Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 64
gera sína fyrstu andlitsmynd af Henrik Ibsen, sem kvart- aði yfir því, að honum hefði ekki unnizt tími til að láta snyrta hár sitt og skegg, áð- ur en hann kom. — Það gerir ekkert til, svar- aði myndhöggvarinn. Eg tek það (ibreytanlega fyrst. Oscar Wilde (1856-1900), enska skáldið og gagnrýn- andinn, hitti einhverju sinni Sir Lewis Morris, sem bar sig upp undan því, að bæk- ur sínar væru ekki virtar viðlits eða umsagnar af gagn- rýnendum. — Þetta er hreint ITT frystikistur 250 til 550 lítra Verð frá kr. 35.900 til kr. 52.200 Verzlunin Skólavörðustíg 1—3 þagnarsamsæri. Hvað á ég að gera? — Þú átt að taka þátt í samsærinu. Wilde lifði síðustu æviár- in í París í sárustu fátækt, eftir að hann hafði afplánað dóm sinn fyrir kynvillu ár- ið 1897. Síðasti sjúkrabeður hans var á nrjög nöturlegu lióteli í París. En áður en allt væri um garð gengið, barst hjálp frá nokkrum fyrr- verandi vinum hans. Hann var fluttur í betra herbergi á dýrara hóteli. Þegar hann lá Jrar, kinkaði hann kolli á- nægður og sagði brosandi: — Eg dey um efni fram. Wilde sagði eitt sinn: — Aðeins sá, sem lætur ó- gert að greiða reikninga sína, getur gert sér vonir um að lifa áfram í minningu kaup- sýslufólks. Vilhjálmur I (1797-1888), konungur Prússlands 1861, keisari Þýzkalands 1871, var DOROTHY GRAY einhverju sinni á ferðalagi og hafði stutta viðdvöl í bæn- um Grúnberg. Borgarstjór- inn tók á móti honum og rétti honum bikar af hinu göfuga ,,Grúnberger-víni“. Keisarinn dreypti á honum og sagði ljúfmannlega: — Grúnberger-vín virðist vera miklu betra en orðið sem af Jdví fer; þetta bragð- ast afbragðsvel. — Yðar hátign, stamaði borgarstjórinn ánægður, við eigum það jafnvel ennþá betra. Vilhjálmur II (1859-1941), keisari Þýzkalands 1888— 1918, tók á móti Hermanni Wissmann kafteini í júní 1890, eftir að hann hafði brotið á bak aftur uppreisn Araba í Jrýzku Austur-Afríku. Kafteinninn gaf keisaranum skýrslu um herferðina og sagði meðal annars: — Fyrir hinn skjóta og góða árangur herferðarinn- ar get ég fyrst og fremst 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.