Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 59 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 af- komandi, 9 ílát, 10 blása, 11 merkilega, 13 hvala- afurð, 15 deilu, 18 fornrit, 21 nægileg, 22 aurinn, 23 farsæld, 24 sannleik- urinn. Lóðrétt | 2 alda, 3 híma, 4 spottar, 5 blóðsugan, 6 espum, 7 skott, 12 ráð- snjöll, 14 loga, 15 fjár- hjörð, 16 galdrakerlinga, 17 sigruð, 18 fjallsbrúnin, 19 klappi egg í ljá, 20 ill. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sænsk, 4 flesk, 7 pútur, 8 æsing, 9 nær, 11 rúmt, 13 espi, 14 ásinn, 15 fálm, 17 naut, 20 ána, 22 geymt, 23 gátur, 24 rotin, 25 afana. Lóðrétt: 1 sýpur, 2 nótum, 3 korn, 4 flær, 5 efins, 6 kaggi, 10 ærinn, 12 tám, 13 enn, 15 fagur, 16 leynt, 18 aftra, 19 terta, 20 átan, 21 agga. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú verður spurður álits. Notaðu tækifærið til að fanga athygli allra nú þegar loksins kemur röðin að þér. Fólk mun hlusta af áfergju. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fórnir þínar eru mikils virði. En fórnir fela í sér að maður veit aldrei hverj- ar niðurstöðurnar verða. Það er guðlegt að gefa án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Sumir hópar kenna hver öðrum að vera dómharðir, og fáir skorast undan. Vertu öðruvísi því eins og Írarnir segja: „Sá sem slúðrar með þér slúðrar um þig.“ (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Nú er rétti tíminn til að endur- hugsa lífsmátann. Þolirðu ekki meðleigj- andann? Hentu honum út. Er húsið of lít- ið? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nýlegar breytingar fá fólk til að sjá þig í nýju ljósi – sem er gott. Fólk er mun opnara fyrir hugmyndum þínum og spyr þig frekar ráða en áður. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ástin gefur af sér lífið, gefur því pláss til að anda og dansgólf. Finndu ástæður til að elska, jafnvel þótt hjartað hafi brostið nokkrum sinnum. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú ert þakklátur fyrir dalina og fjöll- ina sem þú hefur komið þér í gegnum. Fólk sem hefur ekki mætt erfiðleikum hefur ekki þurft að vera hugrakkt. Viska þín hjálpar hrúti. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er ólíkt þér að vera að- gerðarlaus, og nú ert þú jafnvel sá eini sem berst fyrir réttlætinu. Félagi þinn þarfnast þín minna í kvöld, en þú vilt endilega gefa. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Framleiðni þín er í hámarki, en verkin eru leiðinleg. Gefðu þeim annað og skemmtilegra nafn, og þú getur tekist á við þau í sama stuðandanum. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Stóru lexíur dagsins eru þol- inmæði og þrautseigja. Auðvitað viltu frekar læra hvernig þú getir eytt öllum peningunum sem hreinlega hrynja yfir þig hvert sem þú ferð. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Talhólfið þitt er troðfullt af stuðningsskilaboðum, sem þú munt elska að svara. Það slær þig hvað vinsemd er öflugur og fallegur kraftur. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þar sem þú ert ekki alveg viss um réttindastöðu þína og lögmæti aðstæðn- anna er ekki á hreinu skaltu ekki und- irrita neitt. Í kvöld ertu jafn móttækileg- ur og svampur. