Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF       !   " #$ % &    () "+   ,- ./                 !" " #$$!                                                                             0%    1    ) 2   4  ,5,6787. -75.7.5 -.9659,-/ ,5688657/ 6/:98,:57 ,--9/:/ 9/5-// .8/9-7,5,/ .78/58/:/ .,::..7,7 -/87875 5/69-/// ,.5.9/// 8767-86 -99-997 ,/78,77:  ,/-,/6. -9://// 596.,657  ,,.-89/::   6./6//// ://679  ,/;/7 -:;,/ 55;-/ ,-;8/ 55;:- 98;/- 56;./ :8,;// 9-;./ ,-;.- -;7/ 7:;// ,;79 8;6/ ,:9/;// -57;// ,;/8 ,7/;// -;95 7:;-/ 59;5/ ,/;,/   9-.-;//   ,/;,/ -:;6/ 55;-- ,-;8- 59;/- 98;./ 56;8/ :86;// 9-;6/ ,-;-- -;7- 77;// ,;7- 8;65 ,:.,;// -9-;// ,;/6 ,75;-/ -;./ 77;5/  ,/;5/   9-:/;// ,,;./  (<= 1   : ,/ .- ,- -6 9 , 8: .- -5 6 - ,6 - ,5 ,/  . 5 -  9:   6 ,  "%  1 1%  6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 8,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 9,55//6 6,55//6 6,55//6 6,55//6 ,7,,5//6 6,55//6 8,55//6 55:5//6 6,55//6 6,55//6 5,,5//6       + >  !1= >  *?   (>  > 2  0*  @A  BC%  >  4  2   2 A    !  D(<D 2 )%E  F     ! "   98- +%C +  CG% % GH( * ! (>  (I E! BC% C>   % &J% <  GK& ) E   =  L   =    # $ ! % & M% E+  M  0!>   0  < Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is EFNAHAGS- og framfarastofnunin, OECD, gerir ráð fyrir að hinar stífu aðhaldsaðgerðir sem felast í peninga- stefnu Seðlabankans muni á endan- um ná að hægja á þenslu hagkerf- isins, hemja verðbólgu og draga úr misvægi í þjóðarbúinu. Hægt og mis- jafnt aðlögunarferli gerir hagkerfið hins vegar berskjaldað gagnvart breyttu viðhorfi erlendra fjárfesta, sérstaklega í ljósi skilyrða á alþjóð- legum fjármálamörkuðum, og hefur aukið hættuna á harðri lendingu hag- kerfisins. Þetta kemur fram í Econo- mic Outlook 82, nýju riti stofnunar- innar um efnahagshorfur í heiminum. Eftirspurnarbálið kveikt á ný Þar er jafnframt bent á að þenslu- aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi kveikt eftirspurnar- og verðbólgubál- ið að nýju á tíma þegar töluvert mis- vægi hrjáir hagkerfið. Dregið hefur úr vexti samneyslu á þessu ári sam- kvæmt tölum þeim er OECD hefur sent frá sér, verður 2,5% á þessu ári en var 3,9% í fyrra. Stofnunin gerir hins vegar ráð fyrir að samneysla muni aukast um 3,3% á næsta ári, nokkuð sem væntanlega mun gera verkefni Seðlabankans erfiðara. Til þess að auðvelda bankanum verk sitt ætti að taka tillit til þess hvernig gengur að kæla hagkerfið þegar taka á ákvörðun um nýjar opinberar fjár- festingar, t.d. stóriðjufjárfestingar. Endurskipulagning í forgang „Seðlabankinn á ekki að hika við að herða enn frekar á peningastefnu sinni sé það nauðsynlegt til þess að ná verðbólguvæntingum að hinu opin- bera markmiði og þar með lágmarka áhrifin af mögulegri gengislækkun,“ segir í skýrslu OECD. Ennfremur mælir sjóðurinn með því að endurskipulagning Íbúðalána- sjóðs verði gerð að forgangsverkefni, til þess að greiða leið peningastefn- unnar. Greiningardeildir bankanna fjöll- uðu allar um skýrslu OECD í gær. Í Vegvísi Landsbankans er bent á að í sams konar skýrslu stofnunarinnar í vor hafi komið fram að áframhald- andi þörf væri á aðhaldi. Tónninn nú sé harðari og talið að aðhaldi hafi ver- ið ábótavant. Í Hálffimmfréttum Kaupþings segir m.a. að hagvaxtarspá OECD sé bjartari en Seðlabankinn hafi gert ráð fyrir í sinni spá en í Morgunkorni Glitnis segir að OECD sendi ríkis- stjórninni „kaldar kveðjur“ í umfjöll- un sinni. OECD telur hættu á harðri lendingu Í HNOTSKURN » Verulega hefur dregið úrhagvexti hérlendis ef marka má áætlanir OECD. Stofnunin gerir ráð fyrir að hann verði 1,2% í ár og 1% á næsta ári. Árið 2009 er gert ráð fyrir 1,6% hagvexti. » Einkaneysla vex um 3,2% áyfirstandandi ári að mati OECD en mun síðan taka að dragast saman. Stofnunin spáir því að einkaneysla dragist saman um 1,1% á næsta ári og 1,6% árið 2009. » Verðbólga mun nálgastverðbólgumarkmið árið 2009 en meðalverðbólga þess árs verður 2,8% skv. spá OECD. Morgunblaðið/Ómar Aðgerðir OECD telur að aðgerðir Seðlabankans muni á endanum virka. ● SPARISJÓÐURINN í Keflavík hefur farið af stað með útboð á nýju stofnfé að nafnverði 1.587 milljónir króna. Gengið í útboðinu er 2,17 krónur og heildarverðmæti bréfanna er því um 3,4 milljarðar króna. Fyrir útboðið er nafnverð stofnfjár 2,8 milljarðar og verður það því að útboði loknu um 4,4 milljarðar króna. Stofnfjáreigendur, sem skráðir eru