Samvinnan - 01.08.1973, Side 9

Samvinnan - 01.08.1973, Side 9
FRAMLEITT AF VERKSMICJUNNI VÍFILFELL í UMBOOI THE COCA-COLA EXPORT CORPORATION banna það, að því er ég bezt veit, en það skelfilega augna- blik á eftir að renna upp, þegar þér farið að sjá hlutina einsog þér rnálið þá. — Ég þekki aðeins tvo raunverulega málara í ver- öldinni, kvakaði hefðardama frá sér numin í eyra Wliistl- ers, og þeir eru Whistler og Velazquez. — Hversvegna eruð þér nú að blanda Velazquez í málið? spurði Whistler hunangs- sætri röddu. Hinn kunni og virti brezki málari Frederick Leighton stóð einhverju sinni við hlið- ina á Whistler og bar sam- an drög að sínum eigin myndum og frumdrætti Whistlers að sínum mynd- um. — Kæri Whistler, sagði Leighton lávarður, þér skilj- ið ævinlega við verk vðar svo hrá og ófullgerð. Hvers- vegna ljúkið þér aldrei við þau? — Kæri Leighton, svaraði Whistler, hversvegna byrjið þér eiginlega nokkurntíma á verki? í kvöldverðarboði í París lét konan sem sat við hliðina á Whistler þess getið, að hún héldi að hann þekkti Játvarð konung VII persónulega. — Nei, frú mín góð, svar- aði Whistler. — Það var þó merkilegt, sagði konan; ég hitti kóng- inn í boði í fyrrahaust, og hann kvaðst þekkja yður. — Já, en þá hefur hann bara verið að raupa. Á veitingahúsi í París veitti Whistler því eftirtekt, að aldurhniginn Englending- ur átti í miklum brösum við að gera sig skiljanlega við þjóninn. Af einskærri góð- mennsku bauð Whistler að- stoð sína sem túlkur, en því var mjög illa tekið: — Ég get vel pantað mér mat án yðar hjálpar, sagði Englendingurinn. — Jæja, getið þér það? sagði Whistler hógværlega. Ég fékk allt annað á tilfinn- Framhald á bls. 59 CLJUFFENGIRJEFTIRRÉTTI Rj, cRomm - búðingur cTVIöndlu- búðingur 9

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.