Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 233 Nú eru nýliðin 40 ár fxá síðasta Kötlugosi og á þessu ári á Hið íslenzka náttúrufræðifélag 70 ára afmæli. Það er talið stofnað 16. júlí 1889. Mig langar því til af þessum tveimur tilefnum að stinga upp á því við félagsstjórnina að hún flytji á næsta aðalfundi félags- ins tillögu um það, að aðalfundur kjósi Gísla Sveinsson heiðurs- félaga Hins íslenzka náttúrufræðifélags og sýni með því að félagið kann að meta hið óeigingjarna og mikilsverða starf lians með samningu liinnar rækilegu frumheimildar um Kötlugosið 1918. Hvað þýðir Baula? í sambandi við tilgátu mína um merkingu örnefnisins Heiðna- berg, sem ég minntist á í síðasta hefti bls. 127, datt mér í hug að geta einnig tveggja annarra örnefna. Merking örnefna er stundum óljós; getur það bæði stafað af því að þau eru mjög forn, en einn- ig og ekki síður af hinu, að menn koma ekki auga á þau sérkenni í landslaginu, sem örnefnin eiga við. Á ferðalögum getur maður óvænt rekið augun í þessi sérkenni og þá virðist sem örnefnið sé l)æði auðskilið og hárrétt. Tjörnes hafa menn reynt að skýra sem viðarnes eða skógarnes (tjör samstofna við tjara). Jafnvel skýringuna tjarnarnes hef ég heyrt. Fyrir mörgum árum var ég einu sinni staddur við Breiðu- vík og tók þá eftir því, live nyrzta trjóna nessins er nauðalík sverði eða skálm. Mér komu í hug orðin hjör og tjör, sem þýddu svipað til forna. Tjörnes, þ. e. skálmarnes, hygg ég að þessi trjóna liafi í upphafi verið kölluð, en hejtið síðar færst yfir á allan skagann milli Skjálfanda og Axarfjarðar. Merking Baulu-nafnsins hefur lengi verið mér ráðgáta. Að þetta rismikla og tígulega fjall hefði verið kennt við kú fannst mér alveg fráleitt. Þá var það, að ég kom norðan úr Dölum og sá Baulu skjóta upp kollinum og í huga mér skaut upp þýzka orðinu Beule (frb. bojle), sem þýðir kýli. í íslenzku höfum við enn orðið beyla í merk- ingunni kryppa, en það gæti eðlilega verið yngri mynd af baula.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.