Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 203 1. mynd. Útsýn frá Snæbýli til suðurs, Mosabóls- og Stóruskriðuhamrar. Brotin tvö í þverskurði Stóruskriðuhamra sjást greinilega, þar sem þeir bera við liiminn. — A view from Snœbýli looking south toward the cliffs Mosabóls- and Stóruskriðuhamrar. The two angles in the profile of Stóruskriðuhamrar are clearly seen as they stand out against the sky. Ljósmynd: Haukur Tómasson. þetta svæði sem tilheyrandi eldri hluta móbergsmyndunarinnar (1956, bls. 115). Jökulruðningur finnst varla nokkurs staðar á yfirborðinu austan lieiðar. Upp á heiði er aftur á móti lag af jökulruðningi ofan á móberginu. í lægðum, sérstaklega austan til, er jökulruðningur- inn oft hulinn jarðvegi og kemur þar ekki í ljós annars staðar en í skomingum. Upp á háheiði og vestan til er jökulruðningurinn aftur á móti ríkjandi í yfirborðinu. Austan heiðar. í skorningum, sem nokkrir lækir hafa grafið strax áður en þeir renna út á Aura, hef ég séð eftirfarandi lag- skiptingu: neðst skiptist þama á gróf, illa aðgreind möl og sand- linsur. Öll er lagskiptingin óskýr og hallandi. Steinamir virðast töluvert núnir. Ofan á þessu liggja svo lárétt lög af sandi og leir, mjög dökk að lit; verða lög þessi því fínkornóttari, sem ofar dreg- ur. Þessi dökki sandur og leir er nú harðnaður í stein. Við Hafursártanga (þar sem Hafursá rennur í Tungufljót) fann ég eftirfarandi lagskiptingu: neðst móberg, þar ofan á töluvert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.