Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 12
EIMREIÐIN Yfirleitt virtist goðsögnin um íhlutun Bandarikjamanna eiga rætur sínar í þeirri sérkennilegu, suður-amerísku og vinstri- sinnuðu sökudólgsþráhyggju, sem heldur því fram, að Yanqais heri áhyrgð á öllum sköpuðum lilutum (nema að sjálfsögðu öllu því, sem gott er). Þegar þetta er skreytt sögulegum stað- reyndum (Guatemala, Svínaflóa o. s. frv.), er þessu oft breytt i suður-ameriskum málefnum i heppileg rógsatriði i garð Banda- ríkjanna, og eins og ástatt var á stjórnmálasviðinu í Washing- ton 1973, gerði það slíkan róg að sjálfsögðu enn sennilegri en ella um þær mundir. New Statesman birti ágætt dæmi um þetta. „Líkur eru á þvi, að slóðin liggi lil Pentagon,“ sagði blaðið við lesendur sína, „ef nokkru sinni verður hægt að efna til almennilegrar rann- sóknar. En takist það ekki, virðist óhætt að segja, að Nixon- ismi og bandamenn lians hafi þegar verið komnir of langt í undirróðurstarfi gegn Allende til þess að liægt sé að sýkna þá nú“ (14. 9. 1973). Ásökunin er næstum eins óljós og útfrymi, en samt er hún hiklaust höfð algild. Á hvaða grundvelli hvílir hún í rauninni? í fyrsta lagi hvílir hún að líkindum á hinu fræga „minnis- atriði“ (memorandum) ITT-símafélagsins, sem gat um leiðir til að girða fyrir, að Allende næði völdum 1970, auk leiða til að velta stjórn hans úr stóli, ef honum tækist að sigra. Að sjálfsögðu er enginn efi á því, að þetta atriði er rétt og jafn- framt með fádæmum heimskulegt. Það er ekki heldur neitt undarlegt, þótt menn fari að gruna Yanquis um einhver myrkra- verk, þegar slílc fyrirtæki eru farin að koma samsærishug- myndum sínum á framfæri í þungamiðju ameriskra stjórn- mála. En á þessu er þó meiri háttar galli fvrir hvern þann, sem telur þetta minnisatriði sönnun fyrir raunverulegu óþokka- bragði — einfaldlega, að engin rannsókn hefur enn leitt neitt í ljós, sem bendir til þess, að farið hafi verið eftir ráðlegging- unum. Þær voru teknar til athugunar af CIA, þar sem ein deildin samdi áætlun um hugsanlega möguleika, sem hyggð var á þcssu skjali. En hvorki minnisatriðið né áætlunin virðist hafa lilotið samþykki á neinum æðri stað, og þegar á það er litið, hve rækilega menn hafa flett ofan af slarfsemi Hvíta hússins, CIA og flestra annarra aðila í Washington í sambandi við Watergatehneykslið (svo og að menn hafa vænt Nixon um að vera í tcngslum við ITT), á ég mjög erfitt með að trúa, að hægt væri að halda slíku samþykki leyndu, ef það hefur á annað borð verið veitt.* 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.