Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 56
222 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9. mynd. Hugmynd höfundar um hvernig tengja beri saman nokkur h'nurit, sem sýna sjávarstöðubreytingar á íslandi. Tvö þau neðri eru gerð sam- kvæmt niðurstöðum Sig. Þórarinssonar úr ritgerðunum „Mórinn í Seltjörn" og „Nákuðungslögin í Húnaflóa". Þriðja er gert af höfundi og styðst hann þar við rannsóknir G. Kjartanssonar í Árnessýslu, en hið efsta styðst við rannsóknir höfundar í Skaftártungu. Hæðarmælikvarðinn fyrir það er helm- ingi minni en fyrir hin. Tölurnar und- ir merkja þúsundir ára f. Kr. A merk- ir Alleröd tímabilið. — The authofs idea of how to connect a few diagrams sliowing shore line movements at different places in lceland. The lower two are from S. Þórarinsson’s articles „The submerged Peat in Seltjörn“ and „Tlie Nucella shore line at Húnaflói". The tliird one is made by the author according to G. Kjartansson’s research in Arnessýsla, but the uppermost is based on author’s oiun research in Skaftártunga, its height scale is only half the scale of the others. The num- bers on the horizontal scale mark thou- sands years B. C. A marks the Alleröd time. því hafi þau héruð, sem næst eru þeim, sigið dýpra undan jökul- farginu en annars. Hugleiðingar um livenœr og hvernig? Mjög hefur þeim mönnum, sem ritað hafa um bráðnun ísaldarjökuls af íslandi, verið gjarnt að álykta, að jökullinn þar hafi bráðnað samtímis og með sama takt og meginlandsjökull Evrópu. Nú á síðustu árum virðist vera að verða breyting á, og bendir margt til, að ísöld hafi lokið fyrr á íslandi en í Skandinavíu (S. Þórarinsson 1956). Af því, sem einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.