Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 24
190 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um (Helgi Jónasson, 1956, bls. 138). 1956 finnur Ingólfur Davíðs- son það í Mjóafirði eystra (Ingólfur Davíðsson, 1956, bls. 219) og 1958 í Vaðlavík og við Karlsskála í Reyðarfirði (Ingólfur Davíðsson, 1958, bls. 99). 25. ágúst 1955 fann ég þessa tegund í Norðfirði, þar sem hún vex í tveimur giljum í 170—200 m hæð yfir sjávarmál í hlíðinni uppi af Vatnshól, norðan fjarðar. Eftir öðru gilinu rennur smálækjarsytra og vex stinnasefið þar á hálfrökum lækjarbakkanum; hitt gilið er einnig rakt í botninn og gróður þar svipaður og í því fyrra, en þó ber hér meira á mosum. Ég gerði allnákvæmar gióðurgreiningar í þessu seinna gili og er hér úrdráttur úr þeim. Gilið er 3—4 m á breidd í botninn. Við austurbarm þess eru dýjableytur alvaxnar Philonotis fontana (Hedw.) Brid, dýjamosa. Yfir við vesturbrúnina er þurrara, en þó hálfrakt og hér vex Juncus squarrosus L., en auk þess ber mest á eftirtöldum háplöntum: Nardus stricta L., finnung; Carex rariflora (Wg.) Sm., hengistör; C. ecliinata Murr., ígulstör; Viola palustris L., mýrfjólu; Thalictr- um alpinum L., brjóstagrasi; Polygonum viviparum L., kornsúru; Vaccinium uliginosum L., bláberjalyngi; Equisetum variegatum Schleich., beitieski; Selaginella selaginoides (L.) Link, mosajafna; Empetrum hermapliroditum (Lge.) Hagerup, krækilyngi og Salix callicarpaea Trautv., grávíði. Eftirtaldar mosategundir voru algengar þarna: Sphagnum Warn- storfianum Du Rietz, Sphagnum teres Angstr., Mnium. pseudo- punctatum Br. et Sch., Polytrichum commune Hedw., 0?icophorus virens (Hedw.) Brid., Calliergon stramineum (Dicks.) Kindb., Rhytidiadelphus squarrosus (Hedw.) Warnst. og hálfmosinn Caly- pogeia trichomanes (L.) Corda ap. Opiz. 15. Populus tremula L. B 1 æ ö s p . í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 123, er þessarar tegundar aðeins getið frá einum stað á landinu, Garði í Fnjóskadal, enda var hún þá ekki fundin víðar hérlendis. En sumarið 1948 finnur Ingólfur Davíðsson hana við Gestsstaði í Fáskrúðsfirði (Ingólfur Davíðsson, 1948, bls. 159). 1953 finnur Ingimar Sveinsson hana í Egilsstaðaskógi á Fljótsdalshéraði og Ing- ólfur Davíðsson ákvarðar blæaspargreinar, sem Hannes M. Þórðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.