Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 5
ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR VERÐ OG GÆÐI ERU TRYGGÐ NAF-Norræna samvinnusambandið sér um innkaupin tíma til að gefa sig að hlutun- um. Forsendum fyrir siðvenj- um og lifnaðarháttum er kippt burt, en enginn tími til að byggja upp annað í staðinn. Útkoman verður ringulreið, taugaveiklun, drykkjusýki, geð- veikrahæli og fleira. Nóg um það. Hér með leyfi ég mér að stinga upp á því við háttvirt- an ritstjórann, að rit hans fjalli í náinni framtíð um eftir- farandi efni: „Pop-menningin og áhrif hennar á íslandi“ (lífsskoðanir og neyzluvenjur), og í framhaldi af því „Unga fólkið og trúarbrögðin". Fyrir utan áhrif frá Jesúbyltingunni hef ég helzt í huga afturgengna Ásatrú og Bahaí-trú, og hvernig er annars með djöíla- dýrkun á íslandi? Guðjón Eyjólfsson. Eyhildarholti, 6. ágúst 1973. Herra ritstjóri: Þér þykir sem nokkurs tóm- lætis gæti hjá lesendum, að þeir skuli eigi senda þér línu um efni það, er Samvinnan flytur. Víst er um það, að oft er þar fjallaö um áhugaverð mál, þótt óþarflega mikið af einskisverðu efni fljóti með. Vafalaust er það rétt til getið hjá þér, að lesendur hafi „ekki framtak eða tóm til að koma hugsunum sínum eða viðbrögð- um á blað“. Vill það og ein- att dragast úr hömlu, ef eigi er þegar brugðið við að loknum lestri. Má vera að satt sé, sem þú segir, að það sé „ritstjórn- inni bæði örvun og uppbygging að heyra frá lesendum, hvort sem er til lofs eða lasts“. Og vissulega eykur það á fjöl- breytni lesefnis. Greinaflokkur Samvinnunn- ar í síðasta (3.) hefti er ó- venju rýr og lítið áhugaverður. TEPPAVÖRUHÚSIÐ PERSÍA SKEIFAN 11 - SÍMI B5B22 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.