Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ HJALTALÍN átti einn óvæntasta smell ársins, hina margslungnu og kaflaskiptu kammerpopp- smíð „Goodbye July/Margt að ugga“; lag sem hefði eiginlega ekki átt að geta náð vinsældum í útvarpi, sökum byggingar, en gerði það samt. Áreynslulaus, grípandi melódían fer þó langt með að útskýra ár- angurinn en uppbrotskaflinn, þar sem Sigríður Thorlacius syngur ljóð Þórðar Magnússonar frá Strjúgi, gerir það hins vegar ekki. Lag þetta þykir reyndar svo merkilegt að Guðmundi Andra Thorssyni þótti ástæða til að stinga niður penna um það í Fréttablaðinu 8. október síðast- liðin. „Goodbye July/Margt að ugga“ er reyndar fullkomið kynningarlag fyrir plötuna, þar sem í því felast helstu einkenni plötunnar allrar. Hjaltalín tekst hér á við hið hetju- lega – sumir myndu segja fífl- djarfa – verkefni að samþætta grípandi nýbylgjupopp og klass- íska tónlist, þar sem fagott og fiðl- ur leika mikla rullu. Merkilega vel tekst upp og kammerpopp Hjaltal- ín er í senn framsækið og fallegt þar sem allt það besta úr báðum heimum er dregið fram. Þetta er undirstrikað strax í byrjun; upphafsstefið „Sleepdrunk Seasons II“ er hátíðlegt, leikið af blásurum áður en sveitin rennir sér í „Traffic Music“ sem er í grunninn nýbylgjupopp en er svo lagt með flautum og strengjum og alls kyns snúningum. Trommuleik- urinn er skapandi; takturinn á það til að fara skyndilega í skógarferð og gítarar og fagott berjast um at- hyglina áður en snögglega er skipt um taktframvindu, líkt og annað lag sé byrjað. Þetta einkenni er á fleiri lögum og helsti sigur plöt- unnar felst í því að allar þessa æf- ingar virðast aldrei tilgerðarlegar eða kreistar út úr steini. Flæði laganna er þvert á móti óheft og fumlaust. Hljómur er afskaplega góður og það er gott jafnvægi á milli hinna ólíku hljóðfæra. Þetta er því afskaplega vel heppnað allt saman og Sleepdrunk Seasons er einkar lofandi frumraun frá afar metnaðarfullri sveit. Ylhýrt kammerpopp TÓNLIST Geisladiskur Hjaltalín – Sleepdrunk Seasons  Arnar Eggert Thoroddsen PLATAN Volta, sem Björk Guð- mundsdóttir sendi frá sér fyrr á þessu ári, er tilnefnd til Grammy- verðlauna sem besta platan í flokki framsækinnar tónlistar (Best Alternative Music Album). Björk hefur áður verið tilnefnd til þessara verðlauna fyrir plötur sínar, en um er að ræða banda- rísku tónlistarverðlaunin. Ásamt Volta eru plöturnar Al- right, Still... með Lily Allen, Neon Bible með Arcade Fire, Wincing The Night Away með The Shins og Icky Thump með The White Stripes tilnefndar í þessum flokki. Bandaríski rapparinn Kanye West fékk alls 8 tilnefningar til Grammy-verðlauna og breska söngkonan Amy Winehouse fékk sex tilnefningar. Verðlaunahá- tíðin fer fram í Staples Center í Los Angeles 10. febrúar næst- komandi. Volta tilnefnd til Grammy Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - H.J., MBL “Töfrandi” eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” eee - V.J.V., TOPP5.IS Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! Ítalskir dagar 6 - 12 desember DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára Run Fatboy Run kl. 8 - 10 Hitman kl. 6 -10 B.i. 16 ára Ævintýraeyja Ibba kl. 2 - 4 Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 LÚXUS Bee Movie m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 Hitman kl. 5:50 - 8 - 10:10 Hitman kl. 8 - 10:10 LÚXUS Dan in Real Life kl. 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 1:30 3:40 - 5:50 B.i. 10 ára Heartbreak Kid kl. 10 B.i. 12 ára Ævintýraeyja I.. m/ísl. tali kl. 2 - 4 Saw IV kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 3 - 8 - 10 La vie en Rose kl. 5:20 8 -10:40 La Terra Ítölsk kvikmyndahátíð kl. 6 Lo e Napoleone Ítölsk kvikm. kl. 6 JERRY SEINFELD OG CHRIS ROCK SJÁ TIL ÞESS AÐ ALLIR ÆTTU AÐ FARA BROSANDI HEIM EN AUK ÞEIRRA FER OPRAH WINFREY, STING, RAY LIOTTA OG RENÉE ZELLWEGER MEÐ HLUTVERK Í ÞESSARI GAMANSÖMU TEIKNIMYND. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITA-BÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUNUM SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í BORGARBÍO OG SMÁRABÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.