Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1960, Blaðsíða 30
196 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eru þannig byggð, að aðeins sterk skordýr með langa tungu geta í senn náð úr þeim hunangi og frævað þau, en af slíkum skordýrum er lítið hér á landi. En frjóvgist ekki egg rauðsmárans ber hann ekki fræ og rnyndi það að sjálfsögðu leiða til þess, að liann dæi lljótlega út á slíkum stað. Nú veit ég ekki með vissu, livernig rauð- smárinn þrífst annars staðar á landinu, en mér þætti fróðlegt að frétta eitthvað af því. Þannig fer um flestar þær erlendu plöntutegundir, sem slæðast hingað, þær lifa og þrífast sæmilega einhvern tíma, misjafnlega lengi, en fæstar þeirra ná hér endanlegri fótfestu, livað sem því veldur hverju sinni. 25. Callitriche verna L. emend. Lönnr. Vorbrúða. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 232, er þessarar tegundar aðeins getið frá einum stað á Austurlandi, Ásunnarstöðum í Breiðdal. 1949 finnur Ingólfur Davíðsson hana í Klausturnesi við Skriðu- klaustur í Fljótsdal (óprentuð skýrsla um gróðurrannsóknir árið 1949). 29. ágúst 1953 finn ég þessa tegund í Hólatjörnum í Norðfirði og 21. júlí á nokkrum stöðum meðfram Norðfjarðará í Norðfirði, en þar óx hún bæði í grunnum smátjörnum nálægt ósi árinnar og í uppþornuðum tjarnastæðum upp með ánni, aðallega gegnt bæn- um Skorrastað; eintökin úr þessunr þurru tjarnstæðum voru ósköp smávaxin og líktust einna helzt tilbrigðinu /. minima Hoppe eins og því er lýst í Flóru ísh, III. útg., 1948, bls. 232. 26. Viola riviniana Rclib. Skógfjóla. í Flóru ísl., III. útg., 1948, bls. 237, segir um þessa tegund: „All- mikill vafi leikur á um teg. þessa. í fyrstu var luin nafngreind sem V. silvestris (Lam.) Rclib., en síðar V. Riviniana af dr. J. C. Clau- sen, en V. silveslris var. spp. af öðrum sérfræðingum." Svipaða sögu lrefur Johs. Gröntved (1942, bls. 296) að segja. í grasasafni Nátt- úrugripasafns íslands var ekki til eitt einasta eintak af þessari tegund, sem er, eins og menn vita, sárasjaldgæf á íslandi. Á ferð minni um Austfirði síðastliðið sumar safnaði ég því nokkru af henni á Norð- firði handa Náttúrugripasafninu. Vegna þess, sem sagt er um hana í Flóru og til fært er hér að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.