Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 5

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 5
EIMREIÐIN Inngangur RAGNAR í SMÁRA Ragnar í Smára varð 70 ára 7. febrúar sl. Þótt síðan sé nokk- ur tími liðinn, veit ég, að liann misvirðir ekki við okkur Eim- reiðarmenn, þó að þessi afmæliskveðja sé nokkuð seint á ferð. Ragnar hefur lengi verið kyndilberi íslenzkra lista. Ungur liefur liann gert sér grein fyrir því, að forn menningararfur þjóðarinnar dygði ekki einn saman til þess að fleyta henni yfir umbrot nýrra tima. Það varð að hlúa að leitandi menningar- lífi ungrar þjóðar. Samhliða auknum athöfnum þarfnaðist þjóðarsálin nýs anda. í örbirgð kreppu og styrjalda varð íslenzka þjóðin svo lán- söm að eignast mann, sem fann það hjá sjálfum sér að styrkja og hvetja íslenzka listamenn lil dáða. Ragnar Jónsson hefur með lífi sínu sannað, að dugmikill einstaklingur getur lyft grettistaki, sem þjóðin öll nýtur góðs af. Slíkt framtak er verð- ugt fordæmi okkar, sem yngri erum. Við lifum og hrærumst í stofnana- og styrkjakerfi nútímans. Við verðum daglega vitni að uppgjöf einstaklinganna fyrir kerfinu, þar sein vandanum er ýtt yfir á aðra og athafnaleysi valið fremur en framkvæmdir og barátta. Við lifum í dag á breyttum tímum frá því að Ragnar í Smára var belzta stoð og stytta íslenzkra listamanna. Með fórnfúsu starfi hefur Ragnar opnað augu þjóðar sinnar fvrir nauðsyn frjálsrar listsköpunar, listar, sem lilúð er að með stórhug, án fordóma og þröngsýni. Baráttunni fyrir auðugu og frjóu menn- ingarlífi er þó ekki lokið. Hún varir, á meðan við viljum heita frjáls íslenzk þjóð. Við Eimreiðarmenn viljum því láta i ljós þá von okkar, að Eimreiðin geti með tíð og tíma orðið verð- ug'ur málsvari islenzkra lista, um leið og við óskum Ragnari Jónssyni til hamingju með afmælið og þökkum honum ötulan stuðning við ritið seinustu tvö árin. Magnús Gurmarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.