við upphaf útboðsins, eiga forkaups- rétt til áskriftar í samræmi við hlut- fallslega eign sína. Útboðið hefst á mánudag og stendur til 17. des. SpKef eykur stofnfé ● TILKYNNT var um sölu Gnúps Fjárfestinga- félags á 0,63% hlut í Kaupþingi í gær til Smáeyjar, félags í eigu Magnúsar Krist- inssonar. Um var að ræða 4,6 millj- ónir hluta og miðað við gengi Kaup- þingsbréfa í gær nemur andvirði söl- unnar nærri fjórum milljörðum króna. Eftir söluna á Gnúpur 4,74% hlut í Kaupþingi. Magnús á 43,7% hlut í Gnúpi, Kristinn Björnsson og fjölskylda einnig 43,7%, Birkir Krist- insson á 7% og Þórður Már Jóhann- esson 5,6%. Gnúpur selur í Kaup- þingi til Smáeyjar ÞETTA HELST ... ● ÚRVALSVÍSITALA hlutabréfa í kauphöll OMX á Íslandi hækkaði ör- lítið í gær, eða um 0,8%, og endaði í 6.431 stigi, litlu ofar en upphafsgildi þessa árs. Viðskipti með hlutabréf námu um þremur milljörðum króna. Mest hækkuðu bréf Century Alumin- um, eða um 2,1%, bréf Kaupþings hækkuðu um 1,8% og Marel fór upp um 1,1%. Mest lækkun varð á bréf- um 365, eða 2,5%, og SPRON lækk- aði um 2,2%. Bréf FL Group lækkuðu um 0,3% og enduðu í 15,60. Örlítil hækkun ÞAU íslensku fé- lög sem stefnt hafa að því að fá hlutabréf sín skráð í evrum í ís- lensku kauphöll- inni eru vonsvikin yfir þeirri frestun á skráningunni sem Verðbréfa- skráning Íslands tilkynnti um í vikunni, og sum þeirra útiloka ekki skráningu erlendis. Reiknað hafði verið með að skrán- ingin gæti hafist nú í nóvember en hún frestast jafnvel fram á mitt næsta ár. Ákveðið var á aðalfundi Alfesca í september síðastliðnum að sækjast eftir skráningu hlutabréfa félagsins í evrum með það að markmiði að breikka hluthafahópinn. Hrefna Ing- ólfsdóttir, fjárfestatengill Alfesca, segir frestunina á skráningu hluta- bréfa í evrum vissulega vera von- brigði fyrir félagið enda hafi það stefnt að skráningunni við fyrsta tækifæri. Líkt og kom fram í blaðinu í gær gætti einnig vonbrigða hjá Straumi en félagið segist munu leita allra leiða til að skrá hlutabréf sín sem allra fyrst í evrum. Þá vildi Össur fyrst skrá hlutafé sitt í dollurum fyrir um 5 árum en varð að draga í land vegna tækni- legra vandkvæða hjá fjármálastofn- unum. Sigurborg Arnarsdóttir, for- stöðumaður fjárfestatengsla hjá Össuri, segir félagið enn sem fyrr hafa áhuga á að skrá hlutabréf sín í erlendum gjaldmiðli en það ætli sér að bíða og sjá hverju fram vindur. Kristján Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri fjármála hjá Marel, tekur í svipaðan streng og Sigur- borg. „Við verðum að haga okkur í samræmi við aðstæður í umhverfinu þótt það hafi verið okkar vilji að skrá hlutaféð í evrum,“ segir hann. Frestunin vonbrigði „Á SAMA tíma og Baugur Group hefur styrkt stöðu sína í hinu blæð- andi fjárfestingarfélagi FL Group hefur félagið sjálft orðið fyrir skelli vegna lækkunar á verði lykilfjárfest- inga þess. Skoðun á fjárfestingum Baugs Group í hlutabréfum fjölda breskra smásöluverslana sýnir að verðmæti þessara eigna hefur minnkað um meira en helming frá því um áramótin síðustu,“ segir í frétt á viðskiptavef hins danska Jyl- lands-Posten. Þar segir að gengislækkun bréfa í Debenhams, Woolworth, French Connection og Moss Bros hafi kost- að Baug hátt í 19 milljarða íslenskra króna og margir breskir sérfræðing- ar telji að Baugur verði að selja eitt- hvað af bréfum sínum til þess að ná að standa undir hinum daglega rekstri. Þá segir í frétt Jyllands-Posten að jólaverslunin skipti miklu máli í af- komu allra þessara keðja en vegna kreppu á breska fasteignamarkaðin- um sé alls ekki útlit fyrir neina ríf- andi sölu í Bretlandi þessi jólin. Verðmæti eigna Baugs minnkar FAROESE SECURITIES – A NEW GROWTH MARKET Seminar on Faroese Securities on OMX Iceland, Tuesday December 11, 2007 at 14.00 at Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavik. Since June 2007 the market value of the Faroese securities has more than tripled – from 3 billion DKK to over 10 billion DKK. VMF is holding a seminar on Faroese Securities on OMX Iceland on Tuesday the 11th of December 2007 at 14.00. The seminar will present prospects of the Faroese economy, analysis on Faroese industry segments as well as presentations from Faroese companies listed on VMF on OMX-Iceland. The agenda for the seminar at Hotel Nordica is available on www.vmf.fo S E N D I S T O V A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.