Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 16

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 16
ÉIMftEIÐlN handraðanum, til að reyna að ausa skútu þeirrar stjórnar, sem virtist staðráðin i að sigla í strand með öllu liugsanlegu móti. Hugsazt getur, að Allende og þjóð hans hefði vegnað betur, ef hann hefði látið sér nægja það eitt að yfirgefa hinn „frjálsa“ heimsmarkað með öllu og innlima Chile tafarlaust í viðskipta- haftablökk hins kommúnistíska heims i þeirri von að öðlast með þvi móti algeran stuðning Sovétrikjanna. En það liefði táknað, að horfið hefði verið að algerlega miðstýrðum efna- hagsbúskap og ströngu stjórnmálalegu eftirliti með þjóðinni, — í stuttu máli að liverfa frá hinni rómantísku uppgerð „þing- ræðislegrar hyltingar“ og gera í staðinn hefðbundna byltingu, sem gengi fyrir tilskipunum. Það má ef til vill telja Allende til tekna, að liann var ófús (eða ófær) um að gera þetta; en jafn- vel þótt hann hefði reynt það, er öldungis óvist, að það hefði borið árangur. Menn telja, að stuðningur Moskvumanna við stjórn Caslros á Kúbu hafi árum saman kostað milljón dollara á dag. Að líkindum hefði það orðið enn kostnaðarsamara að styðja svipaða sljórn í Chile með sama hætti. Það kom aldrei neitt fram um það, að Brezhnev eða neinn annar í Kreml hefði verið l'ús til að axla slíka byrði Niðurstaðan er því sú, að ég tel, að sú hugmynd, að Banda- ríkjamenn hafi staðið að samsæri um að velta Allende úr sessi, sé bæði ósönnuð og að auki óþörf til að skýra fall hans. Ég er engan veginn að halda því fram, að Washington hafi ekki létt við að sjá honum á hak. Þó er mér nær að halda, að sumir ameriskir emhættismenn liafi jafnvel kosið öllu fremur, að hann brölti áfram eitthvað lengur í von um, að vaxandi von- brigði smituðu jafnvel traustustu stuðningsmenn hans og rýrðu þá um leið líkurnar á, að hann yrði gerður að píslarvotti, þeg- ar feigum yrði ekki lengur forðað. En yfirleitt virðist afstaða Bandaríkjamanna hafa verið mjög gætin, eins og gera mátti ráð fyrir: Eigi skaltu mann deyða, en eigi heldur keppast um of við að halda á lífi . . . Raunsæ stjórn i Chile, sem hefði „stefnt til sósíalismans", hefði áreiðanlega getað treyst á slíka afstöðu og' (samkvæmt sannri, marxiskri skilgreiningu, sem Allende kvaðst aðhyllast) vænzt jafnvel enn meira, — að Bandarikin hefðu reynt að ganga af henni dauðri eins fljótt og verða mátti. En þótt All- ende tæki mjög ögrandi afstöðu af ásettu ráði, gerði hann eng- ar ráðstafanir til að verjasl hefndarráðstöfunum, sem vænta mátti af hálfu Bandaríkjanna, hafnaði allri miðlun til að fá aðstoð annarra vestrænna þjóða og gaf jafnvel ekki þeim, sem 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.