Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1974, Síða 41
EIMREHÐIN Með því að draga liina sérfræðilegu þekkingu frá ríkinu væri hægt að létta álögum af, sem á atvinnufyrirtækjunum hvíla til að standa undir þessari starfsemi ríkisins. Fjármagn- ið, sem til slíkrar þekkingarþjónustu ríkisins fer, yrði þá til frjálsrar hagnýtingar hjá fyrirtækjunum, sem livert um sig gæti hagað þekkingaröflun sinni að vild og uppskorið í sam- ræmi við þær ráðstafanir sínar. Aðalatriðið er, að menn hætti að hugsa sér ríkisvaldið sem hinn stóra föðurlega aðila, sem verði að hafa hönd í bagga með öllu, sem menn taka sér fyrir hendur. Hér hef ég nefnt eitt dæmi, sem ég vona að varpi nokkru ljósi á, hvað ég á við, þegar ég segi, að menn séu farnir „að hugsa gegnum ríkisvaldið“. Tilhneigingarinnar gætir i æ rik- ara mæli án tillits til, hvaða stjórnmálaflokkar fara með stjórn hverju sinni. Allir stjórnmálaflokkar á Islandi vilja telja sig lýðræðissinnaða, eftir þvi sem næst verður komizt. Meginrök- semdirnar, sem lágu lýðræðinu til grundvallar í upphafi voru, að þjóðfélagsvaldið væri frá fólkinu sjálfu komið, og því hlyti það að hafa endanlegt úrskurðarvald um handhöfn þess. Þetta var réttlælissjónarmið. Þá fengju mismunandi hagsmunir og sjónarmið að vegast á og út úr ágreiningnum fengist einhvers konar samkomulagslausn, þar sem hæfilegt tillit væri lekið til styrks hvers sjónarmiðs með þjóðinni. En lýðræðið hafði einnig aðra kosti. Það var heinlínis til þess fallið að hvetja menn til að setja fram ný sjónarmið. Hvatningin var i j)ví fólkin, að fullkominn inöguleiki væri fyrir j)ví, að ný hugmvnd kæmist i framkvæmd, ef nægilega niargir fengjust til að fallast á ágæti hennar. Þannig var engin hugmynd útilokuð fyrirfram, og kerfið sjálft gerði ráð fyrir, að menn hefðu ólíkar skoðanir á hlutunum. Ólikar skoðanir skyldu mætast, leitað skyldi sátta með þeim og j)að skyldi vera Vilji fólksins, sem notaður var sem mælikvarði á niðurstöð- una. Hvernig horfir svo við nú, þegar þjóðfélagið er gjörbreytt ó'á því, sem var, þegar jiessar hugmyndir gagntóku hugi manna? f*á' var jijóðfélagsmyndin miklu einfaldari en hún er nú. Tækn- in og sérhæfingin hafði ekki haldið innreið sina, og ríkisvald- 'ð var tiltölulega afskiplalaust um borgarana, svo framarlega sem þeir greiddu skatt og frömdu ekki refsiverð afbrot. Nú er niyndin allt önnur og flóknari. Hin sameiginlega valdstjórn }lefur teygt arma sina inn á nánast öll svið mannlegs lífs. Tækn- 111 °g sérfræðikunnáttan eru farnar að ráða þeim ákvörðunum, sem teknar eru. Einstaklingurinn hefur lilla sem enga mögu- 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.