Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 68
234 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Ég hygg því að Baula þýði uppmjóa kryppu eða kýli, enda væri það ágæt lýsing á lögun fjallsins. Þessar tilgátur hef ég borið undir málfróða menn og að vísu feng- ið góðar undirtektir, en gaman hefði ég af, ef málfræðingur vildi fjalla nánar um þær, og ekki sízt leiðrétta, ef hann sæi alvarlega agnúa á þeim. „ ° 1 7 rausti Emarsson. Nýr mariulykill. Maríulykilstegundin P. stricta vex í rökum leirflögum við Eyja- fjörð, frá Pálmholtsásum og allt inn að Kroppi í Eyjafirði. Var það kunnugt fyrir löngu. Síðar fannst sama tegund á Eskifirði. Vorið 1911 fann Davíð Sigurðsson, bóndi á Stóru-Hámundarstöðum við Eyjafjörð, smávaxinn maríu- lykil, frábrugðinn hinum, þar á sjávarbökkunum skammt frá bátalendingunni í Hamarsvör og allt út fyrir Olboga nokkru utar. Þessi jurt vex ekki í leirflögum, heldur í algrónu, röku mýrlendi innan um starir. Lávaxnari og blómfærri en hinn maríulykill- inn — hæð aðeins 7—12 cm. (Lýs- ing: Sjá Flóru íslands, 3. útgáfu 1948). Þessi nýi lykill var lengi talinn afbrigði hins, en í sumar ákvarðaði danski grasafræðingur- inn Kjeld Holmen (einn af höf- undum nýlega útkominnar Flóru Grænlands), nokkur eintök, sem ég sendi honum, og segir þetta vera tegundina Primula egalikensis. Sú tegund finnst á sunnanverðu Grænlandi og í heimskautalönd- um Kanada. Blóm aðaltegundarinnar er hvítt, en til er afbrigði með bláleitum blómum, eins og hið íslenzka (/. violacea). Nefna mætti þessa nýju tegund íslenzks gróðurríkis Davíðslykil eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.