Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.01.1974, Qupperneq 32
ÉIMREIÐlN öryggissveitir þess og móðgun við chilenskar hefðir, heldur var hún ábending þess, að hal'nað væri grundvallarreglu þingræð- islegs stjórnarfars. Allur ferill og orðaval Allendes vekja og tortryggni um raun- verulega þingræðisást hans, því að hvort tveggja gefa í skyn, að liann hafi unnað ofbeldi hugástum. Hafa her hugfast, að hann var stofnandi og fyrsti forseti „Einingarsamtaka Suður- Ameríku“, sem stofnuð voru í Havana upp úr 1960 og helguðu sig undirróðri fyrir vopnaðri uppreisn hvarvetna þar í álfu. Hann lofaði að „rjóða Santiago blóði“ árið 1970, ef þjóðþingið hafnaði að samþykkja kjör hans í forsetastól, og hann reyndi hvað eftir annað að hræða andstæðinga sina með því að hóta þeim að hrinda af stað borgarastyrjöld. Þessar hótanir við- hafði hann bæði innan þings og utan. Þannig er hvorki iiugs- unarháttur né athafnir manns, sem er fylgjandi þingræðislegri þróun, nema hann játi aðeins slíkar skoðanir sér til hægðar- auka. Á hinn hóginn var erfitt að sjá Allende fyrir sér sem ósvilc- inn byllingarmann. Hann var aldrei öðruvísi í útliti en sem fullkomlega borgaralega sinnaður „séntilmaður“. Hann var gjálifismaður góður, snyrtilegur og vel til fara jafnan, hýr í bragði við konur og gæddur allmiklum þokka, en sterkasta tromp hans í stjórnmálabaráttunni var leikni hans í alls kon- ar glimubrögðum. En hann var þó elcki sannfærandi sem snjall leiðtogi, hugsuður eða maður með sannan boðskap. Undir lok- in, þegar liann birtist æ oftar á svölum forsetahallai’innar i Santiago til að þylja bvltingarslagorð yfir sönglandi stuðnings- mannahópum, virtist mér hann glata öllu sambandi við raun- veruleikann, vera orðinn leikari, sem orðinn var ástfanginn af byltingarmannshlutverki sinu frekar en að hann væri al- varlega lnigsandi leiðtogi, sem vissi, hvert hann stefndi. Ég hallast helzt að því, þegar ég líl um öxl, að þetta hafi alltaf verið sannleikurinn um Allende. Hann var í raun réttri pólitískur draumóramaður, sem lét frekar stjórnast af tilfinn- ingum en skynsemi. Hann hafði nautn af að vera á leiksviði, en hann hafði aldrei gert sér rétta grein fyrir þeim öflum, sem hann átti saman við að sælda, hvort sem þau voru honum vin- veitt eða mótsnúin. Hann kveikti vonir meðal stuðningsmanna sinna án þess að ráða yfir úrræðum til að láta þær rætast, en á hinn bóginn hvatti hann til andstöðu við sig með notkun á byltingarslagorðum og hótunum, sem hann gat ekki heldur framkvæmt. Hann var grautarhaus, þegar hezt lét, og tíminn kann að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.