Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 54
220 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 8. mynd. Líkan af ísaldarjökli á íslandi. Þykktarlínur sýna 1500, 1000 og 500 m þykkt. Skyggða svæðið er lega rannsóknarsvæðisins. — A model of the last Glacial ice in Iceland. The isopachytes mark 1500, 1000 and 500 m thickness. The research area is shaded Þykkt ísaldarjökulsins. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að ákveða þykkt ísaldarjökulsins á íslandi. Ennþá eru þessar rann- sóknir brotakenndar og árangur ósamhljóða. Ég hef ekki talið mér fært að leita í öllum heimildum um fjöll, sem jökull hefur farið yfir og ekki farið yfir á ísöld, og reyna þannig að finna þykkt jökulsins. Ekki er ég lieldur neitt sérlega trúaður á, að það bæri nokkurn árangur. Fyrst og fremst hefur jökullinn á Suður- landi fært í kaf öll fjöll, sem nú eru jökulvana og þá voru til og því ekki unnt að fá nema lágmarksþykkt jökulsins. En lágmarks- þykkt hef ég lítið gagn af, því hin raunverulega þykkt getur verið rétt aðeins, en h'ka verið nokkrum sinnum lágmarksþykktin. Vatnajökull er nú 8400 km2 að flatarmáli og venjulegust þykkt 600—800 m en mest þykkt 1040 m (J. Eyþórsson 1951). Finnst mér því sízt of hátt áætlað, að jökull, sem þakti ísland allt, hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.