Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 209 TAFLA II. Staður Nafn Lega Meeld. hœð Jöfnuð hœð Hœðars. Loflvog Skorufjall Eiturskúti 247 245 Skarð Kaldiskúti op 267 265 hæst 272 lægst 263 Brúnin liæst 255 við Snæbýli lægst 247 Mosabólshamrar Mosaból op 241 240 lægst 231 231 Stóruskriðu- Skessuból op 236 235 hamrar hæst 246 lægst 234 225 : : ! ÍÍÍI ! '"! I. op 236 235 Stóri Gapi hæst 250 lægst 226 F. Einhyrningsh. 307 305 I Þríklofa — 311 310 ; ar og eru það mikil gljúfur, sem leiða vatnið gegnum heiðina. Það er ekki mikið um þessi gljúfur að segja. Ég hef engar mælingar gert á þeim og er varla að búast við, að kort sýni rétt dýpi svona þröngra gljúfra. Dýpt Hafursárgljúfurs eftir korti fæ ég 80 m, en ég mundi þá gizka á, að á vantaði 20—40 m. Helztu gljúfrin eru: Kýrgljúfur, sem byrjar upp af syðri enda Fremri Einhymingshamra. Skarðið milli þeirra og gljúfursins er í um 330 m hæð. í Kelatungum sunnan við Kýrgljúfur eru mörg gljúfur, þótt ekkert þeirra sé að stærð, sem nálgast Kýrgljúfur. Þau ná yfirleitt ekki nema upp á heiðarbrún. Stiklar er kerfi af gljúfrum og djúpum giljuin, sem öll sameinast og mynda þá Haf- ursárgljúfur. Skarðið milli Stikla og vesturbrúnar er í um 310 m hæð. Lambagljúfur er gljúfrakerfi syðst í heiðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.