Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 63

Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 63
 ÞAR SEM BÍLASÝNINGIN VAR í VDR i JOHAN RÖNNING HF. - - SÍMI 84000 Lykillinn að nýjum heimi Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímu LINGUAPHONE Tungumálanámskeió á hljómplöfum eóa segulböndum til heimanáms: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA. SPÁNSKA, PORTUGALSKA, iTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. «1. Aíborgunarskilmálar Hljódfœrahús Reyhjauihur 1^96 „Kæra frú! Þegar ég opna eggið mitt að rnorgni, þarf ég ekki að borða það allt til að ganga úr skugga um, að það sé skemmt.“ Victor Emanuel II (1869- 1947), konungur Ítalíu 1900-1946, en valdalaus í 22 ára stjórnartíð Mussolinis, var eitt sinn viðstaddur her- sýningu og missti þá vasa- klútinn sinn. Mussolini greip hann snarlega og rétti kon- ungi kurteislega. Victor Emanuel þakkaði biosandi og bætti við: — Það hefði sveimér verið slæmt að týna honum, því hann er það einasta og það síðasta sem ég má vera með nefið niðrí. Christoph Wieland (1733- 1813), þýzkur rithöfundur sem meðal annars samdi söguljóðið ,,Oberon“, var eitt sinn inntur eftir því, hvernig á því stæði, að erfðaprins mætti gera að þjóðhöfðingja þegar hann næði 14 ára aldri, þó hann mætti ekki kvænast fyrr en hann næði tvítugs- aldri. Skáldið svaraði bros- andi: — Það er einfaldlega vegna þess að það er auðveldara að stjórna ríki en konu! Gustav Vigeland (1869— 1943), einn helzti mynd- höggvari Norðmanna, var að Fiskikassar og fiskbakkar af ýmsum stærðum. Línustampar. B. SIGURÐSSON S F., höfðatúni 2 — sími 22716 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.