Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 42
208 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA I. Nafn Hœðarlinur þéttar Jafnslétta llœtur Hellar Yið Hemru 60-100 60 60 _ Fálkahólshamrar 140-260 135 — — Slóruskriðuhamrar 160-300 150 220 235 Mosabólshamrar 180-300 160 220 240 Við Snæbýli 240-320 220 250 265 Skorufjall 220-360 200 230 — Mœlingar. Tölur þær, sem ég he£ gefið upp hér að framan um algildishæðir og aðrar, sem seinna verða upp gefnar, eru aðallega fengnar eftir tveim leiðum. í fyrsta lagi eftir kortum, og hef ég þá notað kort ameríska hersins í mælikvarða 1:50000 og uppdrátt íslands, blað 68 í mælikvarða 1:100000. Þar, sem kortunum hefur ekki borið saman, hef ég tekið ameríska kortið trúanlegra, því mér virðist það miklu betra. f öðru lagi hef ég gert beinar mæling- ar með loftvog og hæðarspegli. Tafla II er niðurstöður hæðarmælinga. í síðasta dálki er hæð á lofti í munna hellanna. Þetta er stærðin, sem færð er inn í töflu I. Utan á heiði eru einnig smáhamrar. Þeir eru allir lágir og stuttir og afdrepin undir þeim lítil. Mun ég ekki hér minnast á aðra en Fremri Einhyrningshamra. Þeir eru þar, sem Hólmsá kemur út úr gljúfrum, suðaustur af Einhyrningi. Breiðir Mýrdalssandur úr sér vestan árinnar og er vesturbakki hennar mun lægri en rætur hamr- anna, sem eru í 305—310 m hæð. Sjálfir hamrarnir eru lágir, í hæsta lagi um 10 m, og ekki samhangandi. í allt innan við 1 km á lengd. Nokkru sunnar en Fremri Einhyrningshamrar, í og upp af gilja- skorningum, sem Þríklofi heita, sá ég tvo greinilega malarhjalla (4. mynd). Er auðvelt að fylgja þeim langan spöl norður á bóginn. Ég stóð á neðri malarhjallanum, þar sem 4. mynd er tekin, þegar ég tók eftir þeim. Las ég þar af loftvoginni, og eftir því á hæð malar- hjallans að vera 311 m yfir sjó, en efri malarhjallann áætla ég 20 m hærri. Gljúfrin. Vatnaskil á heiðinni liggja vestur við vesturbrún henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.