Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 62
228 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN bæta við 10—11 tegundum öruggum borgurum í gróðurríki lands- ins, er fundizt hafa síðan Flóra kom út í þriðja sinn. Hefur þeim verið lýst í Náttúrufræðingnum á þessu tímabili. Ræktað land stækkar ár frá ári, og til ræktunar hefur verið fluttur inn fjöldi jurta, trjáa og runna víðs vegar að. Flestar garð- jurtir eru af erlendum uppruna; einnig sum túngrös og allar gróð- urhúsajurtir og stofublóm. Sumar tegundir má kalla „blendnar", t. d. sum túngrös, því að sumir stofnar eru innlendir, en aðrir stofn- ar sömu tegundar fluttir inn frá útlöndum. Gróðurfarið breytist við búsetuna. Ræktað land fær erlendan gróðursvip og áhugi fyr- ir þekkingu á ræktuðum gróðri vex. Slæðingarnir eru í sér flokki og skemmtilegt fyrirbrigði, sem jafnvel gefa bendingar um ýms menningarsöguleg atriði. Fer hér á eftir ágrip af landnámssögu þriggja nýlegra slæðinga: 1. Geitakál (Aegopodium poclagraria) vex villt víða um Evrópu. Var fyrrum ræktuð sem grænmeti og lækningajurt og hefur þá borizt víða. Álíta sumir, að á Norðurlöndum bafi ]aað dreifzt út frá klausturgörðum í fyrstu. I Noregi vex það aðallega í ræktar- jörð, einkum í gömlum görðum, sem illgresi. Geitakál vex alla leið austur í Síbiríu og Sv.-Asíu. Það barst til Ameríku fyrir löngu og vex þar nú villt. Það mun hafa verið laust fyrir 1940, að ferðamenn sögðu frá ein- kennilegri, livítblómgaðri jurt, svip- aðri lítilli hvönn, sem þeir hefðu séð í Fáskrúðsfirði. Sumarið 1948 var ég á ferð eystra og skoðaði þennan ,,bvannabróður“, sem reyndist vera geitakál. Óx það í nokkrum görðum að Búðum og einnig við nokkra sveitabæi, aðallega Kolfreyjustað og Gestsstaði. Sumarið eftir sá ég geitakálið liér og hvar í Neskaupstað og sumarið 1950 í Brekkuþorpi og að Hesteyri og víðar við Mjóafjörð. Sögðu Mjófirðingar, að geita- kálið hefði verið flutt að Hesteyri frá Asknesi, en þar höfðu Norð- 1. Geitakál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.