Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 197 ofan, fór ég að athuga þessi eintök að austan nokkru nánar. Niðurstaðan varð sú, að þau tilheyri öll tegundinni Viola rivin- iaiia Rchb. Sú tegund er urn margt ákaflega lík Viola rcichenbachiana Jord., sem er hið rétta nafn á þeirri tegund, sem liefur verið kölluð V. silvestris (Lam.) Rclib., en þó er tiltölulega auðvelt að aðgreina blómguð eintök þessara tveggja tegunda, og þau eintök skógfjól- unnar, sem ég safnaði á Norðfirði voru öll blómguð og 8—12 cm á hæð. Við þessa ákvörðun hef ég notað nokkrar erlendar flórur, en þó fyrst og fremst Flora of the British Isles eftir A. R. Clapham, T. C. Tutin og E. F. Warburg, útg. í Cambridge 1952; þar að auki hef ég stuðzt við ritgerð eftir J. Clausen, Danmarks Viol-Arter, sem birtist í Botanisk Tidsskrift, 41. Bind, 1931, bls. 317—335. Á þessum eintökum mínum er krónan blá-fjólublá (rauð-ljólu- blá hjá V. reichenb.); krónublöðin eru það breið, að þau víxlleggj- ast (hvað þau gera ekki lijá V. reichenb.); sporinn er föl- eða livít- fjólublár á litinn (dökk-rauð-fjólublár hjá V. reichenb.); grópaður í oddinn (ekki hjá V. reichenb.); en nokkru grennri og oddmynd- aðri í laginu en hjá týpiskri V. rivmiana og líkist í því V. reichen- bachiana; separnir á bikarblöðununt mjög stórir, allt að Ys af lengd bikarblaðanna á lengd (separnir mjög litlir á V. reichenbach.); stíll frævunnar er stíll V. riviniana en ekki V. reichenbachiana, ef borið er sarnan við teikningu í fyrrnefndri ritgerð eftir J. Clausen (1931, bls. 319). Að þessu öllu athuguðu sést, að það eru aðeins sum atriði í lögun sporans, sem benda á Viola reichenbachiajia Jord., allt annað bendir á tegundina Viola riviniana Rchb. Og þó er eitt enn ótalið, en það er hin landfræðilega útbreiðsla þessara tveggja tegunda í nágranna- löndunum. Viola riviniana Rchb. vex um allar Bretlandseyjar, í Færeyjum, er algeng í Skandinavíu og vex norður á 70° n. br. í Noregi. Viola reichenbacliiana Jord. vex í Suður- og Mið-Englandi, er sjaldgæf- ari í Norður-Englandi og vafamál hvort hún hefur fundizt í Skot- landi (Clapham, Tutin og Warburg, 1952, bls. 245), í Skandinavíu vex hún aðeins í Suður-Svíþjóð og nær þar livergi norður fyrir 60° n. br. (Sjá E. Hultén, 1950, bls. 324) og vantar bæði í Noregi og í Finnlandi, og í Færeyjum finnst hún ekki. Bendir þetta eindregið til þess, að það sé Viola riviniana Rchb.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.