Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 11

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 11
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 177 4. Myndun Mögugilshellis Eins og Mögugilshelli hefur verið lýst hér að framan, er hann um margt líkur hraunhellum. Ekki er um að villast, að hann — eins og þeir — er til orðinn við hátt hitastig, nálægt bræðslumarki bergsins í hellisveggjunum. Fjöldi hraunhella er hér á landi og margir alkunnir, svo sem Surtshellir, Raufarhólshellir og hinir ný- fundnu liellar í Gullhorgarhrauni. Myndun þeirra er augljós í flestum atriðum, og skal hún ekki skýrð hér, heldur vísað til fyi'ri greinar í þessu riti, þar sem lýst er myndun Karelshellis í síðasta Heklugosi (5). Aftur á móti er Mögugilshellir ekki í lirauni, heldur í innskoti, blágrýtisæð, sem liggur um móberg og er hol að innan. Hann verð- ur því ekki talinn til liraunhella, enda ber fleira á milli: í óhrundum hraunhelli hallar gólfinu í sömu stefnu og yfirborði hraunsins, og er sá halli yfirleitt mjög lítill. Gólfið er ur lausa- grjótshröngli eða skrolkenndri klöpp, og er það storkið ylirborð 6. mynd. Veggflötur í Mögugilshelli, um 50 cm hár. — Fig. 6. Melting pattern on a vertical xuall in the cave. Height of shoxun section approx. 50 cm. Ljósm.: Gísli Gestsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.