Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 61

Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 61
Blómkál m/hrísgrjónum 2 lítil blómkálshöfuð 2 dl hrlsgrjón 8 stk. tómatar steinselja 2 msk. smjör 2 msk. hveiti 4 dl mjólk salt og pipar sítrónusafi eða karrý Hreinsið blómkálið, skiptiö því í geira og sjóðið meyrt í léttsöltu vatni. Sjóðið hrísgrjónin eins og stendur á pakkanum. Skerið tómatana í helminga. Bræðið smjörið í potti, hrærið hveiti saman við og þynnið smátt og smátt með mjólkinni, sjóðið í 5 mín. Kryddið með salti og pipar og sítrónusafa eða karrý. Setjið hrísgrjónin á mitt kringlótt fat, raðið blómkáli og tómötum í kring. Stráið steinselju yfir. Berið sósuna með. Hvítkál í tómatsósu 750 g hvítkál vatn-salt 10 piparkorn 2 msk. hveiti 2 msk. smjör 4-5 dl mjólk 2 dl tómatsósa salt-pipar Skerið hvítkálið í stóra bita og sjóðið, kryddið með salti og pipar- kornum. Bræðið smjörið í potti og hrærið hveiti saman við og þynnið smátt og smátt með mjólkinni. Kryddið með salti, pipar og tómatsósu, jafnið ef vill með eggjarauðu. Pærið hvítkálið upp á fat, hellið sósunni yfir og skreytið með tómöt- um og steinselju. Berið fram sem sjálfstæðan rétt eða með kjöt- eða fiskréttum. Ofnbakaðir tómatar m/sveppajafningi 4 stórir tómatar salt og pipar lV-i dl niðursoðnir sveppir 1 msk. smjör 1 msk. hveiti IV2 dl soð af sveppum + rjómi ostur til að strá yfir Skerið lok af tómötunum og holið þá að innan. Raðið í eldfast fat. Saxið sveppina og látið þá krauma í smjöri í 10-15 mín. Hrærið hveiti saman við og þynnið smátt og smátt með sveppasoðinu og rjómanum. Sjóðið í 5 mín. Kryddið og fyllið síðan tómatana með jafningnum. Stráið örlitlu af brauðmylsnu og ríkulega af osti yfir. Bakið í ofni við 200°C, þar til tómatarnir eru gegnheitir og litur kom- inn á ostinn. Sveppasalat 1 stórt salathöfuð M-l blaðlaukur 250 g sveppir 1 dl salatolía fí dl vínedik % dl vatn salt-pipar % tesk. sinnep Skerið salat og blaðlauk í þunnar sneiðar en sveppi í fernt. Blandið öllu saman í skál. Hristið sósuna saman og hellið yfir. Sumarsalat 1 gulrót 1 bt. hreðkur Vi gúrka 1 lítið blómkálshöfuð 3-4 tómatar safi ur einni sitrónu Vt msk. sykur Rífið gulrót, hreðkur, gúrkur og blómkál gróft, skerið tómatana I litla bita. Blandið öllu saman. Hrærið saman sitrónusafa og sykur og hellið yfir salatið. Gúrka í rjómasósu 1 gúrka 1 msk. salt 1 dl rjómi 1 msk. sítrónusafi 1 msk. tómatsósa 1 msk. ólífuolia örlítið salt - pipar - hvítkálsduft Skerið gúrkuna í þunnar sneiðar, stráið salti yfir og látið bíða í u. þ. b. klst. Þeytið rjómann hálfstífan og blandið öllu kryddi saman við. Hellið safanum, sem myndazt hefur á gúrkunum, af og hellið rjóma- sósunni yfir, skreytið með karsa. Grænmetissalat % kg litlir rauðir tómatar % stór gúrka 2 perur 250 g melóna 6 msk. matarolía 2 msk. vínedik 1 tesk. salt Vt tesk. pipar steinselja Skerið tómata, perlur og melónu í teninga og gúrku í þunnar sneiðar. Blandið saman í skál. Hristið sósuna saman og hellið yfir salatið. Stráið steinselju yfir. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.