Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 177 4. Myndun Mögugilshellis Eins og Mögugilshelli hefur verið lýst hér að framan, er hann um margt líkur hraunhellum. Ekki er um að villast, að hann — eins og þeir — er til orðinn við hátt hitastig, nálægt bræðslumarki bergsins í hellisveggjunum. Fjöldi hraunhella er hér á landi og margir alkunnir, svo sem Surtshellir, Raufarhólshellir og hinir ný- fundnu liellar í Gullhorgarhrauni. Myndun þeirra er augljós í flestum atriðum, og skal hún ekki skýrð hér, heldur vísað til fyi'ri greinar í þessu riti, þar sem lýst er myndun Karelshellis í síðasta Heklugosi (5). Aftur á móti er Mögugilshellir ekki í lirauni, heldur í innskoti, blágrýtisæð, sem liggur um móberg og er hol að innan. Hann verð- ur því ekki talinn til liraunhella, enda ber fleira á milli: í óhrundum hraunhelli hallar gólfinu í sömu stefnu og yfirborði hraunsins, og er sá halli yfirleitt mjög lítill. Gólfið er ur lausa- grjótshröngli eða skrolkenndri klöpp, og er það storkið ylirborð 6. mynd. Veggflötur í Mögugilshelli, um 50 cm hár. — Fig. 6. Melting pattern on a vertical xuall in the cave. Height of shoxun section approx. 50 cm. Ljósm.: Gísli Gestsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.