á Barba- dos. Tveir kylfingar keppa fyrir hönd sinnar þjóðar í liðakeppni. 22.55 World Supercross GP 2005-06 (Rogers Centre) 23.50 Ensku mörkin 06.00 Kalli á þakinu 08.00 Hackers 10.00 Fíaskó 12.00 The Notebook 14.00 Kalli á þakinu 16.00 Hackers 18.00 Fíaskó 20.00 The Notebook 22.00 The Woodsman 24.00 People I Know 02.00 Ash Wednesday 04.00 The Woodsman 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.50 Innlit / útlit Hönn- unar- og lífsstílsþáttur. (e) 15.00 Just Deal (e) 15.30 One Tree Hill (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni út- sendingu alla virka daga 19.00 Everybody loves Raymond (e) 19.30 Out of Practice (e) 20.00 Queer Eye for the Straight Guy. 21.00 Innlit / útlit 22.00 Close to Home Lög- fræðidrama af bestu gerð. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.20 Jay Leno 00.05 Survivor: Cook Is- lands (e) 01.05 Beverly Hills 90210 (e) 01.50 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment 20.30 The Hills 21.00 Twenty Four 21.45 Twenty Four 22.30 Insider 23.00 Four Kings (e) 23.25 Seinfeld 23.50 Entertainment (e) 00.15 Tónlistarmyndbönd ÉG er áskrifandi að Stöð 2 en er alvarlega að hugsa um að segja henni upp því mér finnst langt síðan stöðin hefur verið verri. Innlendu tromp stöðvarinnar eru ekki að virka, það er að segja Búbbarnir, X-factor og Í sjöunda himni. Búbbarnir eru eiginlega vandræðalega ófyndnir og ekki skrítið að þeir hafi verið færðir til í dagskránni. Hemmi Gunn nær einhvern veginn ekki sama dampi og hann gerði þegar hann var „á tali“ í gamla daga, en kannski er NASA þar um að kenna enda ekki skemmtilegur staður fyrir sjónvarpsþátt. Það verður þó að segja Hemma til hróss að hann er alltaf skemmtilegur þegar hann kemur sem gest- ur til þeirra Heimis og Guðna í meistaradeildinni. X-factor stenst ekki samanburð við Idolið, þetta er í raun Idol án skemmtilegustu mannanna, þeirra Bubba, Simma og Jóa. Páll Óskar heldur X-factor á floti, enda skemmtilegur að eðl- isfari. Annars eru Fóstbræður langbestu þættirnir á Stöð 2 um þessar mundir sem er sérstakt í ljósi þess að um meira en 6 ára gamalt efni er að ræða. Það er því ljóst að Stöð 2 verður að taka sig verulega á fyr- ir næsta vetur, að minnsta kosti ef ég á að vera áskrifandi mikið lengur. Reyndar er ég ekki einn á þessari skoðun því á spjallsvæði Barnalands er umræða undir heitinu „Stöð 2, nóg komið!“ þar sem fjöldi fólks lýsir óánægju sinni með stöðina. Á hinn bóginn ætti maður kannski að vera Stöð 2 þakk- látur því nú eyðir maður ekki eins miklum tíma í sjónvarps- gláp og þegar stöðin var upp á sitt besta. ljósvakinn Stöð 2 í vanda 07.00 Að leikslokum (e) 14.00 Portsmouth - Ever- ton (frá 9. des) 16.00 Lazio - Roma (frá 10. des) 18.00 Þrumuskot Farið er yfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnustjóra og leik- menn. 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Wigan - Liverpool (frá 2. des) 22.00 Chelsea - Arsenal (frá 10. des) 24.00 Ítölsku mörkin (e) 01.00 Dagskrárlok 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Skjákaup 13.30 Blandað efni 14.00 Freddie Filmore 14.30 R. G. Hardy 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ron Phillips 16.30 Tónlist 17.00 Skjákaup 20.00 Um trú og tilveru 20.30 Við Krossinn 21.00 Kvöldljós 22.00 Jimmy Swaggart 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Ten Deadliest Sharks 13.00 Animal Batt- legrounds 14.00 Lions 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Miami Animal Police 17.00 Horsetails 17.30 A Stable Life 18.00 Animals A-Z 18.30 Monkey Business 19.00 Top Bat 20.00 Wild India 21.00 Animal Cops Houston BBC PRIME 12.30 The Good Life 13.00 Born and Bred 14.00 Holby City 15.00 Big Strong Boys 15.30 Location, Location 16.00 Safe as Houses 17.00 Keeping Up Appearances 17.30 Good Life 18.00 50 Things to Do Before You Die 19.00 Absolutely Fabulous 19.45 Mar- ion & Geoff 20.00 Little Britain 20.30 Coupling 21.00 The Kumars at Number 42 21.30 Swiss Toni 22.00 Spooks DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Chopper 13.00 A 4x4 is Born 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Super Structures 15.00 Ext- reme Machines 16.00 Firehouse USA 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Man Made Marvels Asia 21.00 Deadliest EUROSPORT 11.00 Football 12.00 Athletics 15.00 Football 16.00 Curling 17.00 Snooker 19.30 Boxing 22.00 Rally HALLMARK 12.00 Big and Hairy 13.45 