Samvinnan - 01.08.1973, Side 59

Samvinnan - 01.08.1973, Side 59
Framhald a£ bls. 9 ■SAXON UÓSPRENTUNARVÉLAR Hraði og skýrt Sjósrit við lágu verði Ötrúlegur hraði. Engin Ijósritunarvél jafnast á við Saxon P-50 í afköstum. Hún Ijósritar auðveldlega 45 frumrit á mín. eða 2700 Ijósrit á klst. Bækur og skjöl. Saxon Ijósritar innbundnar bækur og skjöl allt að 298 mm. á breidd upp í óendanlega lengd. Ljósritunarpappirinn er á rúllu og sker vélin afritið sjálfkrafa eftir stærð frumritsins. Saxon Ijósritar alla liti og skilar Ijósum og skýlausum bakgrunni. Fullkomin þjónusta. Að loknu ábyrgðartímabili bjóðum við þjónustu- og viðhaldssamninga framkvæmda af eigin verkstæði. Auk þess að verð pappírs í Saxon Ijósprentunartæki er á mjög hagstæðu verði bjóðum við mikinn magnafslátt þegar gerður er kaupsamningur. TÖKUM AÐ OKKUR LJÖSRITUN A MEÐAN BEÐIÐ ER. MAGNUS KJAPAN TRYGGVAGATA 8.SÍMI 2 4140 inguna, þegar ég heyrði yð- ur fyrir andartaki biðja þjón- inn að færa yður tvær stökk- ar tröppur með grænmeti. Bandarískur embættismað- ur, sem hafði yfirumsjón með sýningarskálum Banda- ríkjanna á Parísarsýning- unni árið 1900, sendi Whistl- er bréf og lagði til að þeir liittust „á slaginu klukkan 4:30“, svo að þeir gætu rætt urn hvar hengja bæri verk Whistlers. í svarbréfi Whistlers stóð einungis: „Leyfið mér að þakka yður. Persónulega hef ég aldrei getað og mun aldrei geta verið staddur neinsstað- ar á slaginu klukkan 4:30“. Whistler var ásamt vini sínum á gangi um eina út- borg Lundúna. Þeir hittu ungan pilt. Whistler nam staðar og spurði: — Hvað ert þú gamall, drengur minn? — Seytján ára. — Ertu viss um það? Það getur ekki verið, að þú sért bara seytján ára, reyndu að hugsa þig betur urn. — En ég er bara seytján ára, svaraði pilturinn skelk- aður og flýtti sér burt. Whistler sneri sér að fylgd- armanni sínum og sagði með ósvikinni furðu í rómnum: — Hefðirðu trúað því, að hægt væri að verða svona skítugur á seytján árum? Kona nokkur sagði við Whistler: — Ég tók mér göngu ineð- frarn Tempsá í dag. Loftið var svo gagnsætt, að mér fannst engu líkara en ég væri á gangi í einu af málverk- um yðar. — Já, já, svaraði Whistler grafalvarlega, smámsaman verður náttúran líka með á nótunum. William Allen White (1868-1944), bandarískur blaðamaður og rithöfundur, var um langan aldur ritstjóri tímaritsins „Emporia Gaz- ette“, og í ritstjórnartíð hans varð hann næstum daglega að senda um hæl handrit að smásögum frá verðandi rit- höfundum. Frá konu, sem hafði árang- urslaust reynt að fá hann til að birta eftir sig smásögu, fékk hann eitt sinn svohljóð- andi bréf: „Sir! Þér endursenduð í síðustu viku eina af sögum mínum. Ég veit að þér hafið ekki les- ið hana, því í tilraunaskyni límdi ég saman síðurnar 18, 19 og 20. Þegar sagan barst mér aftur, voru síðurnar ennþá samlímdar. Ég hef semsé komizt á snoðir um, að þér eruð loddari, og að þér hafnið sögum ánþess að lesa þær.“ White skrifaði um hæl: 50

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.