Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 44
210 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Malarhjallar vestan á Snæbýlisheiði myndaðir við strönd jökullóna, sem afrennsli höfðu yfir heiðina. — A terrace on the west side of Snœbýlisheiði, formed at the shore of ice dammed lakes, which had their outlets across the heath. Ljósmynd: Haukur Tómasson. Myndun landslagsins Hlíðar. Segja má, að brattar hlíðar austan í móti séu af tveim- ur gerðum. Þessar gerðir vildi ég kalla Skorufjallsgerð og Stóru- skriðuhamragerð. Þverskurður af Skorufjallshlíð er með mjúka beygju bæði við brún og rætur, en getur verið mjög brött (sbr. 6. mynd og 7a). Þessa hlíðargerð tel ég fyrst og fremst myndaða af jökulsvörfun — sé eins og önnur lilíðin í U-löguðum dal. Þverskurður hlíðar af Stóruskriðuhamragerð hefur tvö greinileg brot, efst í hömrunum og við rætur þeirra (sbr. mynd 7b). Neðan til í hömrunum og við rætur þeirra er fjöldi afdrepa, skúta og hella. Neðan við hamrana tekur venjulega við löng aflíðandi hlíð. Ekki get ég séð neina aðra skýringu á þessari hlíðargerð, en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.