Mr. Rock ’n’ Roll 15.15 Restless Spirits 17.00 Hiroshima 18.45 Early Edition Iv 21.30 Law & Order 22.30 Bloodknot MGM MOVIE CHANNEL 9.45 The Vikings 11.40 Once Upon a Crime 13.15 The Scalphunters 14.55 A Matter of Justice 16.25 A Man of Passion 18.00 If It’s Tuesday, It Must Be Belgium 19.35 Eureka 21.40 Stella NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Atlantis Investigated 13.00 Battle of the Arctic Giants 14.00 Megastructures 15.00 Gospel of Judas 16.00 Seconds From Disaster 17.00 Air Crash Inve- stigation 18.00 Mad Labs 18.30 I Didn’t Know That 19.00 A Life Among Whales 20.00 Warplanes 21.00 Seconds From Disaster 22.00 Air Crash Investigation TCM 20.00 2010 22.00 Shoot the Moon 24.00 Loved One ARD 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 16.00 Tagesschau um fünf 16.15 Brisant 16.55 Verbotene Liebe 17.20 Marienhof 17.50 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Ta- gesschau 19.15 Tierärztin Dr. Mertens 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus DR1 12.00 OBS 12.05 Ildsjæle 12.35 Desperate boligd- rømme 13.05 Flyver med ørne 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 TV Avisen 14.10 Dawson’s Creek 15.00 Boogie special: 50 cent 15.30 En lille reminder 15.40 SPAM 16.00 Absalons Hemmelighed 16.30 Absalon Live 17.00 Julefandango 17.30 TV Avisen 17.55 Dagens Danmark 18.25 TV Avisen 18.30 Absa- lons Hemmelighed 19.00 Hammerslag 19.30 Dans- kernes Krønike 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Forræderi og sammensværgelser DR2 16.00 Deadline 16.30 Hun så et mord 17.20 Danske Vidundere 17.50 Jul i Verdensrummet 18.05 En ver- den i krig 19.00 Krop og sjæl 19.30 Kuk i hormonerne 19.33 Kræft og hormoner 20.05 Bryster som 7-årig 20.20 Verdens dårligste sæd 20.50 Drengekor truet af pubertet 21.15 Jul i Verdensrummet 21.30 Deadline NRK1 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 12.20 Fra Aust- og Vest-Agder 12.40 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter 13.20 Fra Oslo og Akershus 13.40 Fra Østfold 14.00 Siste nytt 14.05 Kim Possible 14.30 Robotboy 14.45 Ro- botboy 15.00 Siste nytt 15.03 Sport uten grenser 15.15 Sport uten grenser 15.30 Liga 16.00 Siste nytt 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Hurtigruten 365 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Jul i Svingen 17.25 Peo 17.30 Klønete kløner 17.40 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i naturen: Høyt og lavt med Cecilie Skog 18.55 Tinas mat 19.25 Brenn- punkt 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Standpunkt 21.15 Extra-trekning 21.30 Safari NRK2 13.05 Svisj chat 13.45 Schackenborg - gods i grensel- and 14.15 Frokost-tv 16.30 Perspektiv: I skyggen av Pengegaloppen 17.00 Siste nytt 17.10 Berulfsens far- gerike 17.40 Rovfuglane 18.20 Creature Comforts: hvordan har vi det? 18.30 Etanolslaver 19.00 Siste nytt 19.05 Naturens underverden 19.55 Little Britain 20.25 Den tredje vakten 21.05 Singelklubben 21.30 Usett: Hurra Torpedo 21.55 Dagens Dobbel SVT1 12.15 Ridsport: Världscuphoppning 12.55 Hos Jihde 13.25 Biffen och bananen 15.00 Rapport 15.10 Go- morron Sverige 16.00 Animalitos 16.05 Top! En esp- añol 16.25 Animalitos 16.30 Krokodill 17.00 Världens största kör 17.10 Pettson och Findus - Tomtemaskinen 17.25 Känsliga bitar 17.30 Julkalendern: LasseMajas detektivbyrå 17.45 Hanna Mias resa till Antarktis 18.00 Lilla Aktuellt - kortnyheter 18.05 Trackslistan 18.30 Rapport 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Sej- er - svarta sekunder 21.00 Argument SVT2 14.00 Anslagstavlan 14.05 Fråga Anders och Måns 14.35 Kexi 15.05 Fråga doktorn 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’k- väll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Musikbyrån 19.00 Bokbussen 19.30 Arty 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Toppform 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Nine Queens ZDF 12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute - in Deutsc- hland 13.15 Wunderbare Welt 14.00 heute 14.15 Ti- erisch Kölsch 15.00 heute 15.15 Julia - Wege zum Glück 16.00 heute - Wetter 16.15 hallo Deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Die Kinder der Flucht 20.00 Frontal 21 20.45 heute- journal 21.12 Wetter 21.15 Nichts wie weg 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! Jóhann Bjarni Kolbeinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.