Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.08.1973, Blaðsíða 9
FRAMLEITT AF VERKSMICJUNNI VÍFILFELL í UMBOOI THE COCA-COLA EXPORT CORPORATION banna það, að því er ég bezt veit, en það skelfilega augna- blik á eftir að renna upp, þegar þér farið að sjá hlutina einsog þér rnálið þá. — Ég þekki aðeins tvo raunverulega málara í ver- öldinni, kvakaði hefðardama frá sér numin í eyra Wliistl- ers, og þeir eru Whistler og Velazquez. — Hversvegna eruð þér nú að blanda Velazquez í málið? spurði Whistler hunangs- sætri röddu. Hinn kunni og virti brezki málari Frederick Leighton stóð einhverju sinni við hlið- ina á Whistler og bar sam- an drög að sínum eigin myndum og frumdrætti Whistlers að sínum mynd- um. — Kæri Whistler, sagði Leighton lávarður, þér skilj- ið ævinlega við verk vðar svo hrá og ófullgerð. Hvers- vegna ljúkið þér aldrei við þau? — Kæri Leighton, svaraði Whistler, hversvegna byrjið þér eiginlega nokkurntíma á verki? í kvöldverðarboði í París lét konan sem sat við hliðina á Whistler þess getið, að hún héldi að hann þekkti Játvarð konung VII persónulega. — Nei, frú mín góð, svar- aði Whistler. — Það var þó merkilegt, sagði konan; ég hitti kóng- inn í boði í fyrrahaust, og hann kvaðst þekkja yður. — Já, en þá hefur hann bara verið að raupa. Á veitingahúsi í París veitti Whistler því eftirtekt, að aldurhniginn Englending- ur átti í miklum brösum við að gera sig skiljanlega við þjóninn. Af einskærri góð- mennsku bauð Whistler að- stoð sína sem túlkur, en því var mjög illa tekið: — Ég get vel pantað mér mat án yðar hjálpar, sagði Englendingurinn. — Jæja, getið þér það? sagði Whistler hógværlega. Ég fékk allt annað á tilfinn- Framhald á bls. 59 CLJUFFENGIRJEFTIRRÉTTI Rj, cRomm - búðingur cTVIöndlu- búðingur 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.