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Rbd2 a6 7. Bb3 Ba7 8. 0-0 0-0 9. Rc4 Re7 10. Bg5 Rg6 11. Rh4 Kh8 12. Rxg6+ fxg6 13. Be3 b5 14. Rd2 Bxe3 15. fxe3 De7 16. De2 h6 17. h3 Bd7 18. Hf2 g5 19. g4 Rh7 20. Haf1 Hxf2 21. Hxf2 Rf6 22. Rf1 a5 23. a3 c5 24. Rg3 g6 25. Kg2 Kg7 26. Dd1 Hb8 27. Bd5 Hf8 28. Ba2 Dd8 29. b4 Dc8 30. Dd2 h5 31. gxh5 Bxh3+ 32. Kh1 Dg4 33. h6+ Kxh6 34. Rf1 Staðan kom upp í heimsmeistarakeppninni í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Moskvu.V- iswanathan Anand (2.801) hafði svart gegn Michael Adams (2.729). 34. … Rxe4! 35. dxe4 Bg2+ 36. Kg1 svartur hefði einnig unnið eftir 36. Hxg2 Hxf1+. 36. … Bxe4+ 37. Hg2 Bxg2 38. Dxg2 Dxg2+ 39. Kxg2 axb4 40. axb4 c4 41. Bb1 d5 og hvítur gafst upp enda taflið tapað. SKÁK Svartur á leik. Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Þvingun Seresar. Norður ♠D7642 ♥86 ♦KD ♣KDG10 Vestur Austur ♠853 ♠KG109 ♥G1073 ♥K54 ♦ÁG8 ♦97653 ♣543 ♣2 Suður ♠Á ♥ÁD92 ♦1042 ♣Á9876 Suður spilar 6♣. Árið 1965 uppgötvaði Tim Seres fá- gæta þvingun, sem síðan er við hann kennd. Það var í spilinu að ofan. Seres var í laufslemmu og fékk út tromp. Seres tók slaginn í borði og svínaði ♥D. Lagði svo niður ♠Á og spilaði tígli. Vestur drap og trompaði aftur út. Helsta von sagnhafa er að fella ♠K þriðja og Seres trompaði því spaða næst. Fór inn í borð á tígul og stakk annan spaða, en ekki kom kóngurinn. Þá tók Seres ♥Á og trompaði hjarta. Nú voru þrjú spil á hendi. Í borði átti sagnhafi ♠D–7 og ♣K, en heima ♥9, ♦10 og ♣Á. Austur átti ♠K og tvo tíg- ulhunda, en vestur ♥G, ♦G og ♣5. Ser- es spilaði spaða og trompaði með ásn- um. Hvað átti vestur að gera? Gosar vesturs eru hæstu spil og hann fríar slag hjá suðri með því að henda öðrum þeirra. Ef hann undirtrompar þá getur sagnhafi trompað rautt spil í borði og tekið á ♠D. Þriggja lita þvingun á útsoginu! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Skeiðarárhlaup stendur nú yfir. Hvað eru mörg ár fráþví síðast hljóp í ánni? 2 Exista hefur komið nokkuð við sögu síðustu dagavegna mikils gengishraps á hlutabréfamörkuðum. Hver á stærsta hlutinn í félaginu? 3 Komin er út bókin Leikskóli fyrir alla. Eftir hvern erhún? 4 Hvað áætlar Hagstofan Íslendinga verða orðnamarga árið 2050? Svör við spurningum gær- dagsins: 1. Mengunarslys varð í á sem rennur hjá Hveragerði. Hvað heitir áin? Svar: Varmá. 2. Stefán Jón Hafstein er að færa sig um set á vegum Þró- unarsamvinnustofnunar- innar. Hann fer frá Namibíu en hver fer hann? Svar: Til Malaví. 3. Kvenréttindafélag Íslands á stórafmæli um þessar mundir. Hversu gam- alt er félagið? Svar: 100 ára. 4. Söngkona hefur breytt raddsviði sínu og verður sópran í stað messósópran. Hver er söngkonan? Svar: Ingveldur Ýr Jónsdóttir. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heilsa og lífstíll Glæsilegur blaðauki um heilsu og lífstíl fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 4. janúar. Meðal efnis er: • Hreyfing og líkamsrækt • Heilsusamlegar uppskriftir • Hreinsun líkamans - hollt eða óhollt • Mataræði barna • Er sykur hættulegur? • Leiðir til slökunar • Lífrænt ræktaður matur • Meðferð gegn þunglyndi og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.