Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 65 ÞESSA dagana stendur yfir ljós- myndasamkeppnin Ljósmynda- keppni.is sem er vefsamfélag áhuga- ljósmyndara en undanfarin tvö ár hefur samfélagið gefið út árbókina Ljósár þar sem bestu myndirnar úr árlegri ljósmyndasamkeppni eru sýndar og sem fyrr rennur allur hagn- aður til góðs málefnis. Samkeppnin er öllum áhugaljósmyndurum opin, allar myndir hvort sem þær hafa birst op- inberlega áður eður ei eru gjald- gengar en keppnin stendur til 8. jan- úar. Þema keppninnar í ár er Friðarsúlan í Viðey. Tuttugu bestu myndirnar verða svo valdar af dóm- nefnd fyrir ljósmyndasýningu sem verður sett upp á Vetrarhátíð sem hefst 7. febrúar nk. Áhugasamir verða samt að hafa hraðar hendur því að á laugardaginn lýkur því tveggja mán- aða tímabili sem kveikt er á Imagine Peace Tower (Friðarsúlunni) í Viðey en ljósið hefur nú logað frá fæðing- ardegi Johns Lennon 9. október. Af því tilefni verður fjölbreytt dag- skrá í Viðey og hefst hún kl. 14 með listsmiðju í Viðeyjarnausti í umsjá Listasafns Reykjavíkur. Listsmiðjan ber yfirskriftina Minn friður – þinn friður en þar gefst allri fjölskyldunni tækifæri til að skapa sín eigin frið- arljós og friðarkveðjur sem senda má út í heim. Listsmiðjunni lýkur svo með þátttöku í tendrun ljóss súlunnar kl. rúmlega 16. Morgunblaðið/RAX Ljóskeila Frá vígsludegi Friðarsúlunnar 9. október. Friðarsúlan hnígur í dag Keppni um bestu ljósmyndina af Friðarsúlunni stendur yfir Allar nánari upplýsingar á ljosmyndakeppni.is Sýnt Hafnarfjarðarleikhúsinu Sunnudaginn 9. des kl 12.00 og 17.00 Sunnudaginn 16. des kl 12.00 og 17.00 Leikhópurinn á Senunni og Hafnarfjarðarleikhúsið kynna: Miðasala í Hafnarfjarðarleikhúsinu í síma 555 222 og á www.midi.is SjáuMS t í jóLaSk api! Allt í plati! Sýning úr söguheimi Sigrúnar Eldjárn Frábær upplifun fyrir alla fjölskylduna! Sýningarstjórarnir, Una og Anik, taka á móti gestum á sunnudaginn kl. 14! Þetta vilja börnin sjá Myndskreytingar úr íslenskum barnabókum 2007 Dimmalimm-verðlaun ársins hlaut Sigrún Eldjárn fyrir bókina Gælur, fælur og þvælur! Einn og átta Handgerðir jólasveinar, Grýla og Leppalúði Alíslensk jólasýning Sunnu Emanúelsdóttur, alþýðulistakonu, í Kaffi Bergi Málverkasýning Togga Þorgrímur Kristmundsson, alþýðulistamaður, sýnir landslagsmálverk unnin í olíu og vatnslit í Boganum Listamaðurinn tekur á móti gestum um helgina! Sýningarnar standa til 13. janúar og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700. GERÐUBERG www.gerduberg.is L I S T V I N A F É L AG H A L LG R Í M S K I R K J U - 26. S TA R F S Á R JólatónlistarhátíÝ Hallgrímskirkju DESEMBER 2007 9. desember - sunnudagur 17.00 B A C H O G J Ó L I N Björn Steinar Sólbergsson organisti og SCHOLA CANTORUM undir stjórn Harðar Áskelssonar flytja jólatónlist eftir J. S. Bach. Miðaverð: kr. 2000.- 8. desember - laugardagur 12.00- 17.00 SÖNGUR OG ORGELTÓNLIST Á JÓLAFÖSTU Klaisorgelið 15 ára Fjöldi kóra og orgelleikara koma fram með KLAIS orgelinu og viðstaddir syngja jólasöngva með! AÐGANGUR ÓKEYPIS en tekið verður á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. www.listvinafelag.isStyrkt af Reykjavíkurborg H A L L G R Í M S K I R K J A MENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ H Ö RÐ U R Á SK EL SS O N KL A IS O RG EL IÐ SC H O LA CA N TO RU M MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU S. 510 1000 Kaffihús í suðursal Hallgrímskirkju til styrktar starfi Listvinafélagsins. laugardaginn 8. desember kl. 14:00Málverkasýning Gallerí List • Skipholti 50Asími: 5814020 • www.gallerilist.is einstök sýning Sigríður Anna Garðarsdóttir opnar sýningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.