Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 53
GAULVERJABÆJARKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 14. GLERÁRKIRKJA | Barnasamvera og messa kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjón- ar, félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng, organisti Valmar Väljaots. Kvöldguðsþjón- usta með tónlist kl. 20.30. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar, Krossbandið leiðir söng. GLÆSIBÆJARKIRKJA | Aðventukvöld kl. 20.30. Hátíðaræðu flytur Anna Rósa Frið- riksdóttir kennari. Fermingarbörn flytja helgileik, nemendur úr Tónlistarskóla Eyja- fjarðar leika á hljóðfæri og Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls syngur. Erlingur Arason syngur einsöng. GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11, Þorgeir, Sigurbjörg og Anna Elísa. Börn í sókninni sem hafa verið skírð á seinustu árum eru sér- staklega boðin velkomin. Messa í Þórð- arsveig 3, kl. 11, prestur séra Sigríður, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Graf- arholtssóknar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Kór Graf- arvogskirkju syngur, organisti er Hörður Bragason. Guðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Eir kl. 15.30. Sr. Vigfús Þór Árnason. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna, undirleikari er Stefán Birkisson. Fjöl- skylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Jólahelgi- leikur eftir John Hoybye í flutningi Barna- kórs kirkjunnar. Undirleikari er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju Irenu o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng, organisti Árni Ar- inbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhanns- son. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gísli H. Kolbeins messar. Organisti Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Bjarni Gíslason kynnir Hjálparstarf kirkjunnar, barnakórar kirkj- unnar syngja, Helga Loftsdóttir stjórnar, Anna Magnúsdóttir leikur undir, Gleðigjaf- ar leika, leiðtogar sunnudagaskólanna leiða hátíðina ásamt sr. Gunnþóri Þ. Inga- syni, kirkjuþjónn Jóhanna Björnsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédik- ar og þjónar ásamt sr. Jóni D. Hróbjarts- syni og messuþjónum. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Hörður Áskels- son. Bach og jólin kl. 17. Schola cantor- um og Björn Steinar Sólbergsson flytja jólatónlist. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barna- guðþjónusta kl. 11. Eldri hópur barna- kórnsins tekur lagið undir stjórn Berg- lindar Björgúlfsdóttur. Organisti Douglas Brotchie, prestur Guðbjörg Jóhann- esdóttir, Erla Guðrún og Páll Ágúst leiða barnastundina. Hádegisverður í safn- aðarheimili að messu lokinni. HEILSUSTOFNUN NLFÍ | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Baldur Kristjánsson. HJALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng, org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudaga- skóli kl. 13. Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Kórinn flytur aðventu- og jólalög frá ýmsum tímum. www.hjalla- kirkja.is HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík: | Að- ventustund kl. 20. Ræðumaður er Trond are Schelander. Umsjón Harold Reinholdt- sen. Jólafundur Heimilasambandsins mánudag kl. 15. Námskeiðið „Góð spurn- ing“ þriðjudag kl. 19. Opið hús daglega kl. 16-17.30. HVERAGERÐISKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. 4. bekkur Grunnskólans flytur helgileikinn „Fæðing frelsarans“. Síðasti sunnudagaskóli fyrir jól. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Aðven- tuhátíð kl. 14 í Frölundakirkju í Gautaborg. Ísl. kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Kristins J. BB stúlkur syngja, Jóhannes G. Kristinsson og Sunneva Ö. Helgadóttir syngja einsöng. Fagott og píanó: Anne Charlotte Vernier og Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Fjölbreytt barnastarf kl. 11. Kveikt á jólatré við kirkj- una við harmonikkuleik. Kennsla fyrir full- orðna, Unnar Erlingsson kennir. Sam- koma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Unnar Erlingsson predikar. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 13. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30, virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30, virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, messa á ensku virka daga kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga er messa á latínu kl. 8.10. Laugardaga er barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán- uði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk.| Messa kl. 11, laugardaga er messa á ensku kl. 18.30, virka daga kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku- daga kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA | Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans kl. 11. Aðventustund í Kirkjulundi kl. 17. Raggi Bjarna og Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngja jólalög eftir Gunnar Þórðarson. Kammersveit spilar og Kirkjukór og Barnakór Keflavíkurkirkju syngja. