Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 59
Framhald a£ bls. 9 ■SAXON UÓSPRENTUNARVÉLAR Hraði og skýrt Sjósrit við lágu verði Ötrúlegur hraði. Engin Ijósritunarvél jafnast á við Saxon P-50 í afköstum. Hún Ijósritar auðveldlega 45 frumrit á mín. eða 2700 Ijósrit á klst. Bækur og skjöl. Saxon Ijósritar innbundnar bækur og skjöl allt að 298 mm. á breidd upp í óendanlega lengd. Ljósritunarpappirinn er á rúllu og sker vélin afritið sjálfkrafa eftir stærð frumritsins. Saxon Ijósritar alla liti og skilar Ijósum og skýlausum bakgrunni. Fullkomin þjónusta. Að loknu ábyrgðartímabili bjóðum við þjónustu- og viðhaldssamninga framkvæmda af eigin verkstæði. Auk þess að verð pappírs í Saxon Ijósprentunartæki er á mjög hagstæðu verði bjóðum við mikinn magnafslátt þegar gerður er kaupsamningur. TÖKUM AÐ OKKUR LJÖSRITUN A MEÐAN BEÐIÐ ER. MAGNUS KJAPAN TRYGGVAGATA 8.SÍMI 2 4140 inguna, þegar ég heyrði yð- ur fyrir andartaki biðja þjón- inn að færa yður tvær stökk- ar tröppur með grænmeti. Bandarískur embættismað- ur, sem hafði yfirumsjón með sýningarskálum Banda- ríkjanna á Parísarsýning- unni árið 1900, sendi Whistl- er bréf og lagði til að þeir liittust „á slaginu klukkan 4:30“, svo að þeir gætu rætt urn hvar hengja bæri verk Whistlers. í svarbréfi Whistlers stóð einungis: „Leyfið mér að þakka yður. Persónulega hef ég aldrei getað og mun aldrei geta verið staddur neinsstað- ar á slaginu klukkan 4:30“. Whistler var ásamt vini sínum á gangi um eina út- borg Lundúna. Þeir hittu ungan pilt. Whistler nam staðar og spurði: — Hvað ert þú gamall, drengur minn? — Seytján ára. — Ertu viss um það? Það getur ekki verið, að þú sért bara seytján ára, reyndu að hugsa þig betur urn. — En ég er bara seytján ára, svaraði pilturinn skelk- aður og flýtti sér burt. Whistler sneri sér að fylgd- armanni sínum og sagði með ósvikinni furðu í rómnum: — Hefðirðu trúað því, að hægt væri að verða svona skítugur á seytján árum? Kona nokkur sagði við Whistler: — Ég tók mér göngu ineð- frarn Tempsá í dag. Loftið var svo gagnsætt, að mér fannst engu líkara en ég væri á gangi í einu af málverk- um yðar. — Já, já, svaraði Whistler grafalvarlega, smámsaman verður náttúran líka með á nótunum. William Allen White (1868-1944), bandarískur blaðamaður og rithöfundur, var um langan aldur ritstjóri tímaritsins „Emporia Gaz- ette“, og í ritstjórnartíð hans varð hann næstum daglega að senda um hæl handrit að smásögum frá verðandi rit- höfundum. Frá konu, sem hafði árang- urslaust reynt að fá hann til að birta eftir sig smásögu, fékk hann eitt sinn svohljóð- andi bréf: „Sir! Þér endursenduð í síðustu viku eina af sögum mínum. Ég veit að þér hafið ekki les- ið hana, því í tilraunaskyni límdi ég saman síðurnar 18, 19 og 20. Þegar sagan barst mér aftur, voru síðurnar ennþá samlímdar. Ég hef semsé komizt á snoðir um, að þér eruð loddari, og að þér hafnið sögum ánþess að lesa þær.“ White skrifaði um hæl: 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.