Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 20
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. Lycopodium alpinum L. Litunarjafni. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 20, er þessi tegund sögð fundin óvíða á Austuilandi. í ágúst 1948 finnur Ingólfur Davíðsson hana í Fáskrúðsfirði (óprentuð gróðurskrá frá Fáskrúðsfirði), 1951 í Stöðvarfirði (óprentuð skýrsla um gróðurrannsóknir), 1953 í Loð- mundarfirði (Ingólfur Davíðsson 1954, bls. 32) og 1954 í Hamars- firði (óprentuð skýrsla um gróðurfar í Hamarsfirði). 12. ágúst 1956 finn ég svo tegundina í lyngi og grámosa í 250-300 m hæð yfir sjó í norðurhlíðum Sandvíkur og 22. júlí 1959 í mjög svipuðum gróðri í 270 m hæð yfir sjó við Víkurvatn á Víkurheiði, sem er á milli Vaðlavíkur og Reyðarfjarðar. Á báðum þessum stöðunr var um gróbærar plöntur að ræða með allt að 10 cm háum greinum. 5. Isoetes echinospora Durieu. Álftalaukur. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 22, er þessarar tegundar aðeins getið frá tveimur stöðum á Austurlandi, Búlandsnesi og Berunesi. Helgi Jónasson finnur hana svo í Útmannasveit 1951 (Helgi Jónasson, 1952, bls. 137) og 22. júlí 1959 fann ég hana í Víkur- vatni á Víkurheiði, en yfirborð þess liggur í 278 m hæð yfir sjó, og óx hún þarna í þéttum breiðum á leðjubotni á 70—80 cm dýpi og voru blöðin þetta 6—10 cm á lengd. 6. Triglocliin maritimum L. Strandsauðlaukur. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 29, er þessi tegund sögð sjaldgæf en þó fundin á Austurlandi. 1955 finnur Ingólfur Davíðsson hana í Álftafirði (Ingólfur Davíðs- son, 1955, bls. 39). 30. ágúst 1955 finn ég hana við Árnagerði í Fáskrúðsfirði og var hún þar 25 cm há og með aldinum; og 21. júlí 1959 við fjarðarbotn- inn í Hellisfirði, Jrar sem hún var örsmá, 4—6 cm á hæð, en þó með aldinum. 7. Potamogeton pusillus L. Smánykra. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 31, er þessarar tegundar aðeins getið frá þremur stöðum á Austurlandi, Hafursá, Borgarfirði og Breiðdal. 1951 finnur Helgi Jónasson hana svo í Útmannasveit (Helgi Jónasson, 1952, bls. 138) og 21. júlí 1955 finn ég hana í lítilli og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.