Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 189 30. ágúst 1955 finn ég þessa tegund í Fáskrúðsfirði, bæði á Kumla- tanga milli Kolfreyjustaðar og Skálavíkur og svo upp af bænum Árnagerði, þar sem hún óx á allstóru svæði í 90—100 m hæð yfir sjávarmál. 12. ágúst 1956 finn ég hana einnig í Sandvík í 100—120 m hæð yfir sjó í hlíðinni upp af eyðibýlinu Parti. Nú má því heita, að hagastörin sé á Austurlandi fundin í hverjum firði og vík frá Stöðvarfirði norður til Seyðisfjarðar, og suins stað- ar vex gríðarmikið af henni, t. d. við norðanverðan Norðfjörð þar sem hún vex að heita má í hverri mýri, sem ekki er of rök. 12. Carex pilulifera L. Dúnliulstrastör. í Flóru ísk, III. útg., 1948, er þessarar tegundar getið frá fjórum stöðum á Austurlandi, Sigmundarhúsum við Reyðarfjörð, Norð- firði, Njarðvík og Sörlastaðadal við Seyðisfjörð. 1950 finnur Ing- ólfur Davíðsson hana í Mjóafirði (Ingólfur Davíðsson, 1950 b, bls. 188), 1951 í Stöðvarfirði og 1953 í Loðmundarfirði (Ingólfur Davíðs- son, 1954, bls. 31) og svo síðast 1958 í Vaðlavík (Ingólfur Davíðsson, 1958, bls. 99). 29. ágúst 1955 fann ég þessa tegund í Fáskrúðsfirði, hún óx þar í þurru graslendi í 80—90 m hæð yfir sjávarmál milli bæjanna Árna- gerðis og Höfðahúsa. 13. Carex subspathacea Wormskj. Flæðastör. í Flóru ísl., III. útg., 1948, er þessarar smávöxnu sjávarflæða- plöntu aðeins getið frá fjórum stöðurn á Austurlandi, Reyðarfirði, Eskifirði, Ósi í Breiðdal og Búlandsnesi. 1948 finnur Ingólfur Davíðsson liana við botn Fáskrúðsfjarðar (Ingólfur Davíðsson, 1948, bls. 162), Helgi Jónasson finnur hana við ósa Selfljóts við Héraðsflóa sumarið 1951 (Helgi Jónasson, 1952, bls. 138). 1954 finnur skozkur maður, D. N. McVean, hana í Loð- mundarfirði (D. N. MacVean, 1955, bls. 325). 21. júlí 1959 fann ég hana svo við fjarðarbotninn í Hellisfirði. 14. Juncus squarrosus L. Stinnasef. í Flóru ísl., útg., 1948, er þessarar tegundar aðeins getið frá ein- um stað á landinu, Goðdal í Strandasýslu. 1953 finnur Helgi Jón- asson stinnasefið svo í Loðmundarlirði á Austurlandi (Helgi Jón- asson, 1955, bls. 37) og 1955 í Reykjarfirði hinum syðra á Strönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.