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KFUM og KFUK | Lofgjörðarvaka kl. 20. Ræðumaður er Dóra Guðrún Guðmunds- dóttir. Lofgjörð og fyrirbæn. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Sunnu- dagskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Um- sjón hafa Lilja Dögg Bjarnadóttir og María Rut Baldursdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA | Leikskólamessa og barnastarf kl. 11. Börn af leikskólanum Kópasteini syngja og flytja helgileik. Jóla- gleði barnanna í Borgum eftir messu, gengið kringum jólatré og sungið. Að- ventukvöld kl. 20. Fjölbreytt efnisskrá. Hugvekju flytur Edda Andrésdóttir frétta- kona. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Krúttakórinn syngur í fyrri hluta messunnar og tekur þátt í barna- starfinu í safnaðarheimilinu á eftir. Kveikt á tveimur aðventukertum. Sr. Petrína Jó- hannesdóttir predikar og þjónar ásamt sóknarpresti. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Helgistund og jóla- ball sunnudagaskólans kl. 11. Guðsþjón- usta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsv. kl. 13. Aðventuhelgistund kl. 14, í Hátúni 10, 9. hæð. Kvöldmessa kl. 20. Harðjaxl- arnir segja guðspjallið með stuttmynd, að- ventu- og gospelsálmar, sóknarprestur. GAFELLSKIRKJA | Barnastarf kl. 13 leik- ritið „Jólin hennar Jóru“. Aðventuhátíð kl. 20, aðventu- og jólalögin sungin. Diddú, Jóhann Friðgeir, skólakór Varmárskóla, kirkjukórinn, strengja- og blásarasveit ann- ast flutning. Ræðumaður Haraldur Sverr- isson. Kaffiveitingar. LINDASÓKN í Kópavogi | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Keith Reed. Prédikun Þorgils Hlynur Þorbergsson guð- fræðingur. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson sóknarprestur þjónar. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Kór Orkuveitunnar syngur. Stjórnandi og org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Upphaf barnastarfsins er í kirkj- unni. Umsjón Sigurvin og Björg. Kaffi, súpa og brauð á Torginu. NJARÐVÍKURKIRKJA, Innri-Njarðvík | Að- ventusamkoma kl. 17. Brynja Vigdís Þor- steinsdóttir guðfræðingur flytur hugleið- ingu. Börn frá Leikskólanum Holti annast helgileik með aðstoð fóstranna í leikskól- anum. Fjölbreytt tónlistaratriði nemenda úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Barnakórs Njarðvíkurkirkna. Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunakova og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðventukvöld kl. 20. Kór safnaðarins undir stjórn Kára All- anssonar organista flytur tónlist, einnig kemur fram strengjakvartett nemenda út LHÍ. Ræðumaður kvöldsins verður Jakob Roland, prestur kaþólskra. Safnaðarstjórn býður upp á kaffi að lokinni samveru SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðven- tuguðsþjónusta kl. 14. Almennur safn- aðarsöngur undir stjórn Sigrúnar Stein- grímsdóttur. Tækifæri til að upplifa einfalt helgihald í gamalli kirkju fyrir jólin. SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58- 60, 3 hæð. Samkoma kl. 17. ,,Hver á jól- in?“ Ræðumaður er Margrét Jóhann- esdóttir. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Hjónin Helgi Sigurðsson og Hildur Thors lesa ritn- ingarlestra. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og foreldra. Barnasamkoma kl. 11.15. Léttur hádegisverður að lokinni at- höfninni. Aðventutónleikar 9. desember kl. 17 og 20. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Tendrað ljós á Betlehemskertinu. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bolla- son prédikar, kór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, org- anisti Marteinn Hunger. Aðventutónleikar kl. 17. Karlakórinn Fóstbræður syngur undir stjórn Árna Harðarsonar. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Tónlistarfólk úr Kammerkór kirkjunnar leiðir tónlistarflutning undir stjórn Friðriks V. Stefánssonar organista. Anton Björn Sigmarsson spilar á píanó. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Fundur með ferming- arbörnum og foreldrum eftir messuna. STÆRRA-Árskógskirkja | Aðventukvöld kl. 20. Eftir athöfnina verður kveikt á leiða- lýsingunni í kirkjugarðinum. VALLANESKIRKJA | Aðventuhátíð Valla- nes- og Þingmúlasóknar kl. 19.30. Stund fyrir alla fjölskylduna með söng o.fl. VEGURINN kirkja fyrir þig | Aðventustund kl. 14 í Veginum að Smiðjuvegi 5. Börnin sýna helgileik. Kakó, kökur og samfélag á eftir. Morgun- og kvöldsamkomur falla nið- ur. www.vegurinn.is VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Nemendur og starfsfólk Hofs- staðaskóla koma í heimsókn. Sunnudags- kóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Aðventusamkoma kl. 20. Karl Ágúst Úlfs- son leikari flytur hugleiðingu. Kór kirkj- unnar flytur tónlist undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Súkkulaði með rjóma eftir stundina. