Samvinnan - 01.08.1973, Side 64

Samvinnan - 01.08.1973, Side 64
gera sína fyrstu andlitsmynd af Henrik Ibsen, sem kvart- aði yfir því, að honum hefði ekki unnizt tími til að láta snyrta hár sitt og skegg, áð- ur en hann kom. — Það gerir ekkert til, svar- aði myndhöggvarinn. Eg tek það (ibreytanlega fyrst. Oscar Wilde (1856-1900), enska skáldið og gagnrýn- andinn, hitti einhverju sinni Sir Lewis Morris, sem bar sig upp undan því, að bæk- ur sínar væru ekki virtar viðlits eða umsagnar af gagn- rýnendum. — Þetta er hreint ITT frystikistur 250 til 550 lítra Verð frá kr. 35.900 til kr. 52.200 Verzlunin Skólavörðustíg 1—3 þagnarsamsæri. Hvað á ég að gera? — Þú átt að taka þátt í samsærinu. Wilde lifði síðustu æviár- in í París í sárustu fátækt, eftir að hann hafði afplánað dóm sinn fyrir kynvillu ár- ið 1897. Síðasti sjúkrabeður hans var á nrjög nöturlegu lióteli í París. En áður en allt væri um garð gengið, barst hjálp frá nokkrum fyrr- verandi vinum hans. Hann var fluttur í betra herbergi á dýrara hóteli. Þegar hann lá Jrar, kinkaði hann kolli á- nægður og sagði brosandi: — Eg dey um efni fram. Wilde sagði eitt sinn: — Aðeins sá, sem lætur ó- gert að greiða reikninga sína, getur gert sér vonir um að lifa áfram í minningu kaup- sýslufólks. Vilhjálmur I (1797-1888), konungur Prússlands 1861, keisari Þýzkalands 1871, var DOROTHY GRAY einhverju sinni á ferðalagi og hafði stutta viðdvöl í bæn- um Grúnberg. Borgarstjór- inn tók á móti honum og rétti honum bikar af hinu göfuga ,,Grúnberger-víni“. Keisarinn dreypti á honum og sagði ljúfmannlega: — Grúnberger-vín virðist vera miklu betra en orðið sem af Jdví fer; þetta bragð- ast afbragðsvel. — Yðar hátign, stamaði borgarstjórinn ánægður, við eigum það jafnvel ennþá betra. Vilhjálmur II (1859-1941), keisari Þýzkalands 1888— 1918, tók á móti Hermanni Wissmann kafteini í júní 1890, eftir að hann hafði brotið á bak aftur uppreisn Araba í Jrýzku Austur-Afríku. Kafteinninn gaf keisaranum skýrslu um herferðina og sagði meðal annars: — Fyrir hinn skjóta og góða árangur herferðarinn- ar get ég fyrst og fremst 64

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.