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Barna- guðsþjónusta kl. 11. Stund fyrir alla fjöl- skylduna. Messa kl. 13, kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Natalíu Chow. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vil- hjálmsdóttir, Ástríður Helga Sigurðardóttir og María Rut Baldursdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Guðsþjón- usta kl. 11. Barn borið til skírnar. Org- anistarnir Gunnhildur Halla Baldursdóttir og Jón Bjarnason stjórna sameiginlegum kórum Seljakirku og Ytri-Njarðvíkurkirkju. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prestur í Seljakirkju prédikar. Sellóleikur. Guðs- þjónustunni er útvarpað á RÚV rás 1. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa kl. 14. Ungir blásarar aðstoða við messuna undir stjórn kennara síns Guðmundar Vilhjálms- sonar organista. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir altari. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 53 harmonía syngur kl. 15. Kvennakór við Háskóla Íslands flytur jólalög kl. 15.30. Hafdís Huld syngur kl. 15 og Guðný Einarsdóttir leikur jóla- og aðventutónlist kl. 16.30. Aðgangur er ókeypis en tekið er á móti framlögum í jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar. Aðventukvöld í Óháða söfnuðinum Aðventukvöld verður kl. 20 í kirkju Óháða safnaðarins. Strengjakvar- tett nemenda úr LHÍ flytur nokkur verk og kór safnaðarins undir stjórn Kára Allanssonar organista flytur jólatónlist, m.a. eftir J.S.Bach, Sigvalda Kaldalóns og Hans Nyberg. Ræðumaður kvölds- ins verður Jakob Roland, prestur kaþólskra. Safnaðarstjórn býður upp á kaffi og jólasmákökur að lok- inni samverustund. Þá verður opnuð sýningin „Bæn- ir Íslendinga“ eftir myndlist- armanninn Olgu Lúsíu Pálsdóttur í anddyri kirkjunnar. Sýningin stendur fram að áramótum og verð- ur opin þá messudaga í desember sem messað verður, á aðfangadag kl. 18, jóladag kl. 14 og gamlársdag kl. 18. Allir eru velkomnir á opn- unina sem og aðra messudaga. Aðventutónleikar í Hjallakirkju Kór Hjallakirkju heldur sína árlegu aðventu- og jólatónleika í Hjalla- kirkju kl. 20. Á efnisskránni er úr- val aðventu- og jólasöngva úr ýms- um áttum og frá ýmsum tímum. Einsöngvarar eru Kristín R. Sig- urðardóttir sópran, Ingunn Sigurð- ardóttir sópran og Gunnar Jónsson bassi. Ennfremur koma fram sem einsöngvarar: Elva Rakel Jóns- dóttir sópran, Katrín Valgerður Karlsdóttir sópran, Kristín Halla Hannesdóttir sópran, Þóra Ingi- björg Sigurjónsdóttir sópran, Árni Jón Eggertsson tenór, Kjartan Brjánn Pétursson tenór og Bergvin Magnús Þórðarson barítón. Á org- elið leikur Julian Edward Isaacs. Talað mál er í höndum séra Írisar Kristjánsdóttur og séra Sigfúsar Kristjánssonar. Stjórnandi er Jón Ólafur Sigurðsson. Auk kórsöngs og einsöngs er almennur söngur. Aðgangur er ókeypis og verður boðið upp á heitt kakó og pip- arkökur eftir tónleikana og einnig verður hægt að fá geisladisk kórs- ins keyptan en á honum er ein- göngu íslensk kirkjutónlist. Nánari uppl. á www.hjallakirkja.is Gerðubergskórinn í Breiðholtskirkju Gerðubergskórinn, kór fé- lagsstarfsins í Gerðubergi, syngur við messu í Breiðholtskirkju kl. 14 en sú hefð hefur skapast að kórinn syngi við messu í kirkjunni þennan sunnudag. Stjórnandi Gerðuberg- skórsins er Kári Friðriksson. Einn- ig munu þátttakendur í fé- lagsstarfinu í Gerðubergi, þau Guðfinna Jónsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Sólveig Ingimarsdóttir og Valdimar Ólafsson lesa ritning- arlestra og bænir og Kristján Guð- mundsson og Sara Antonía Daníels- dóttir tendra ljósin á aðventukertunum. Athugið breytt- an messutíma. Barnastarfið verður á hefðbundnum tíma kl. 11. Að messu lokinni verður kaffi- sala til styrktar Líknarsjóði Breið- holtskirkju í safnaðarheimilinu og verður jafnframt spilað og sungið að hætti gestanna úr Gerðubergi. Kvöldmessa í Laugarneskirkju Kvöldmessa desembermánaðar í Laugarneskirkju hefst kl. 20. Þar munum við kynnast hópi barna sem kalla sig Harðjaxla, en þar eru á ferð fullfrísk og fötluð börn sem hittast í leik og vináttu. Þetta kvöld munu þau sýna leikna stuttmynd sem þau hafa unnið þar sem áhugi Jesú Krists á ferlimálum fatlaðra er skýrður. Kór Laugarneskirkju syngur aðventu- og gospelsálma við undirleik djasstríós Gunnars Gunn- arssonar, sem að þessu sinni er einnig skipað Þorgrími Jónssyni á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Þá mun sr. Bjarni Karls- son prédika en meðhjálpari er Sig- urbjörn Þorkelsson. Tónlist hefst í kirkjuskipi nokkru fyrir messu og því er hægt að koma snemma og njóta tónlistar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Laugarneskirkja.                      !          !        !          !          !           !    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.